Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 39

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 39
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 39 Söngstjóri alveg sérstaklega söngkonunni og stjórnandanum frú Snæbjörgu Snæbjarnardóttur, sem hefur lagt á sig mikla vinnu og erfiði við að æfa öll þessi lög min. Ennfremur vil ég þakka formanni Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik,Sig- mari Jónssyn^af heilum hug fyrir alla hans vinsemd, áhuga og dugnað í sambandi við útgáfu á heftinu og plötunni. — Hvenær kemur svo meira út? — Það er nú stóra spurningin. Ef mér endist lif og heilsa vona ég að það komi út 1—2 i viðbót á næstu árum. — Að þvi er ég að vinna um þessar mundir. — Ég vil taka fram, hér i þessu spjalli, að ég sem ekki lög nema við úrvals texta. Ég hef samið mikið af lögum við texta eftir Davið Stefánsson, um það bil 20 lög og mörg lög hef ég einnig samið við texta eftir Kristján frá Djúpalæk. Og ekki má ég gleyma vinkonu minni, skáldkonunni Rósu B. Blöndals, sem orti fyrir mig hið fagra og tilfinningarika ljóð „Móðir min” og einnig Vornótt i Skagafirði, sem Karlakór Reykjavikur og Friðbjörn G. Jónsson sungu fyrir nokkrum ár- um. Auðvitað hef ég samið lög við texta eftir fleiri höfunda, t.d. Gisla Ölafsson frá Eiriksstöðum og marga aðra. Og nýjasta lagið mitt er samið fyrir nokkrum dög- um við Ijóð eftir Kristján frá Djúpalæk (úr Þrilækjum) og heitir: í myrkri nætur, vöggulag. — Hvernig leið þér svo á söng- palli við að stjórna hljómleikum? — Frá þeim stundum á ég min- ar beztu minningar. En það er erfitt að skýra þetta, svo sálrænt sem það er. Þegar allt gegnur vel þá er þessi tilfinning dásamleg. Ég nefni sönginn i Laugardals- höllinni sem dæmi. Þvi skal ekki neitað, að ég lifði i nokkurri eftir- væntingu vikuna á undan. Það er meira fyrirtæki en margur hygg- ur að hóa saman yfir 30 bændum yfir hásláttinn til að láta þá syngja heilan konsert suður i Reykjavik fyrir mörg þúsund manns. En þetta gekk allt mjög vel. Ég var og er kórmönnum mjög þakklátur fyrir þann félags- anda, sem þeir sýndu þá og oft áður. Það, sem hefur gefið mér styrk i þessu starfi, er trúin á guð. Hún hefur verið það traust, sem ég hef byggt á alla tið. Þess vegna og einmitt þess vegna hafa ekki orðið mistök á öllum þeim konsertum, sem ég er búinn að stjórna. En ég hef oft verið mis- skilinn og ekki fengið að njóta min i þessu starfi, eins og mig hefði langað til. Ég vil nota þetta tækifæri og senda öllum, sem sungið hafa með mér, þakkir fyrir samstarfið. Ég nefni Kirkjukóra Glaumbæjar og Reynistaðasókna. Þar eru nokkrir, sem hafa stutt mig i starfi frá byrjun. Ég þakka þeim 16 Heimismönnum, sem enn syngja með mér við jarðarfarir. Ég þakka Samkór Sauðárkróks samstarfið i 5 ár. Ég þakka Kirkjukór Sauðárkróks samvinnu á þessu yfirstandandi ári. — Er ekki gaman að hafa lifað svo langan dag? — Mér finnst hann alls ekki langur. Þetta hefur liðið svona svipað og hver dagur. Það er komið kvöld áður en maður veit af og margt er eftir ógert. Vissu- lega getur verið gaman að lifa á meðan heilsan er góð og maður er i fullu fjöri og getur helgað sig tónlistinni. Það er mér i rauninni allt úr þessu. Að lokum, Guð- mundur, vil ég leyfa mér að fara með brot úr ljóði eftir Davið: Þú mikli, eilifi andi, sem i öllu og alls staðar býrð, þinn er mátturinn, þitt er valdið, þín er öll heimsins dýrð. Þarna er vissulega mikið sagt i stuttu máli. Við sjáum alls staðar hans dýrð, i hverju spori, hverju blómi og heyrum hans ákall i hverjum tóni.'Viö þurf- um bara að gefa okkur tima til að hlusta. Guðm. Ilalldórsson frá Bergsstöðum. Dougan deildarleiki. Dougan hefur verið helzti markaskorari Úlfanna. Hann hefur mikla leikreynslu að baki og það ásamt gifurlegri markagræðgi, hefur gert hann að bezta sóknarleikmanni i ensku knattspyrnunni. Jimmy Adam- son, framkvæmdastjóri Burnley, segir, að hann sé hættulegasti sóknarleikmaður i 1. deild. Og Martin Chivers, hinn snjalli mið- herji Tottenham, segir: „Doog er einn sóknharðasti knattspyrnu- maður, sem ég hef kynnzt. Hann hefur einstakan hæfileika til að finna veikleika hjá miðframvörð- um, sem hann leikur gegn. Maður getur næstum séð það, aö hann finnur veikleika mótherjans strax i byrjun og hann byrjar strax að notfæra sér þá. Auk þess að skalla knöttinn stórkostlega, þá getur hann skorað úr hvaða stöðu sem er. Það er vont að ná frá honum knettinum, þvi hann felur hann á bak við sinn stóra skrokk. Ég veit um engan annan miðherja, sem er i toppklassa i tiu ár”. Takmark DEREK DOUGAN um langan tims var að verða fyrsti Irinn, sem skoraði yfir 200 mörk i deildinni. Honum tókst að láta þennan langþráða draum rætast i vetur og sló þar með út met Peter Doherty, sem lék með Preston. Hann skoraði 199 mörk. @ Eik Æft var af kappi. „Premiran” var svo siðastliðið föstudagskvöld i Alþýðuhús-inu i Hafnarfirði. Og...móttökurnar i fullu húsinu voru geysigóðar. Hér var sannarlega eitthvað nýtt á ferð- inni. Mig hefur alltaf langað svo mikið til að sjá alvöru negra, þeir eru lfka svo sætir, hugsaði liklega mörg ungpian og iöaði i skinninu. Hvað um það, — mót- tökurnar voru mjög hlýjar. Fleiri staöreyndir: Það hefur komið upp úr dúrnum, að Ari og Michael hafa ekki atvinnuleyfi hér á landi og virðast hverfandi likur á þvi, að þeir fái það. Hefur rikt vandræðaástand undanfarna daga. Skemmst er að minnast, hvernig lyktaði máli brezka trommuleikarans hjá Rifsberja. Ekki fékk hann atvinnuleyfi. Meira um það siöar og á annarri siðu. Við erum annars staddir á æfingu hjá Eik og A&M. Robbi ljósmyndari er þegar farinn að smella af. Eins og fyrr segir er húsnæðið litið og bæði vont og gott. Gott að þvi leyti, að i þessari kjallaraholu er svo mikil einan- grun frá umheiminum, að þvi má líkja við katakomburnar undir Róm. Hér þvi kjörið tækifæri (eins og spekingar myndu segja) að gera stórkostlega hluti. Hingað má lika bjóða völdu fólki til áhlustunar, sem Eik hefur og gert oft og náð stemmningu á stundum. Vont er húsnæðið að þvi leyti, að hljómburðurinn er vill- andi og ólikur þvi, sem hann er i geimviðum danshúsum. Eftir að hafa hlustað á nokkur lög, og misst heyrnina til hálfs, komst ég á þá skoöun, að hér væri um mjög svo athyglisvert fyrirbæri að ræða. Hljómsveitin sjálf er aö ýmsu leyti góð, og mjög geðþekk. Trommuleikur Óla (var áður I Pops) er taktfastur og öruggur. Gestur fer afar liprum og lofandi fingrum um gitarinn. Sannarleea geðþekk hljómsv. Söngvararnir eru þrir: Michael, Ari og Lárus. Michael.hinn langi.er aðal- söngvarinn. Hann hefur djúpa og þægilega rödd, en litla. Að minum dómi vantar eitthvað i hana, til þess að hún geti talizt verulega athyglisverð. Ari mjálmar með af og til, nei annars, ég myndi ekki segja mjálma, en hann hefur svona „Jackson Five/Osmonds"- rödd. Tærasta kvensóló. En samröddun þremenninganna kemur allvel út á köflum. Ljóst er ítalskur réttur.— Þú færð PIZZA um allan heim, og eini staðurinn á íslúndi sem hefir PIZZA er Opið fró kl. 08 - 21.30 Laugavegi 178 Sim 3-47-80 er, að hér eru á ferðinni náungar, hljómsveitin -f A&M, sem hafa allt i hendi sér til að ná vinsæld- um hérlendis, og jafnvel erlendis. Aður en við önum út i kvöld- húmið ræðum við ögn við Gest og Ólaf. Þeir segjast alls ekki hafa gefið utanför upp á bátinn, en margt sé á huldu með hana ennþá. Sjö manna flokkur er mikið fyrirtæki, og svo skilst mér, að Kanarnir séu mjög févana. Allt er i athugun. Atvinnuleyfið spilar lika inn i varðandi grund- völlinn fyrir frekari upptroðslu hérálandi. En með hækkandi sól og hlýnandi þey glæðist von og þrá Og úrillir menn hætta aö geyspa eins mikið af leiðindum i miðjum vinnutimanum. Þó það nú væri, segja kerlingar fyrir austan jökla. — Stp. O Bretar hafði ákveöiö för sina til Asiu og Kyrrahafs en breytti ferða- áætlun sinni á siðustu stundu. Hann flaug fyrst til Nairobi og dvaldi tvo daga hjá Kenyatta forseta. Þetta gerðist allt i janúar, en Sir Alec fór á stúf ana i febrúar og Limerick lávarður fór um daginn til Lagos til þess að lita á vöru- sýningu, sem þar er haldin og 300brezk fyrirtæki taka þátt i. 1 vikunni sem leið komu utanrikisráðherra og fjár- málaráðherra Kenya til London ásamt tiu öðrum opin- berum gestum. Þeim voru allar dyr opnar, gengu fyrst á fund forsætisráðherra, siðan Sir Alecs utanrikisráðherra, þá Carringtons lávaröar og fimm annarra ráðherra, Ræðumaður i útvarpi Rhodesiu lét falla ærið bitur orð um þessar heimsóknir um daginn, og er þvi ekki vafamál að eitthvað er á seyði. Hann sagði áhyggjur út af oliu greinilega þyngri á metunum en forna blóðskyldu. (Nigeria selur okkur 10% þeirrar oliu, sem við kaupum). Vinátta og frændsemi væri greinilega látinsigla sinn sjó. Niðurstaða hans var, aö stefna Breta gagnvart Afriku gæti greini- lega haft áhrif sunnan Zambezi. Q Kýrnar greinin birtist árið 1970 undir fyrirsögninni „Islenzkur land- búnaður og kjarnfóðurfram- leiðsla”. Það er i rauninni dálitið broslegt, þegar verið er að impra á þvi að leggja islenzk- an landbúnað niður, enda mun það ekki tekið alvarlega af neinum. Hvað á að gera við is- lenzku bændastéttina? Og landið, sem i þúsund ár hefur verið tilverugrundvöllur is- lenzkrar þjóðar? Hitt er annað mál, að bú- skap þarf að reka með nýju lagi, á grundvelli þekkingar og tækni. Engum atvinnuvegi er lifvænt nú á dögum án þess að taka viðeigandi tækni i sina þjónustu. Og i landbúnaði, einnig islenzkum landbúnaði, er skynsamleg notkun kjarn- fóðurs nú eitt grundvallar- tækniatriði til þess að ná bezta mögulegum árangri. Þar sem þetta mun svo að segja öllum ljóst, er varla þörf á að ræða það nánara út af fyrir sig. Enginn ágreingur er um það, að efla beri innlenda fóðuröfl un á allan hátt og nýta eigi hráefni svo sem framast er unnt. En fullkomin nýting þeirra næst einmitt bezt með hæfilegri notkun kjarfóðurs, og þar þarf innflutningur á er- lendu korni að koma til. Stefna okkar þarf einmitt að vera að flytja inn kornið óunnið, þaðan sem það fæst bezt og ódýrast, og vinna það sjálfir. Þetta hefur lika verið gert. t.d. á sl. ári var flutt inn franskt bygg og hveiti beint frá Frakklandi, maiskorn beint frá Bandarikj- unum, milokorn frá Hollandi, hafra- og sojamjöl frá Dan- mörku og Noregi o.s.frv. Kornið er siðan malað hér og blandað islenzkum efnum, svo sem fiskimjöli og grasmjöli eftir þvi sem við á. Kornið er nú að langmestu leyti flutt inn laust og i allstórum förmum og jafnvel við núverandi að- stæður og verksmiðjubúnað hér, má hiklaust telja islenzka kjarnfóöuriðnaðinn sam- keppnisfæran við erlent fóður. Eigum vió að trúlofa okkur? þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru •Iskcndur! Það er nu, sem við i Gulli og Silfri getum gert ykkur þaS kleifl að hrlngtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem innlheldur eittfalleg- asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust. 2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað i ýmsum stærðum. Hvert gat er núm- erað og með því að stinga baugfingri i það gat sem hann passar í, finnið þið róttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum ’skuluð þið skrifa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax i póstkröfu. Með beztu kveðjum, ®ull mj S>tlíur Laugavegi 35 - Reykjavik - Simi 20620 d. § V) BERTICE READING SKEMMTIR. r, KALT B0RD\ 8 IHÁDEGIHU í t NÆG BÍLASTÆÐI Jj\ BLÓMASALUR sin LOFTLBÐIR VlKINGASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR ( SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.