Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 17
Sunnudagur 18. marz 1973,
TÍMINN
17
í íy
menn hafa öðrum fremur lagt sig
eftir að sýna lif og starf alþýðu,
enda eiga þeir allir rætur sinar að
rekja til stritandi sjómanna og
bænda, og sóma verk þeirra sér
vel meðal mynda listamanna sem
hlotið hafa margfalt meiri frægð
og veraldlegan frama hjá stór-
þjóðunum er nokkur islenzkur
listamaður getur státað af, að
Thorvaldsen undanteknum.
Geta má þess að það er forlagið
Fremad sem gefur bókina út og
mun hún væntanlega verða þýdd
á norðurlandamálin að minnsta
kosti. Oó
Konur á saltfiskreiti. Sama efnisvalen ólik vinnubrögð. Efri myndin er
eftir Mugg,hin neðri eftir Barböru Arnason.
Til vinstri eru myndir eftir Gunniaug Blöndal, en á hinni sfðunni verk eft*r Gunnlaug Scheving.
listaverka eða einstakra smá-
hluta, er það menningarfjand-
samlegt athæfi að kasta á glæ
nokkru þvi, sem maðurinn hefur
lagt vinnu sina i, það er ruddalegt
og niðrandi að eyðileggja og
kasta á haug nokkrum hlut sem
manneskja hefur lagt sig fram við
að gera svo vel sem hún gat og
sem annað fólk getur haft ánægju
af. Vinna myndlistarmannsins er
liður i þeirri viðleitni manna til að
gera heiminn betri og fegurri.”
Tvær teikningar eru eftir
Barböru Arnason, önnur af kon-
um á fiskreit og hin af mönnum
við hvalskurð. Litmyndir eru eftir
þá Einar Baldvinsson og Hörð
Agústsson og fjölmargar högg-
myndir eftir Asmund Sveinsson
og heilsiðumynd af lágmynd
Sigurjóns Ólafssonar af fólki i
saltfiskvinnu. Stendur sú mynd
skammt frá Sjómannaskólanum.
Er hún farin að springa og þótt
liðnir séu áratugir siðan myndin
var sett upp.hefur viðkomandi
ekki enn þótt taka að ganga end-
anlega frá umgerð hennar. Þrjár
myndir eftir Jón Engilberts eru i
bókinni, ein af sjómönnum að
starfi, teikning af bygginga-
verkamönnum og atvinnuleys-
ingja með barnahóp sinn um-
hverfis sig.
Þá er komið að Færeyingum og
verða þeir að láta sér nægja fjór-
ar siður bókarinnar, þrátt fyrir að
meðal þeirra hafa starfað margir
frábærir myndlistarmenn. Aðeins
ein mynd er eftir Mykines.
Siðasti kaflinn i Daglegri önn á
Norðurlöndum nefnist ,,Á
þröskuldinum’,’ er hann tileinkað-
ur listamönnum.sem komu fram
á sjónarsviðið eftir 1940. Þar
mega Islendingar enn vel við una.
Litmynd er eftir Jóhannes Geir af
mönnum að birkja hrossskrokk.
A einni siðu eru teikningar af sjó-
mönnum við aðgerð eftir Kjartan
Guðjónsson og að siðustu tvær lit-
myndir eftir Eirik Smith.
Eins og áður er tekið fram er
hér einkum sagt litillega frá
framlagi íslendinga til þessarar
samnorrænu myndasögu um
starfið frá upphafi myndagerðar
á steinöld. En eftir vali höfundar
bókarinnar og þess rýmis sem
hann ver til islenzkrar listar, er
bersýnilegt, að hérlendir lista-
B!0ndal
ét <ík?> s ím
Jtt síútt !
tí><m rmicm, mtet*.
&-*'>:■#.><? ■sœníí&fTsng jfei'
■
'x&Akw wí?! istit ;
Scheving
f. 1904
i(*me pá ** tffisér
M■*<**: JKkKvfetf;, btUnlé
«•«>» h»i Urnsri
****%“ y»,
é*ry m tmœtv* «3$kam
tfcí&4í!f ÍHMH i
i þtgM&mm tik mlttm*# í
*'«■ "................ -
1893-1962
TIMANLEG
PÖNTUN!
E]E]E]E]G]E]G]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E]E]G]E]E
13
l3
is
13
13
13
13
13
13
13
I Vinsamlega bókið pantanir tímanlega
13
■ ÁBURÐARDREIFARAR:
Nú er hafin
afgreiðsla á
helztu
VORVINNU
TÆKJUM
New Idea E101 >|
Dreifibreidd 3,05 m
Rúmtak 530 - 600 kg L
Verð krónur 66.600 1!
International !j
nr 7 U
nr. / y
Dreifibreidd 3,05 m fj
Rúmtak 530 - 600 kg L
Verð krónur 68.500 1!
Bögballe- ||
þyrildreifarar y
Rúmtak 350 - 400 kg |j
Verð krónur 19.600
Eigum Hankmo-herfi og Kyllingstad-plóga á eldra [j
verði!
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13 I!
SlsIslaíátalaíaíaSlBSalálaíslalaíalsIalaláísIaíalalaíáSllíáO
BÆNDUR!
Athugið einnig — sem fyrst — þörf
fyrir heyvinnuvélar
og sérstaklega baggahirðingartæki:
Baggasleðar 12-14 bagga
Baggafæribönd 15 metra
Baggahleðslutæki amerísk
kr. 22.000
kr. 78.00
kr. 88.500
KaupSélögln
UM ALLTIAND ^
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármúla 3 Reykjavik simi 38900