Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 18.03.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1973. Svanirnir sex Við reynum samt. Allirtilbún ir, upp nú. Það er búið að laga vélina, Jóhanna, en hún hefurekki verið reynd. A meðan Hvellur er i eftirlitsferð rááast striðs maurar á fólkið. Byssurnar okk' ,ar nægja ekki. , hún hefði beðiðeftir honum — og falleg var hún, því varð ekki neitað. Ekki féll konungi hún vel í geð, og fór hrollur um hann,er hann sá hana. Hann lyfti henni samt upp í söðulinn til sín, kerlingin sagði til vegarins og svo komst konungur heilu og höldnu heim í höll sína. Nokkrum dögum síð- ar héldu þau brúðkaup sitt. Konungur hafði verið kvæntur áður og átti sjö börn eftir fyrri drottningu sína. Það voru sex drengir og ein stúlka, og þótti hon- um ákaflega vænt um börnin. Hann var hræddur um, að stjúpa þeirra yrði þeim ekki góð og fékk þeim því höll nokkra, er lá af- skekkt langt inni í skógi. Höllin var svo afskekkt og vegurinn þangað svo tor- rataður, að jafnvel kon- ungurinn sjálfur hefði ekki komizt þangað, ef hann hefði ekki átt bandhnykil, sem var með þeirri náttúru, að þegar honum var kastað á jörðina,þá rann hann af stað sjálfkrafa og sýndi veginn. En konungur fór nú svo oft út í skóg að sjá börn- in sín, að drottningu fór að gruna margt. Hún bar þá fé á þjónustufólk konungs til þess að það segði henni leydnardóminn og fékk hún nú allt að vita um þennan töfra-hnykil. Nú hafði hún engan frið í sínum beinum fyrr en hún var búin að grafa upp hvar konungur geymdi hnykil- inn. Þá saumaði húnsexdá- litlar hvítar silkiskyrtur og þar sem hún hafði lært kunnáttu af móður sinni, þá saumaði hún galdur í skyrturnar og gekk út í skóg, hafði hún band- hnykilinn og lét hann visa sér veginn. Þegar börnin sáu, að einhver var á leið- inni til þeirra, þá héldu þau að þetta væri faðir sinn og hlupu á móti honum glöð í bragði. Þá kastaði hún sinni skyrtunni yfir hvert barnið, og um leið og skyrt- urnar snertu þau, breyttust þau í álftirog flugu út yfir skóginn. Nú labbaði drottn- ing heim í góðu skapi, þar sem hún hélt, að hún væri laus við stjúpbörn sín, en litla stúlkan hafði ekki hlaupið út með bræðrum sínum,og stjúpan vissi ekk- ert um hana. Daginn eftir kom kon- ungur að sjá börn sín, eins og hann var vanur og fann þá ekkert nema litlu stúlk- una. ,, Hvar eru bræður þínir?" spurði hann. „Mikil skelfing, elsku pabbi", sagði hún, „þeir eru farnir og hafa skilið mig eina eftir". Og nú sagði hún honum hvað hún hafði séð gegnum litla gluggann sinn, — þeir urðu að svönum og flugu út yfirskóginn, nokkrar f jaðr- ir duttu úr þeim í hallar- garðinum og þær tíndi hún saman og sýndi honum. Framhald d laugard Einu sinni var konungur nokkur að veiðum úti í skógi, Hann var svo ákafur að elta villidýrin, að fylgd- arlið hans gat ekki orðið honum samferða. Ekki linnti hann fyrr en dimmt var orðið. Varð hann þá þess var, að hann var ein- samall og fór villur vegar. Hann mætti þá gamalli konu og riðaði höfuðið á henni, en þetta var galdra- kerling. „Heyrðu mig, kona góð", sagði konungur, „viltu ekki leiðbeina mér út úr skógin- um ?" „Það skal ég gera, kóngur góður", sagði hún, „en þó með skilyrði, og ef þú verður ekki við því, þá kemstu aldrei út úr skógin- um og veslast hér upp af hungri og þorsta". „Láttu mig heyra skil- málana!" sagði konungur. „Ég á dóttur", sagði kerlingin, „hún er svo Ijómandi falleg, að hennar liki finnst ekki um víða veröld, og hún á þess vegna skilið að fá gott gjaforð. Sjáðu nú til, ef þú vilt gera hana að drottningu þinni þá skal ég hjálpa þér út úr skóginum". Konungur var svo nauðu- lega staddur, að hann varð að gera sér allt að góðu. Kerlingin fylgdi honum svo heim í hreysi sitt og þar sat dóttirin við eldinn. Hún tók á móti konungi eins og að En Hvellur og Kyoto hafa lenf i vandræðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.