Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1973. ifiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Uppselt. Indiánar fimmtasýning i kvöld kl. 20. Indíánar sjötta sýning fimmtudag kl. '20. Lýsistrata 30. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Leikför: Furðuverkið önnur sýning i dag kl. 15 i félagsheimilinu Festi i Grindavik. Fló á skinni i dag kl. 17. Uppselt.Kl. 20.30. Uppselt. Kristnihald þriðjud. kl. 20.30. Siðasta sinn. Fló á skinni miðvikudag. Uppselt. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstöðin laugard. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Aðgöngumiðasalan I Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar Sýn. i dag kl. 17. Sýn. i kvöld kl. 21. Sýn. miðvikud. kl. 21. Sýn. föstud. kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Tónabíó Sfmi 31182 Þrumufleygur Thunderball Heimsfræg, ensk-amerisk sakamálamynd eftir sögu Ian Flemings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aðalhlutverk: SEAN CONNERY Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Lone Ranger og týnda gullborgin Barnasýning kl. 3. X VEITINGAHUSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Næturgalar — og Ásar Opið til kl. 1 Leikarar Leikfélag Akureyrar hefur ákveðið að fastráða nokkra leikara leikárið 1973-1974 frá 1. september n.k. Þeir sem hefðu hug á að ráða sig hjá félaginu, sendi skriflega umsókn með nauðsynlegum upplýsingum, til stjórnar LA, pósthólf 522, Akur- eyri, fyrir l.mai n.k. Upplýsingar veitir Magnús Jónsson, leikhússtjóri, í sima 96-2-16-88. Leikfélag Akureyrar KOPAVQGSBiQ Engin kvikmyndasýning dag. Súperstar kl. 5 og 9. Leikfangið Ijúfa Nýstárlegog opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- félags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Kauða Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dverg- arnir sjö með islenzku tali. Slðasta sinn. Afbragðsvel leikin og at- hyglisverð ný amerisk kvikmynd I litum um ókyrrðina og uppþot í ýms- um háskólum Bandarikj- anna. Leikstjóri og fram- leiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Qu- inn, Ann Margret, Gary Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Árás mannætanna SpennandiTarzan mynd. Sýnd 10 min. fyrir 3. tslenzkur Mjög skemmtileg ný brezk- amerisk gamanmynd. Genevieve Waite, Donald Sutherland , Calvin Lock- hard. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. 4 grinkarlar Siðasta sinn. Stúdenta uppreisnin R.P.M. Islenzkur texti Árásin á Rommel Bunfcnn Rmidjm Rammml Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarisk striðs- kvikmynd i litum með is- lenzkum texta, byggð á sannsögulegum viðburöum frá heimstyrjöldinni siðari. Leikstjóri: Henry Hatha- way. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Vinur Indíánanna Spennandi indiánamynd I litum. Dansk-lslenzka félagið Dönsk kvik- myndavika: Sunnudagur 18. marz . Presturinn í Vejlby byggð á smásögu eftir St. St. Blicher. Fræsten iVejlby Sýnd kl. 5,30 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tarzan og týndi drengurinn Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin: Falsbrúðurin Frönsk úrvalsmynd. Leik- stjóri: Truffaut. Aðalhlut- verk: Catherine Deneuve, Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 5 og 9. Dýrheimar Walt Disney Heimsfræg Walt Disney- teiknimyndi litum, byggð á sögum R. Kiplings. Þetta er siðasta myndin, sem Ðisney stjórnaði sjálfur og sú skemmtilegasta þeirra. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn og t.d. i Bretlandi hlaut hún meiri aðsókn en nokkur önnur mynd það árið. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. Frændi apans Disney-gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA Barnasýning kl. 3. hafnnrbíD síml 16444 Litli risinn DLISTIN HOI PMAN Viðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævjntýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkað verö. Hörkuspennandi og við- burðarrik litmynd með Rod Taylor. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. r Hal ti* r Fermingarveizlur iæi ipið frí liiin i kl. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð Laugavegi 178 og margt fleira Simi 3-47-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.