Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 29

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 29
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 29 Prestskosning í dó söfnuðinum í dag JGK—Reykjavík. — i dag fer fram prestskosning I Reykjavík, og verð- ur kosinn nýr dómkirkjuprestur i stað séra Jóns Auðuns dómprófasts. Umsækjendur eru séra Halldór Gröndal og séra Þórir Stephensen. Séra Þórir Stephensen fæddist i Reykjavik 1931, sonur hjónanna Þóru og Ólafs Stephensens. Hann lauk stúdentsprófi i mennta- skóianum i Reykjavik árið 1951 og embættisprófi i guðfræði 1954. Sama ár vigðist hann prestur i Staðarhólsþingum i Dölum, þar sem hann þjónaði til ársins 1960, er hann var kosinn prestur á Sauðárkróki. Siðan ’71 hefur hann verið aðstoðarprestur við dóm- kirkjuna. Séra Þórir er kvæntur Dagbjörtu Stephensen og eiga þau þrjú börn. Séra Halldór Gröndal fæddist i Reykjavik 15. október 1927, sonur hjónanna Linu og Sigurðar B. Gröndals. Hann lauk stúdents- prófi i Verzlunarskólanum 1949, BC-prófi i viðskiptafræðum i Cornell-háskólanum i Iþöku árið 1952 og embættisprófi i guðfræði i Reykjavik 1972 og vigðist þá far- Sr. Þórir Stephensen prestur þjóðkirkjunnar. Hann Sr. Halldór Gröndal hefur setið að Borg á Mýrum i vetur og gengt þvi kalli i leyfi sóknarprests. Séra Halldór er kvæntur Sigriði Halldórsdóttur og eiga þau fjögur börn. Miðjarðarhaf þegar komið er út á hafið, er dýptin oft á tiðum 3000 metrar. Þetta þýðir, að allt skolp og rusl berst hratt frá landi út á mikið dýpi, og það hverfur fyrr en ef hafið hefði verið frekar grunnt. Hefði Miðjarðarhafið verið til dæmis álika grunnt og margir fiskibankarnir i Norðursjó, þá væru strendurnar litið annað en stór ruslahaugur. Með hverju árinu, sem liður, verður Miðjarðarhaf mengaðra, og fyrr eða siðar verður þetta fallega haf eitt hið ljótasta i heiminum, ef ekkert verður að gert. Það er heldur ekki ósenni- legt, að ferðamennirnir, sem hafa sótt til Miðjarðarhafsins um langt skeið, fari að meta heilsuna meira og flytji sig á aðra staði, þar sem menn þurfa ekki að ótt- ast um heilsuna. Betra er seint en aldri. Og stjórnvöld við Miðjarðarhafið geta bjargað miklu, ef þau gripa strax til réttra aðgerða. Og þau hljóta að gera eitthvað róttækt á næstu árum, þvi að það yrði löndunum, sem liggja að Mið- jarðarhafi,miklu dýrara að missa ferðamennina, en að koma upp fullkomnum hreinsikerfum við allar verksmiðjur og bæi og borg- ir. —ÞÖ Simplicity snióin eru fyrir alla í öllum stæróum Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simplicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólum. Höfum á boðstótum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardinubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745 AÐALFUNDUR Verzlunarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 24.3. kl. 2.00 e.h. i Skiphóli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalf. störf 2. önnur mál Stjórnin. Veljið yður í hag — Nivada OMEGA JUpincu agnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 úrsmíði er okkar PIERPOÍIT Útboð Tilboð óskast i að byggja Þinghólsskóla, Kópavogi, tvo áfanga A og B. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu bæjarverkfræðings Alfhólsvegi 5, Kópavogi frá og með fimmtudeginum 22. marz gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. april kl. 11 f.h. Bæjarverkfræðingur. Atvinna - Fóðurvörur Óskum eftir að ráða mann með búfræði- þekkingu til leiðbeiningarstarfa og annarra skyldra starfa i sambandi við fóðurvörur. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar, Laugavegi 164. Upplýsingar ekki gefnar i síma. fodur grasfrœ girðingprefni E 3 MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simar 11125 11130 - f Verkafólk vantar okkur til fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Gjögur hf. Simi 92-808Í). Grindavik. SlaEsEslsEalaláEstajslaEsEatátatálalájálá Ný sending af kilemalional Scout Scout I I með fullkomnum búnaði varðandi innréttingu og skraut, 6 strokka, 3ja gíra. Verð ca. kr. 701 þúsund. OSams konar Scout I I með vökvastýri, aflhemlum, 4ra gíra. Verð ca. kr. 745 þúsund. Of næstu sendingu: De Luxe Scout I I, sjálfskiptur m. m. Verð ca. kr. 816 þúsund. Allar nánari upplýsingar gefur ARAAULA 3 • SIMI 38-900 lálalalilsIalalEÍlsIalglsElEÍIalsIalalalala

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.