Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1973. Nokkrar af myndum Asmundar Sveinssonar af starfandi fólki. sinn i smiöju járnsmiösins og eld- hús griökvennanna. Dáöasti málari Finna, Gallén-Kallela, var sonur landshöföingja, en á upp- vaxtarárum slnum hélt hann sig helzt meöal vinnufólksins á setr- inu. Þar voru sagöar sögur og fariö meö forn kvæöi, sem piltur- inn drakk I sig. Aö þessu bjó hann er hann, sem fullmótaöur lista- maöur, geröi myndir sínar viö kvæöabálkinn Kalevala, sem nú, ásamt meö söguljóöunum, eru hluti af finnskri þjóöarsál. En Gallén-Kallela nam fleira en sög- ur og ljóö af bændafólkinu. Fáir listamenn hafa lýst betur striti þess og starfi og daglegri önn. J.F. Willumsen og Edvard Munch skipa einnig sinn sess meöal þeirra norrænu lista- manna, sem lýsa starfinu i mynd- um sinum. Þá er komiö aö islenzkri nú- timalist og er rýmiö Ibókinni ekki skoriö viö nögl hvaö hana snertir og þótt kannski sé fátt um heimsþekkt nöfn meöai isienzkra myndlistarmanna, gerir Broby-Johansen þeim ekki siöur l|p ÚTBOÐ fj| Tilboð óskast i að steypa gangstéttir við ýmsar götur i Austurbænum og i Skerja- • firði Gtboösgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.- króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 3. april n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 S i ^ al tl lanti' Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 insson J zíM SðXKKK ' RftFGEYMA þjónusta - saía - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seijum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta Tæhniuer AFREIDSLA I Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 RÆSIÐ BÍLINN MEÐ SÖNNAK J starf. Málverk og teikningar eru eftir Finn Jónsson af fiskimönn- um og fjármanni. Þá kemur aö mynd Kristinar Jónsdóttur viö þvottalaugarnar og nokkrar myndireru þarna eftir Svein Þór- arinsson og er efnisval hans fjöl- breytt. Piltur og stúlka á grasa- fjalíi, menn að draga fé úr snjó, heyskapur og menn ganga á reka og hafis flýtur fyrir landi. Þokka- fullar sildarstúlkur og stúlkur viö saltfiskvöskun eftir Gunnlaug Blöndal skera sig nokkuö úr harð- gerðum sjómönnum og seiglu- legum sveitamönnum og konum Gunnlaugs Schevings. Gunnlaugi Scheving eru til- einkaöar fjórar siöur bókarinnar um daglega önn, og er þaö meira en nokkur annar listamaöur fær i allri bókinni. Einnig skrifar Broby-Johansen óvenjulangt mál um list Schevings eins og reyndar um list Muggs, miðað viö þaö sem hann hefur að segja um aöra listamenn, en i bók þessari er fyrst og fremst leitazt viö aö láta verkin tala. Um Scheving segir han m.a.” Fiskimenn eru fiski- menn og haf er haf, en maður ef- ast ekki eitt augnablik um aö haf Schevings er sjórinn umhverfis Island og aö fiskimennirnir eru islenzkir.” Höfundur segist hafa staöið i bréfaskriftum viö listamanninn til aö reyna aö öölast vitneskju um,hvaö geri hann svo sérstæðan listamann, sem nær aö túlka dag- legt lif þjóðar sinnar á svo ein- stæðan hátt. Um afstööu hans til hins þjóðlega segir hann, auk gamalla sagna og kvæöa, eigi Islendingar rika hefö i gamalli list, útskuröi, silfursmiöi, vefnaöi, bókaskreytingum og sér- stæöa alþýöutónlist. Enn þann dag i dag hittum við fyrir hlýju þessarar gömlu menningar.þegar viö komum aö stafni sveitabæjar I hinni mannlegu afstööu ibúanna til tilverunnar. Siöar: „Myndlist- in er einn liöur I allri list vinnunn- ar. Ef viö viröum gildi rismikilla hátt undir höföi en fyrrgreindum meisturum og eru birtar margar myndir eftir suma þeirra, og nokkrar litprentaöar. Kaflinn um nútlma vinnulist nefnist: „Hinn nýi dagur Islands” og hefst meö heilli opnu meö fjórum myndum eftir Asgrlm Jónsson. Hin fyrsta er af tveim Reykjavikurkonum, sem buröast meö handvagn sem á er eldsneyti. önnur mynd er af is- höggi á Tjörninni, hin þriöja af mönnum á maökafjöru og sú siöasta af heyskap. Muggi eru til- einkaöar þrjár siöur bókarinnar. Konur viö kolaburö, konur viö prjóna og konur viö fiskbreiöslu eru þau verkefni Muggs, sem Broby—Johansen velur. En það er lika unniö i þjóösögunum og eru birtar tvær slikar myndir Muggs, önnur af stráknum sem er að leita aö Búkollu og hin af skessunni, sem er aö bora gat á fjallið, er hún var að elta strák og Búkollu, og er óneitanlega mikiö «■» 'fmhn ím 'i\ 4< r< humttemmg., «**« > 8k»tíM&xv#x> n wÍYótxlti hvf/f mMi **4 *t**:.á* ítiM iíisn.t* Úvt ftxiskabrt: ftt tnmiú^ tirr tru iíírwir. txxm k*twt mv fttigk zf. úitm úúfsítm-viif- < i áif jymk $**««, <írt iu<í~ rnrrr St* 4*»»hmgfYttúttd <*f íat <kt mrixtánié* isðk. S mímkif. vitím sfc»<%.>«í-íw pi utidrmttarút mttt i intá hf ípmínfif-.irt, &rnií<' rt , ití'< át 'smlámmw*. tfiutxmm usm, *»*« rtþrr k<( <>fe*. nmtúrxtK, r» 4r &«•«*»»»? %<• i Hrvfej*^*, nm bvii. Utt stijfmt kitt YXTt i Hr»y? ma. *l Úff tt ttt. (ittM þg íifí tiiur tvt »MÍe»}á ktt tnnttám mrú ifefer rt m *tn$i*>tft<rtr áei Ijfavr* * mt htaár mtú (mmíx-ttim ÍAti *ixta fe<»«*. Teikning eftir Kjartan Guöjónsson. Dagleg önn er viðar en á sjó, ökrum eöa I verksmiöjum. Þessar teikningar af skrifstofustúlkum eru eftir danska listamanninn Eiler Krag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.