Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 40

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 40
Sunnudagur 18. marz 1973. Dýnamítið tætir sund- ur klettana í Brákarey í BYRJUN þessarar aldar bar það stundum við, að fólk i Borgarnesi fór með gesti, sem það vildi sýna sérstaka alúð, út i Brákarey á fögrum sumar- dögum, svo að þeir gætu notið þess að horfa þaðan yfir láð og lög, og séð, hversu fagurlega skerin úti fyrir hillti uppi. Að minnsta kosti er enn i minni visa, sem Þorsteinn Erlings- son skrifaði i visna- bók læknisfrúar- innar, þar sem hann óskaði sér þess, að eiga með henni fleiri sumarkvöld i Brákarey, ef lækn- irinn amaðist ekki við þvi. Nú eru margir tugir ára siðan brú var gerð út i Brákarey, og þar eru fyrir löngu risnar verkstöðvar, sem gegn miklu hlutverki i dagiegu lifi i kauptúninu — bifreiðaverkstæði og slátur- hús. Rómantikin frá upphafi aldarinnar er rokin út i veður og vind og kemur ekki aftur. Og um þessar mundir standa einmitt yfir nýjar fram- kvæmdir i Brákarey. — bað er verið að sprengja klettinn, sem var á milli bifreiðaverkstæðisins og sláturhússins, sagði Jón Einarsson, fréttaritari Timans i Borgarnesi, og grjótiö er notað til uppfyll- ingar við sunnanverða eyna út frá sláturhúsinu, þar sem Kaupfélag Borgfirðinga er þegar byrjaö á stækkun fjár- réttar, sem er hluti slátur- hússins. Það er um það bil háfnað að sprengja klettinn, og verður þar slétt torg, er hann var, og ætlunin er að fylla einnig upp norðan við eyna og reisa þar fóðurgeymslu. I I I I I MERKIÐ, SEM GLEÐUR Hittumst i haupfélaginu Gistió á góóum kjörum IH o\ c=g][[U nl SGOÐI L J ,////’//• tfóöun niui $ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS „Tað varð ein genta, ein genta, ein genta VI VID sögum frá þvi hér i blaðinu, þegar seytján ára gömul færeyst stúlka eignaöist þribura — þrjár tclpur. Sjálf á hún heima I Þórs- höfn, en faðirinn er tvitugur sjó- maður i Vestmanna, og var á fiskiskipi viö Grænland, er börnin fæddust. Föðurnum var sent skeyti eins og lög gera ráð fyrir, og skeytið var á þessa leið: „Tað varð ein genta — ein genta — ein genta.” Móðirin, Tove Höjgaard Madsen, segist hava valið nöfn á tvær telpnanna, og eiga þær að heita Jóan og Tina, ,,en pabbinn á að ráö þriðja nafninu,” segir hún. TVÆR LANDNÁMS- HÁTÍÐIR Á DAG- SKRÁ í KANADA meðal fólks af íslenzkum ættum t VESTUItHEIMI er nú tals- vcrður viðbúnaður meðal fólks af islenzkum uppruna vegna tveggja landnámshátiða, sem fram undan eru —ellefu hundruð ára landnámshátiðarinnar hér og hundrað ára minningar islenzks landnáms i Kanada. Ráðgerð er hingað hópferð sumarið 1974 á vegum Þjóðrækni- félags Vestur-lslendinga, og hef- ur margt fólk ákveðið að vitja þá gamla ættlandsins. En að sjálf- sögðu ræðst það ekki fyrr en siðar, hversu margir hafa hug á þvi. Mestur er viðbúnaðurinn vegna þeirrar hátiðar, sem Vest- ur-tslendingar munu sjálfir standa fyrir til minningar um það, að hundrað ár eru liðin siðan islenzkt fólk settist að á Nýja-tslandi, árið 1875. Meðal annars á þá að gefa út tveggja binda rit með úrvali þess, sem Vestur-tslendingar hafa skrifað i bundnu máli og óbundnu. Er P.H.T. Thorláksson , læknir, for- maður nefndar, sem fyrir undir- búningi þessarar hátíðar stendur. Bát hleypt af stokkunum t gærmorgun var hleypt af stokkunum tveim 150 lesta stál- fiskiskipum i Slippstöðinni á Akureyri. Heita þau Bjarnarey, VE 501 og Alfsey VE 502. Eigandi er Hraðfrystistöðin h/f i Vest- mannaeyjum. Þetta er fjórða skipið, sem Slippstöðin smiðar fyrir hana. Fjöldi fólks var við- staddur þegar skipunum var hleypt af stokkunum. Veiðisvæðið stækkar enn Klp-Rcykjavlk. — Siðasta sólar- hring tilkynntu 50 skip loðnu- löndunarnefnd um afla, samtals 9000 lestir. Mestan afla hafði Börkur NK, 500 lestir, Héðinn 440 og Loftur Baldvinsson 400 lestir. Veiði var á öllum svæðum frá Lónsbugt vestur að Látrabjargi, hvergi þó sérlega mikil, en nokkuð jöfn. Vörubílar yfir Skeiðarársand KJ—Reykjavik. Bilferðir yfir Skeiðarársand hafa að mestu leg- ið niöri i vetur, þar til nú i vikunni að tvcir vörubilar fóru yfir sand- inn, og gekk ferðin sæmilega vel miðað við aðstæður. A þriðjudaginn fór vörubill yfir Skeiðarársand, og var þá frekar Viðtal um varnarmál við Jón Skaftason Meðal efnis i þriðjudagsblaði Timans verður viðtal viö Jón Skaftason alþingismann um varnarmálin. litið i Skeiðará. Vatnavaxta vegna þiðunnar var ekki farið að gæta i Skeiðará, enda ekki svo mikil bráðnun á jöklum, þótt nokkurra stiga hiti sé i byggð. Þá voru engar skarir við árbakkana, en á vetrum eru það einkum skar- irnar frekar en vatnsmagnið.sem koma i veg fyrir ferðir yfir Skeiðarársand. Núpsvötn hafa oft verið erfið yfirferðar, en vegna vegagerðar- innar yfir Skeiðarársand var sett bráðabirgðabrú á Núpsvögn, og sleppa ferðalangar yfir sandinn þvi við eitt vatnsfallið núna. Unnið er að brúarframkvæmd- um yfir Súlu og Sandgigjukvisl, og i þiðunni að undanförnu hefur verið hægt að steypa þar eystra. Nú er ekki nema rúmur mánuð- ur til páska, en þó hafa margir ferðalangar lagt ferð sina yfir sandinná undanförnum árum. Að þessu sinni verður liklega farið á brú yfir eitt vatnsfallið, þ.e. Núpsvötn, en liklega verða þetta siðustu páskarnir sem verulegur ævintýraljómi verður yfir þess- um ferðum, þar sem vegagerð- inni yfir sandinn á að vera lokið á næsta ári — þjóðhátiðarárinu 1974. Dooatal. ÍSahciC Nýársdagur sumra Is- lendinga nú í vikunni I fiíuxitxmheítí I’xdui ( IjÓfíJl ) fThmz-MpHtl IffiLToSfö........ jfípt <u. 'Jtam&L (pbgusdfj flpfdl ~nicuL 'Rzmnay maL-J6nL HOr CLj63> Jíují IVd.jmat ínkahiuuj) Júnl-JuiL Hxáimál C OtCÖ) ^ 3úll KaináL CJAiUkonmufi.) j| « fitjúbt li i \ x fissm&'TÍÍtífnÍ ’iz'zat (ÍTMtiaR) CVcýij Svy tzsmbcít- Oktöbtm. ‘ÍÍiTt (l'rk Ofe-tobeK. QjiðHai <V«US> navembeR. “ cisutÁctmD HóvcinbrH - «L fnuaú'ii CSfHinntJityufí De&enibcti t VITUND flestra er miðviku- dagurinn kemur, aðeins 21. dagur marzmánaðar. Þó munu vafa- laust margir minnast þess, að þá eru jafndægur á vori, og fyrr á timum hefði veriö eðlilegt að minnast hans sem miðviku- dagsins i 22. vikur vetrar. En þetta horfir ekki svona við hjá öllum. A timareikningi sumra, jafnvel islenzks fólks, hefst nýtt ár á miðvikudaginn kemur. Það eru Bahá’iar er þetta tima tal hafa. Nýársdagur þeirra, og jafnframt æðsti dagur ársins til- einkaður sjálfum guði, er á mið- vikudaginn kemur. Það er fyrsti dagur mánaðarins ljóma, og er raunar talinn byrja við sólarlag á þriðjudagskvöldið. Þá hefst 130. árið að timatali Bahá’ ia, og þá iýkur nitján daga föstu, sem þannig er háttað, að hvorki er neytt matar né drykkjar frá sólarupprás til sólarlags, með nýárshátið, sem kölluð er nawrús. Mánuðurinn Bahá, sem hefst á miðvikudaginn og heitir ljómi á islenzku, eins og áður er vikið að, er einn nítján mánaða eða tiða ársins að þessu timatali. I hverri tiö eru nitján dagar en það sem á vantar, að þessir nitján mánuðir fylli árið, er bætt upp með fáeinum aukadögum I lok febrúarmánaðar og byrjun marz- mánaðar, hliðstæðum hlaupárs- dögum okkar. Allmargt fólk hérlendis hefur snúizt til Bahá’ i-trúar siðustu ár, og nemur tala islenzkra Bahá'ia nú allmörgum hundruöum. Þeim til afnota hefur verið prentað sérstakt veggspjald með dagatali þvi, er heyrir þessum trúarbrögðum til. (fíeí^UK.) t X > i 4 0 7 S 9 lO >1 Iti 14 15 th »7 j »9 Dedofnbea ~ JanCuuz. 31 1 z \ 3 4 r* ö 7 9 IO íi • ti 13 „ 14 ib 17 i I* 6uiJón.CnoRKÁtbi'>fmuv.) 1 X 3 4 *7 0 7 6 9 ia 11 \ ty t4 Í<S 16 17 »» í »9 ■JunóaK. -psbHfiðn - 17 xo Zi ] ii v\ ~tb Z7 18 ■Z? 30 j 31 ' > X 3 4 ; 6 rriuihtRou.) 1 z 3 tj, ö 7 9^ f IO 11 ÍZ : 13 14 ir* fá »7 Ifí i V) prtmúaiL ] 7 -9 9 : 10 II n 13 14 ió i7 tfl': tf to xt 2.3 Vt\ Rtljum t- Hú(Da^tut rid): « 3 i Í4) 5 hiui4>áfoótiqmc pcb.: xá rj za. ixy> fíhiKZ: 1 ‘ÍUh' CfWfXeuS1! 1 X > i 4 *> 0 7 9 9 10 tl \z j »3 14 t*> I<» 17 19 i 19 nrkiax z 2» i •> ö 7 • 7 IO II ta »>| 14 •s ib >7 19 JXO Dæifoois ðwwiUiaitóli j, ruifift Houj Húz, 2J HKvcz t&a i Ijórrji. z. RíÖvójt, ii apníi.-x maf é&o $3 >. ypCjdij*>trKymÍJöt£6 x> muL éikt. / tuyi. •i. Upp^rigrxjagafth&fíð Öohíýliáh, z* maC dba ij tuyi. ttiLnntthyuiljoii& um píöianjíxu»»a íýobfUns, JJÚ.IL cT»a 16 nmkium. c. ps0tn9<MJ2ðtt& BábíiinA, ax> oktúbw eáStt > )>chhmí\. ,t u xjcrnI lórtS Ðabá.'u.’Uóli, iz nówmbcK <*Ra valb. fl. Dcuyut €>6.rtu7álaun, nóvwtnbcK cba móL. 9- Upj>0tupiinQaMhárí2> ^bbu'L-Dahá, xg ivvcmbcw ■** -ól-. Almanaksveggspjald Bahá’i trúarmanna á tslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.