Tíminn - 08.04.1973, Side 6

Tíminn - 08.04.1973, Side 6
l>ar liefur Kjötver/.lun Tómasar Jónssonar verift til húsa síftan úrift 1917. Milli glugganna eru auglýsingar um þær vörur. sem verzlunin vill vekja sérstaka athygli á þann daginn. Oftast er þaft sjaldfengift nýmeti, efta sérstaklega hagstætt verft. Kaupmaðurinn ók fyrstu bif- reiðinni,sem kom til íslands Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2 i Iteykjavik, er dráttur i andliti miðborgarinnar, sem við vildum ekki vera án. Gamaldags, þröng og graí'in niður, en yfir henni sérkennileg- ur, matarlegur still, sem nú er óðum að hverfa fyrir plast og stálbúð- um, þar sem hraðinn og stærðin er meira virði en a 111 annað. Svona búftir eru ennþú i Kaup- mannahöl'n, á Strikinu og enginn lætur sér detta i hug aft loka þeim og opna stórbúftir i staftinn, þvi i þeim helur varðveitzt eitthvaft, sem vift viljum ekki vera án. Tómas Jónsson ók fyrsta bilnum Tómas Jónsson. kjötkaupmaft- ur stofnafti ver/lunina árift 1909. Hann varö strax vinsæll kaup- maður. Tómas Jónsson var fæddur i Iteykjavik 1883, sonur Jóns Þórftarsonar, tómthúsmanns i Hliðarhúsum, en svo nefndist byggðatorfa.sem stóð vift Vestur- götu milli Garftastrætis og Ægis- götu. Jón Þórftarson, stundafti sjóinn, en sonur hans fékk á unga aldri vinnu hjá Thomsen, kaupmanni og konsúl, er á sinum tima var einn umsvifamesti kaupmaöur borgarinnar. Tómas Jónsson vann algeng verzlunarstörf og vift kjötiftnað, en siftast en ekki sizt varft hann bilstjóri konsúlsins, en þaft var merkilegt trúnaftarstarf, þvi þá kunnu engir aft aka bil, og Tómas Jónsson varft einn af fyrstu bifreiftastjórunum. Þegar Sláturfélag Sufturlands hóf starfsemi sina i höfuftborg- inni. rak félagift tvær kjötverzlan- ir. Matardeildina, kjötverzlunina i Bankastræti, i húsi Jóns Þórftarsonar, kaupmanns, en hús hans stendur enn á horni Þing- holtsstrætis og Bankastrætis. (Kótóhúsift) Arift 1909 ákvaft Sláturfélagift "V«»" Kvrsta bifreiftin, seni ílutt var til landsins. Frá vinstri: Tómas, Klemenz og konsúll D. Thomsen. Þeir Klemenz og Tómas óku þessari l'yrstu bifreift. sem hér sést. og luin hefur sannarlega ekki verift af verri endauum. aft hætta rekstri búftarinnar i Bankastræti, og varð þá aft ráði, aft Tómas tók við rekstrinum og þar rak hann kjötverzlun til árs- ins 1917, er verzlunin flutti að Laugavegi 2 þar sem hún er enn til húsa. Ötull kaupmaður Tómas Jónsson reyndist ötull kaupmaftur. Hann opnafti og rak aftra verzlun aft Laugavegi 32 og enn aðra á Bræftraborgarstig 16. Tómas reisti frystihús aft Laugavegi 32 áriö 1925 og keypti eftir það miklar kjötbirgftir á haustin og þar hafði hann kjöt- vinnslu pylsugerö og reykti hangi kjöt og smám saman komst verzlun hans i þaft horf, sem hún er i enn þann dag i dag. Tómas var ekki vift eina fjölina felldur i viftskiptum. Hann var ekki einasta mikilhæfur fagmað- ur og kjötiftnaðarmaður, heldur var hann lika hugkvæmur og áræftinn kaupsýslumaður. Hann fékkst um skeift vift útgerft og flutti út isvarinn fisk. Hann átti Tómas Jónsson kjötkaupniaftur (1883-1949) stofnandi og eigandi kjötverzlana i Reykjavik. Tómas var farsæll og hugmyndarlkur kauu- maftur. sein brauzt i mörgu. Hann flutti isaftan lax tii útlanda og átti linuveiftara. svo eitthvaft sé nefnt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.