Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 25 leik i Laugardalshöll Jón Asgeirsson lýsir. 22.45 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 19. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7,45: Séra Þorsteinn Björns- son (alla v.d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Litla bróður og Stúf’” eftir Anne Cath-Vestly i þýðingu Stefáns Sigurðssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða Búnaðar- þátturkl. 10.25: Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir talar um sauðfjárkvilla á vordögum Passiusálmalög kl. 10.40 Fréttir kl. 11.00, Morguntónleikar: Heather Harper og Northern sin- fóniuhljómsveitin flytja „Uppljómun”, tónverk op. 18 fyrir sópran og strengja- sveit eftir Britten: Neville Marriner stj. / John Ogdon og Allegri-kvartettinn leika Pianókvintett i a-moll op. 84 eftir Elgar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna? Tónleikar 14.15 Heilnæmir lifshættir (Endurt. þáttur) Björn L. Jónsson talar um islenzkar drykkjarjurtir 14.30 Siðdegissagan: „Llfs- orustan” eftir óskar Aðal- stein. Gunnar Stefánsáon byrjar lesturinn 15.00 Miðdegistónieikar: Tón- verk eftir belgísk tónskáld Belgiskir listamenn flytja „Glettur” eftir Theo Langlois, fimm smálög eftir Jean Absil, „Skurð- goð” eftir Georges Longue, þrjú impromptu og „Tafl- svitu” eftir Jean Absil og Sinfóniu eftir Arthur Meulemans. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar 16.25 Popphornið- 17.10 Framburðarkennsla I dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifa Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjábýli - þéttbýli Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar. fréttamanns 19.40 Um daginn og veginn Kristján Ingólfsson kennari talar. 20.00 islenzk tónlist a. Prelúdia og fúgetta fyrir einleiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur. b. íslenzkir tvisöngvar. Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja. Ólafur V. Albertsson leikur á pianó. c. Sónata fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson Kristinn Gestsson leikur d. Sjö lög við miðaldakvæði eftir Jón Nordal. Karlakórinn Fóst- bræður og Erlingur Vigfús- son syngja: Ragnar Björnsson stj. 20.30 Upphaf islenzkra tón- mennta Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 21.00 Pianókonsert i D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Ravel John Browning og hljómsveitin Philharmonia leika: Erich Leinsdorf stj. 21.20 A vettvangi dóms- máianna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 tslenzkt mál Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (24) 22.25 Útvarpssagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (18) 22.55 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. marzl973 17.00 Endurtekið efni. Það er svo margt. Fjórar stuttar kvikmyndir eftir Magnús Jóhannsson. Konungs- koman 12. júni 1926. Hvala- dráp I Fossvogi. Vest- mannaeyjar 1924-1925 Vest- mannaeyjar 1951. Áður á dagskrá 17. október 1969. 17.30 Einleikur á selló Hafliði Hallgrlmsson leikur Svitu nr. 1. i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Aður á dagskrá 29. október 1971. 18.00 Stundin okkar Flutt er saga i ljóöum, og sýnd mynd um Töfraboltann. Börn úr Mýrarhúsaskóla, Árbæjar- skóla og Barnaskóla Borgarness taka þátt i spurningakeppninni. Glámur og Disa Lisa ræðast við, átta stúlkur sýna fim- leika og loks syngur Hanna Valdis Guðmundsdóttir nokkur lög. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðm.d. og Hermann Ragnar Stef- ánsson. 18.50 Enska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knattspyrnuspjall og sýnd verður mynd frá leik Here- ford United og Exeter City. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25. Krossgátan Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Um- sjónarmaður Andrés Indriðason. 21.05 Wimsey lávarður Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 1. þáttur. Leikstjóri Hugh David. Aðalhlutverk Ian Carmichael, Rachel Herbert og David Langton. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sagan gerist meðal tignarfólks á Englandi á árunum i kringum 1930. Hertoginn af Denver hefur boðið væntanlegum mági sinum að dveljast um skeið með fjölskyldunni i veiði- húsi hennar i Yorksnire. En þessi heimsókn verður miður skemmtileg. Morgun nokkurn finnst mágurinn tilvonandi, Denis Cathcart, skotinn til bana skammt frá húsinuog hertoginner brátt grunaður um að hafa verið þar að verki. 21.50 Menn og máttarvöld 22.35 Að kvöldi dags. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 19. marzi973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 RiótrióÞáttur með söng og ýmiss konar skemmti- atriðum. Upptakan var gerð I Austurbæjarbiói, þegar trióið hélt þar kvöld- skemmtun fyrir nokkrum vikum. 21.00 Svikamylla Kreugers Leikrit eftir Jan Bergquist og Hans Bendrik, að mestu byggt á heimildum um sænska eldspýtnakónginn og stórsvindlarann Ivar Kreuger, sem á þriðja tug aldarinnar varð einn af rikustu mönnum veraldar en missti eignir sinar i kreppunni og fyrirfór sér skömmu siðar. Þýðandi Kristin Mantyla (Nordvision- Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok tf KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS >rImerki _ MYNr:| Nýja testamentið vasaútgáfa/skinn og nýja Sálmabókin 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (áwðbraíiðoíiiofu Hailgrimskirkju Reykjavik simi 17805 opiö 3-5 e.h. Fermingagjafir ölifiJON Styrkársson hæstaréttarlögmaöur Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 S. Helgason hf. STEINIÐIA EinhQltt 4 Slmar 26677 og 142S4 BREYTT VERÐ . Á AMERISKUM BILUM Orðsending til þeirra, sem ætla að skipta í vor. Vegna mikilla breytinga undanfarið á gjald- eyrisskráningu margra landa viijum við vekja athygli yðar á því, að verð á amerískum bifreið- um frá General Motors hefur nú orðið mjög hag- stætt miðað við bíla frá Evrópu í hliðstæðum stærðarflokkum. Þrátt ffyrir fremur hátt verð á undanförnum ár- um á amerískum G.M. bílum höfum við alla tíð flutt þá inn fyrir staðfasta aðdáendur þeirra, sem vita að þeir eru kraftmeiri, stærri, mýkri og endingarbetri en aðrir bílar og á síðastliðnu ári jókst innflutningurinn á Chevrolet stórlega. Einnig hefur skapast möguleiki til innflutnings á amerískum vörubílunum og er fyrsta sending- in af stórum G.M.C. flutningabílum væntanleg snemma sumars. Síðast, en ekki sízt, viljum við minna á Blazer- jeppana, sem komu hingað fyrst fyrir þremur ár- um og síðan hafa hazlað sér vaxandi völl á veg- um og vegleysum landsins. Komið - hringið eða skrifið og þér munið kom- ast að raun um, að verðið er ekki eins hátt og þér haldið. í salnum í Ármúla 3 er ætíð nýr Chevrolet til að skoða. A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.