Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1973. m Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknai-og lyfjabúðaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 16. til 22.marz annast, Ingólfsapótek og Laugarnes- apótek Það apótek sem fyrr en nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan siroi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, sími 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Félagslíf Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki i sókninni i siðdegiskaffi i félags- heimilinu, sunnudaginn 18.. marz að lokinni guðsþjónustu i kirkjunni sem hefst kl. 2. Nefndin. Ferðafélag Akureyrar verður með kvöldvöku i Alþýðuhúsinu á Akureyri miðvikudag 21. marz kl 8.30. S.S.A. Kvenfélag Laugarnessóknar býður eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 18. marz. kl. 3. Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur 20 ára afmælisfagnað sinn að Glæsibæ mánudaginn 19. marz kl. 7.30. Stofnendur félagsins eru sérstaklega beðnar að mæta. Upplýsingar I sima: 33970 og 33729. Arbæjarhlaup Fylkis Fyrsta Arbæjarhlaup Fylkis 1973 fer fram sunnudaginn 18. marz á sama stað og undan- farin ár. Mætt til skráningar kl. 1.30. Hlaupin verða alls meö tveggja vikna millibiii, ef vcður leyfir. Stjórn Fylkis Síðasta spilakvöld vetrarins hjá kvenfélagi Kópavogs verður sunnudaginn 18. marz kl. 8.30 i neðri sal. Allir vel- komnir. Mætið vel. Spila- nefndin. Afmæli 1 dag 18. marz verður 60 ára Daniel Ágústinusson bæjar- fulltrúi á Akranesi. Grein um hann birtist bráðlega i Is- lendingaþáttum Timans. Norður spilar út T-D i fjórum hjörtum Vesturs. Hvernig á Vestur að hagnýta sér heppni sina?. Vestur A 54 V G10985 ♦ AK43 + A6 Austur + DG62 V 7643 ♦ 6 * KD87 1 slikum stööum veröur Vestur að spila fjórum sinnum laufi og kasta báöum spöðum sinum heima. Ef hann kastar aðeins einum spaða niöur og spilar trompi getur mótherji, sem hefur til dæmis KD tvispil I trompinu unniö slaginn — tekiö spaðaslag og spilað siðan laufi, sem trompað er meö ás. Mótherjarnir fá þá á bæði háspil sin i trompinu, en það er hægt að koma I veg fyrir þetta meö þvi að spila fjórum sinnum laufi. Á þýzka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp i skák Unzic- ker, sem hefur hvitt og á leik. og Jager. (Unzicker sigraði á mótinu). 33. Hxf5!! — gxf5 34.Bxf5+ — Kh6 35. Dc3! — Be7 36. Hel — Bh4 37. Bxc8 — Bxf2+ 38. Kxf2 — Dc5+ 39. He3 — Hxe3 40. Dh8+! — Kg6 41. Dg8+ og svartur gafst upp. Félagsmála- námskeið á Siglufirði Félag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun laugardaginn 24. marz kl. 14, að Aðalgötu 14. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Steingrimur Her- mannsson alþingismaður talar um ræðumennsku. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Almennur stjórnmálafundur á Siglufirði 24. marz Framsóknarfélögin Siglufirði efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. marz kl. 16 i Alþýðuhúsinu Framsögumaður: Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Allir velkomnir á fundinn. Sigluf jörður — Fulltrúaráðsfundur 25. marz Fundurverður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirðiað Aðalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrím- ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. Félagsmólaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMÁLASKÖLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miðvikudagur 21. marz Samvinnuhreyfing og verkalýðshreyfing. — Hlutverk þessara fjöldahreyfinga i islenzku stjórnmálalifi. Baldur öskarsson, fræðslustjóri ASI. Akranes Jörð til ábúðar Jörðin Stóri-Langidalur í Skógarstrandar- hreppi er laus til ábúðar frá næstu far- dögum. Upplýsingar gefa Leifur Jóhannesson ráðunautur, Stykkishólmi, simi 93-8137 og Sigurður K. Oddsson, simi 83844. Jörð til sölu Jörðin Siglunes i Barðastrandarhreppi er til sölu. (Tilboð óskast.) Nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar Guðmundur Gislason. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Simi um Haga. Enner tœki/œri... til aö eignast hlut í banka. Nú eru aðeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr. Ollum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN VÖRUBÍLAR árg: ’70 Man 9186 m/ fram- drifi og 2 1/2 tonna Foco krana árg: ’69 Man 13230 m/milli- kassa og 19230 hausingu. árg : ’67 Man 650 árg : ’68 M-Benz 1413 m/Turbó árg: '68 M-Benz 1413 árg: ’67 M-Benz 1618 árg: ’66 M-Benz 1920 árg: ’65 M-Benz 1418 m/tandem (drifhausingu úr ameriskum Ford). árg: ’66 Volvo F85 pall og sturtulaus. árg: ’63 Volvo 485 m/fram- drifi og 2ja tonna Foco kranan ásamt 500 litra krabba. árg. ’65 Ford Treider árg: ’68 Bedford m/leyland vél allur nýyfirfarinn. Vinnuvélar: árg: ’63 Caterpilar D7 i toppstandi árg: '66 Massey Ferguson 3165 sjálfskipt. árg: ’64 Massey Ferguson 65 S m/ nýju álhúsi. Höfum kaupanda að Broyt gröfu. Bílasalan TJðs/oð SiMAR 19615 16085 Borgartúni 1, Reykjavík. Box 4049 Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sínu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. marz, kl. 16. Öll- um heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Sigriður Thorlacius segir okkur frá breyting- um á orlofslögum húsmæðra og Birgir Thorlacius kynnir grunn- skólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmennið. Stjórnin. Rangæingar - Spilakeppni Annað spilakvöld í þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður i Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00: Heildarverðlaun: Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin. ^_________________________________________________J + ”------------------------------------- Faðir minn, tengdafaðir, bróðir og mágur Bjarni Guðmundsson, bóndi, Hörgsholti, Hrunamannahreppi andaðist 15. þ.m. að Stangarholti 34. Guðmundur Bjarnason, Helga Engilbertsdóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Einar Ólafsson. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir, ólafia ólafsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.