Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 18. marz 1973. TÍMINN 37 VERÐUR KRÓKÓDÍLNUM UTRYMT? HVAR stóð vagga ameriska krókódilsins, i Asiu eða N-Ameriku? Þessari spurningu hefur ekki enn tekizt ao svara. Og finnst ekki einn góðan veðurdag stein- gerfingur, sem leysir gátuna, er það næstum öruggt,að henni verður aldrei svarað. Þvi að maðurinn er á góðri leið með að útrýma dýrunum, sem betur en nokkuð annað gefur okkur hugmyndir um þá veröld, sem var fyrir milljónum ára siðan, veröld risaeðla og krókódila i endalausum frumskógum. Maðurinn verður að hætta veiðum sinum á krókódilunum og leyfa dýrunum að lifa i náttúrulegu umhverfi. Ameriski krókódillinn (Alligatorinn) og hinn venjulegi krókódill, ásamt likum skepnum tilheyra stórum flokki dýra, sem eru næstu ættingjar risaeðlanna af öllum dýrum, sem nú lifa. Krókódilar og risaeðlur eru komin af sameiginlegum for- feðrum. Fyrir u.þ.b. 180 árum lifði skriðdýr, sem hefur verið nefnt Thekodonter þ.e. Holtanni. Þetta dýr var á stærð við hálf- vaxinn ameriskan krókódil. Þeir höfðu lengri og sterkari aftur- en framfætur og höfðu langa hala. Holtanni var fyrirrennari margra skriðdýra og þar á meðal krókó- dila og risaeðla. Fyrstu krókódil- arnir liktust mjög þessum for- feðrum sinum, ein tegund þeirra, kölluð protosukus, var innan við metra á lengd og hafði langa afturfætur. Þegar skriðdýr áttu sinn blómatima hér á jörðinni, dreifðust krókódilarnir viða um heim. Sumar tegundir lifðu i sjó, sem var þeim jafn náttúrulegt umhverfi og fiskunum. Sækrókó- dilar hafa sennilega verið miklar fiskaætur, sem og margir afkom- endur þeirra. Aðrar tegundir lifðu i fersku vatni. Margir nærðust einkum á skeldýrum, sem er ennþá aðal- fæða ameriska krókódilsins. Ein tegund varð mun stærri en nokkur, sem nú lifir, yfir fimmtán metrar á lengd. Flestar þessar skrið- dýrategundir dóu út fyrir u.þ.b. 63 millj. ára, en örfáar hafa lifað allt fram á okkar daga. Það eru krókódflarnir, sem við þekkjum i dag. Hvað sem er um uppruna þeirra annars að segja er eitt vist: Þeir eru við það að deyja út. Ef menn hætta ekki að veiða þá og gripa i stað þess til skipu- lagðra björgunarráðstafana eru þeir bráðlega úr sögunni. Og þar með er horfin af jörðinni sú einasta dýrategund, sem getur gefið okkur hugmynd um þá dýraveröld, sem var á jörðinni, áður en maðurinn steig á hana fæti. gjöfiin ssm gleður allir kaupa hringana hjá Skólavörðustíg 2 við SMÍÐUM HRINGANA SIMI 24910 0Menn og mólefni þar sem vélin tók eldsneyti, tii að eiga viðræður við forsætisráö- lierra islands um hið eilifa vandamál, fisk og viðáttu land- lielgi. Forsætisráðlierrann virtist mjög viðkunnanlegur maður, en freinur atkvæðalitill (burt rather an ineffective one). Við snæddum liádegisverð einir og hann skýrði fyrir mér i mjög löngu máli vegna livers Iionum væri ómögulegt að veita okkur nokkra eftirgjöf i deilunnium 12 inilna landhelgina. Ilann liefði aðeins 2ja til 3ja at- kvæða meirihluta og væri i sam- steypustjórn með jafnarmönnum. Koinmúnistar væru hin barða stjórnarandstaða og staðráðnir i að nota fiskveiðideiluna sem tæki lil að koma amerisku herstööinni á brott og íslandi úr Nato. Ég reyndi að vekja áhuga lians á rök- seindum. sem hann gæti notað. (a) Hann hefði fengiö okkur til þess að fallast á 12 mílurnar sem endanlegt samkomulag. Allt sem við færum fram á væri ..umþóft- unartimi". Noregur ætlaði aö vcita okkur 10 ára undanþágur. Við gætum fallizt á 5 ár við island. Hvers vegna þá að standa i harðri deilu um þetta. Hann gæti sagzt liafa náð tvisvar sinnum betri samningum en Norðmenn. (b) Við gætum ef til vill gert fleiri tilslakanir á sérstökum svæðuin milli H og 12 mflna og það myndi lijálpa honum. riun Fyrirliggjandif og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúöaöar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki Gabonló 22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harötex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Haröviður: Eik (japönsk, amerisk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Álmur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerísk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSONHF Hringbraut 121 (£§ 10 600 áttunni hér innanlands, þegar tslendingar unnu sinn „stærsta stjórnmálasigur” i landhelgis- deilunni við Breta á árinu 1961!! — T.K. 5T——V! JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579!? A—iii . /• Viljum ráða til Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar Hátúni 12, Reykjavik, eftirtalið starfsfólk: Iljúkrunarfólk. Lækni (2-3 eyktir á viku) 4 Hjúkrunarkonur 7 Sjúkraliða 4 Hjálparmenn. 1 ræstingu o.fl. 7 Konur. i eldhús. Aðstoðarmatráðskonu 8 Starfsstúlkur. A skrifstofu. Skrifstofustúlku i vélritun og simavörzlu. Aætlað er að starfsfólk hefji störf i mai n.k. Laun samkv. launakerfi B.S.R.B. og Sóknar. Til greina kemur að ráða fólk i hálfsdagsvinnu. Umsóknir sendist fyrir 24 marz n.k. merkt Sjálfsbjörg, Pósthólf 5147, Reykjavik Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. (c) Við gætum veitt lionum nokkra efnaliagslega hjálp til efl- ingar fiskveiðum og sölu fisks. ÍCg var ekki sérlega bjartsýnn eftir viðræður okkar. islenski for- sætisráðherrann var ágætis ná- ungi (a nice old boy), en augljós- iega óstyrkur maður i veikri að- stiiðu.” (lausl. þýð. undirrit.) Um þessa frásögn Macmillans er bezt að hafa sem fæst orð. Menn geta að sjálfsögðu deilt, um dóma hans um Ólaf Thors, en engu að siður eru það hans dómar og forvitnilegt að heyra þá. Dálitiðer það kátbroslegt samt, að það skuli hafa verið forsætis- ráðherra Breta, sem lagði forsæt- isráðherra Islands i munn helztu röksemdirnar i stjórnmálabar- KJÓSENDUR í DÓMKIRKJUSÓKN Símar á skrifstofu 22448 og 22420 STUÐNINGSMENN Ég undirritaður hef tekið við rekstri úrsmíða- verzlunar Arne Sörensen og mun leitast við að veita Vestfirðingum alhliða úrsmíðaþjónustu. — í verzluninni munum við ávallt hafa fyrir- liggjandi svissnesk gæða-úr, svo sem: Camy, Alpinao.fi. VERIÐ VELKOMIN OG REYNIÐ VIÐ- Axel Eiríksson SKIPTIN. Ursmiðaverzlun — Aðalstræti 22 — isafirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.