Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Ljósmyndastofur um land allt eru hvattar til að senda brúðkaupsmyndir til Tímans, og gefa þannig brúðhjón- unum kost ó að taka þótt í keppninni um „brúðhjón mónaðarins" No. 17: 30. des voru gefin saman i hjónaband i Safnaðarheimili Langholtssóknar af séra Sig. H. Guðjónssyni, Amalia R. Þorgrimsdóttir og Halldór Einarsson, Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 17. Rvk. Ljósmyndast. Loftur. Númerin gilda Siðast liðinn sunnudag vixluðust myndir yfir brúðhjónatilkynningum. No. 11 eru Marta Bjarnadóttir og Jón Stefánsson, en mynd af þeim kom yfir texta nr. 12. No. 12 eru Charlotta S. Sverrisdóttir og Árni Björnsson, en mynd af þeim var yfir texta nr. 11. Þegar dregið verður um brúðhjón mánaðar- ins næstrgilda að sjálf- sögðu númerin, sem voru með nöfnunum. !_______________________________________l No. 18: 7. jan s.l. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Magnea Björk Jónsdóttir og Erhard Marx, Hólmgarði 24. Ljósm. Loftur. No. 19: Þann 3/2 voru gefin saman I hjónaband i Bústaðar- kirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Hafdis Edda Eggertsdóttir og Sigurberg Olafsson. Heimili þeirra er á Húsavik. Studió Guðmundar. Garðastræti 2. Simi 20900. No. 20. Þann 10. marz voru gefin saman i hjónaband i Akur- eyrarkirkju frk. Inga Sigurðardóttir og hr. Sigurjón Jakobsson. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 85. (Ljósmyndastofa Páls,Akureyri) BÍLAUIGA CAR RENTAL 21190 21188 3Q kÍliur Pappírskiljur Máls og menningar HANDHÆGAR - ÓDÝRAR Þörbergur Þóróarson Einum kennt- öörum bent Tultugu ritgerðir og brcf I925 I970 Mark Lane Og svo fór égað skjóta... Frásagnir bnndarískra hermanna úr Víetnanistríðinu Jóhann l’all Árnason Þættir úr sögu sosíalismans Cbe Guevara Frásögur úr byltingunni Peter L. Berger Inngangur að félagsfræði David Horowitz kalda stríðið Karl Marxog Friðrik Engels kommúnista ávarpið MAL OG MENIMIIMG Laugavegi 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.