Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 8. april 1973 JU/ Sunnudagur 8. apríl 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar um lækn;f-og lyf jabúftaþjónustuna i Kcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaftar a laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Sim i: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Keykjavík vikuna 6. til 12. aprfl er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. 11 a f n a r f jii rft u rí Lö g r e g I a n simi 50181, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51226. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18220. i llafnarfirfti, simi 51226. Ilitaveitubilanir simi 25524 Valnsveiluhilanir simi 25122 Simahilanir simi 05 Félagslíf Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 11. april verður opið hús lrá kl. 1.30 e.hd. Með- al annars verður kvikmynda- sýning. Fimmtudaginn 12. april hefst handavinna — föndur og félagsvist kl. 1.20 e.hd. Kauftsokkar.Fundur þriðju- daginn 9. april i félagsheimili prentara Hverfisgötu 21. kl. 20.20. Miftstöft. Mæftrafélagift. Aðalfundur Mæðrafélagsins verður haidinn fimmtudaginn 12. april kl. 8. að Hverfisgötu 21. Venjuleg aöalfundarstörf. A eftir verður spiluð félagsvist af miklu fjöri. Mætið vel og stuhdvislega. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 9. apríl kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Sýnd verð- ur kvikmyndin mjólk. Flóamarkaftur verður haldinn 8. april kl. 3 e.h. i anddyri Breiðholtsskóla, einnig mikið úrval af heimabökuðum kökum. Komið og geriö góð kaup. Kvenfélag Breiöholts. Hvitabandskonur. Fundur að Hallveigarstöðum næstkom- andi mánudagskvöld, 9. þ.m. kl. 8.30. Myndasýning og fleira. Stjórnin. M.F.I.K. Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda félagsfund mið- vikudaginn 11. april 1973 kl .20.30 i húsi H.t.P. að Hverfisgötu 21. Fundarefni er: Möguleikar kvenna til menntunar og starfa. A fundinn koma þau: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, sem ræðir um störf og menntunarkröfur i heilbrigðisþjónustunni. 2. Ingólfur A. Þorkelsson, sem segir frá hinni almennu menntun nú i næstu framtið 3. Óskar Guðmundsson ræðir um iðnfræðslu og störf. Ennfremur verða kaffi- veitingar, og efnt verður til skyndihappdrættis til fjár- öflunar fyrir samtökin. Margir góðir vinningar eru i boði og er verð hvers miða kr. 50.00. Eru félagskonur nú ein- regið hvattar til að mæta vel og stundvislega, og taka með sér gesti. Stjórnin. Aftalfundur Hverageröis og ölfuss verður haldinn sunnu- daginn 8. april n.k. kl. 20.30 á venjulegum fundarstað. Aðal- fundarstörf. Agúst Þorvalds- son mætir á fundinum. , Stjornin. Iliii M Snæfellingar! Framsóknarvist að Breiðabliki 13. apríl Föstudaginn 13. april, kl. 21 hefst fyrra spilakvöld i tveggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna. Einar og félagar leika fyrir dansi. Njarðvíkingar Framsóknarfélag Njarðvikur, heldur aðalfund, föstudaginn 13. april kl. 21 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjðrnin. r Arnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélaganna i Arnessýslu verður haldinn að Borg, Grimsnesi, laugardaginn 14. april næst komandi og hefst kl. 21. Ræðu flytur Agúst Þorvaldsson alþingis- maður. Ómar Ragnarsson skemmtir og söngsveitin Syngjandi sex frá Laugarvatni syngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar á Selfossi leikur fyrir dansi. V____________________________________________J Vestur spilar út T-10 i 6 gröndum Suðurs. Hvernig á Suður að spila? 4k DG53 V AG7 4 KG5 * A62 A A9642 V K52 4 ÁD4 * K7 Þarna — eins og svo oft kemur fyrir, — byggist úrspiliö á árangri i einum litanna. Það er til öryggisspil til að fá fjóra slagi á spaða en ef hjarta-svinun heppnast ekki þarf að fá fimm spaða-slagi og þá þarf að svina fyrir kóng. Nú, ef við snúum okkur að spilinu, þá er fyrsti slagur tekinn á T-As heima, og hjarta-gosa svinað. Ef það heppnaster litlum T spilað á T-D og litlum spaða aö heiman. Ef báðir mótherjarnir fylgja lit er ekki hægt að tapa nema einum slag á litinn. Ef Vestur á alla 4 spaðana er auðvelt að spila aftur á spil blinds — ef Austur á alla fjóra spaða, er hægt að svina fyrir Sp-10 Austurs eftir að hann hefur drepið D eða G blinds með kóng. Ef hjarta-svinun misheppnast i öðrum slag verður að treysta á Sp-K annan i Austur. A skákmóti i Niendorf ’27 kom þessi staða upp i skák Nimzowitsch, sem hefur hvitt og á leik, og L. Steiner. 17. Re6!- Hc8 18. Dh5+ — g6 19. Rxf6+ — Kf7 20. Rxd7 — gxh5 21. Rxf8 og svartur gaf. vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍ UFÉLAG (Auðtírattðc-slofu llallgrimskirkju Kevkjavík simi 17805 opift 3-5 e.h. FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ Akranes og nærsveitir Framsóknarfélag Akraness Kappræðufundur FUF og Heimdallar Kappræðufundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik og Heimdalls verður haldinn i Sigtúni mánudaginn 9. april kl. 20.30. Ræðumenn af hálfu FUF: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Elias Jónsson blsðamaður, Björn Björnsson framkvæmdastj. SUF. Ræðumenn af hálfu Heimdalls: Ellert B. Schram alþingismaður, Haraldur Blöndal iögfræðingur, og Geir Waage guðfræðinemi. Fundarstjórar verða Ómar Kristjánsson formaftur FUF og Björn Hermannssnn nemi heldur almenna stjórnmálafund i Framsóknarhúsinu að Sunnu- braut 21, Akranesi, sunnudaginn 8. april kl. 16. Dagskrá: Efnahagsmál. Framsögumaður Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Daði Ólafsson v.form. Sambands byggingarmanna. UtanrikismSl: Framsögumaður: Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, form. utanrikismálanefndar. Fjölmennift á umræftufund um tvö mikilvægustu mál þjóftar- innar. Félagsmála- námskeið á Egilsstöðum 16. til 20. apríl 1973 Félag ungra Framsóknarmanna á Egilsstöðum gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 16. til 20 april. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. april kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Kristinn Snæland erindreki. A fyrsta fundinum flytur formaður kjördæmissambandsins, Kristján Ingólfsson ávarp. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Jóns Kristjánssonar, Egilsstöðum simi 1314. öllum hcimil þátttaka. V_________________________________________________J --------------------------------------------- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigriðar Þorvaldsdóttur Borgarnesi. Fyrir hönd vandamanna, Sigurður Þorvaldsson, Friftrik Þorvaldsson, Jónas Þorvaldsson. Útför konunnar minnar, Unnar Jónsdóttur Inisfreyju, að Holti i Stokkseyrarhreppi, er lézt hinn 3. þ.m., fer fram frá Stokkseyrarkirkju þriðju- daginn 10. april kl. 15.00 Bilferð verður frá Bifreiðastöð Islands kl. 13.30. Sigurgrimur Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.