Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 14
14 TtMINN Sunnudagur 8. april 1973. Þar hanga þcir á krókum uppi á v6gg I verksta&öi Steinbjörns, fullur tugur splunkunýrra hnakka. Vafalaust eiga þeir eftir aö sitja á baki gaeöings, flestir ef ekki altir. Tímamynd. GE. SÖÐLASMÍÐ var citt þaft handverk, sem mikift var stundaft f sveitum landsins fyrr á árum. Þetta var cftlilegt, þvi aft hnakka, söftla og beizli þurftu allir aft nota, en aftur á móti var ekki alltaf auftvelt aft verfta sér úti um slíka vöru i kaupstaftnum. Þaft áttu ekki allir kaupstaftir á aft skipa iðnaftarmönnum i þessari grein. En nú er þ' ssi ágæta iftja á hröftu undanhaldi. Þeir munu vera orftn- ir sárafáir, bændurnir, sem enn leggja stund á söftlasmift, og mér er ekki grunlaust um, aft meira aft segja á öllu landinu séu þeir menn aft verfta teljandi á fingrum sér, sem stunda þetta starf aft verulegu ráfti. Söðlar voru að hverfa 1 Hverageröi má þó linna mann, sem stundað hefur söftla- smift áratugum saman og gerir þaft enn i talsveröum mæli, þrátt fyrir háan aldur Þaft er Stein- björn Jónsson, og skulum við nú heyra, hvaft hann hefur aft segja. — Lærftir þú söðlasmift formlega sem iftngrein. Stein- björn? — Já þaö má alveg taka svo til orfta. aft ég haíi lært söftlasmiftina sem iftngrein. Ég vann hjá Samúel heitnum Ólafssyni, söftla- smiö i Reykjavik á hverjum vetri frá 1926 til 1933. — Voru þá einhver verkstæfti I Reykjavik, sem eingöngu smift- uftu reifttýgi? — Ég man eftir fjórum efta fimm verkstæftum, sem stunduftu þetta. A hverju verkstæfti voru tveir til þrir menn, sem unnu meira efta minna aft söftlasmift allt árift. Þaft var mikift smiftaft af hnökkum, en eftir aft ég kom þarna við sögu var litiö um söftla smiö. Þeir voru aft hverfa úr tizku, þvi aö konurnar voru farn- ar aft rifta i hnökkum, flestar hverjar. Fyrsta veturinn, sem ég vann aft þessu i Reykjavik. smið- afti verkstæftift þar sem ég vann, tvo söðla. Þeir voru báðir óseldir, þegar ég fór þaftan. — Var annars dálitift stöftug og jöfn sala i þessum hlutum? — Vift unnum aft þessu á vet- urna og smiðuftum á lager, eins og þaö er kallaft. Sumir færðu kærustunni rciðtýgi A þessum árum var mikift af sveitamönnum vift sjóróöra i veiftistöövunum á Reykjanesi. Þegar þeir svo fóru heim á vorin, höl'ftu þeir venjulega nokkur peningaráft eftir vertiftina, og keyptu þeir þá oft hnakka og ann- an búnaft. Sumir færftu kærustum sinum slika hluti, þegar þeir komu heim úr verinu. Þaft ber aft hafa i huga, aft á þessum timum voru lika margir söftlasmiftir i sveitum landsins. Þaft þurfti svo gifurlega mikift af reifttýgjum, þvi aft alis staftar var mannmargt á bæjum og heita mátti, aft hver maður ætti sinn hnakk. Margir áttu lika sinn eigin hest, og aft minnsta kosti var hesturinn eina farartækift, svo framarlega, sem ferftazt var á landi. en ekki sjó. Hélzt þú ekki áfram sjálf- stæöri söftlasmíð, strax og þú hafftir lokift námi.au? — Ég vann áö þessu aft vetrin- um, eitir aö ég var farinn aft búa, en búskap byrjafti ég áriö 1934. — Hvar var þaft? — Þaft var á Syðri-Völlum á Vatnsnesi i Vestur-Húnavatns- sýslu, — Bjóstu lengi þar? — Á Syðri-Völlum bjó ég i 28 ár, en haffti áftur búift á Reykjum i Miftfirfti i tvö ár. — Var ekki mikill markaftur fyrir reifttýgi i þessari miklu hrossasýslu? — Þaft var alltaf nóg aft starfa i þessu, þegar þaft var aðeins stundaft helming ársins, eða rösk- lega þaft, nefnilega aft vetrinum til. En svo komu nú fjárpestirnar, þær gerðu strik i reikninginn hjá mörgum, fjárhagurinn þrengdist, og þá dró verulega úr þessu, en þó voru sölumöguleikarnir alltaf nokkrir. — Þú hefur þá alltaf stundaft þetta samhlifta búskapnum? — Nei, ekki var þaft nú alveg. Þegar ég var búinn aft koma upp bústofni aftur, eftir fjárpestirnar, fór að verfta erfiftara aö fá fólk til sveitastarfa og þá lagfti ég söðla- smiöina alveg á hilluna um tiu ára skeift. Þaft var ekki fyrr en ég var hættur búskap og fluttur suöur i Hveragerfti, aft ég byrjafti á þessu aftur. En slöan ég kom hingaft, hef ég unniö stöftugt aö söftlasmiftinni. — Er ennþá nægur markaftur fyrir þessa vöru? — Já, þaft vantar hvorki markað né eftirspurn. Söftla- smiftum hefur fækkaft mjög, en þó lærði ungur og efnilegur maftur söðlasmift fyrir nokkrum árum og setti upp verkstæfti á Selfossi. — Telur þú samt ekki, aft það gæti veriö framtift i þessari starfsgrein? — Jú. Þaft gæti veriö nokkur framtift i henni, en þó er eftir- spurnin ekki svo mikil, aft margir gætu þar unnið aft. Ilnakkar handa útlendingum — Heldur þú, aft þaft væri hægt aft selja hnakka til útlanda meft þeim hestum, sem vift seljum úr landi? — Ofurlitift hefur verift gert aft þvi, og þaft virftist vera vaxandi áhugi hjá útlendingum fyrir þvi aft fá islenzka hnakka á þá Is- lenzku hesta, sem þeir kaupa. Þeir virftast beinlinis trúa þvi aft slikt sé nauðsynlegt, þó þaft sé vitanlega hinn mesti misskilning- ur. Islendingar hafa keypt enska hnakka og notaft þá á sina hesta, og sömuleiðis eru framleiddir mjög góðir hnakkar i Þýzkalandi. — Já, sjálfsagt er þaft nú fremur tilfinningalegt vifthorf, en hagrænt, ef menn trúa þvi, aft þaft þurfi endilega islenzkan hnakk á Islenzkan hest. En hefur þú nokk- urn tima smiftaft hnakka fyrir út- lendinga? — Þaö hef ég gert afteins þrisv- ar, en ég hef mjög oft verift spurft- ur um hnakka fyrir útlendinga. Ég hef þó fremur kosið aö full- nægja þörfunum hér heima, eftir þvi sem ég hef getaö, þar sem ég vissi, aft þar var eftirspurnin ærin. — Hversu mikift myndi hnakkur og beizli kosta núna — ný, á ég viö? — Verft á hnökkum er oröift nokkuö hátt, miftaft vift þaft sem var, þegar ég man fyrst eftir. Hnakkurinn, sem ég fékk, þegar ég fermdist, árift 1910, kostaöi35 krónur, en nú kostar hnakkur i kringum tuttugu þúsund krónur. Verft á beizlum er dálitift mis- munandi, eftir þvi um hvaða gerft er að ræfta, en sú fjárhæft, sem ráö er fyrir gerandi, er þó aldrei undir þrem til fjórum þúsundum, efta jafnvel meira. — Nú. Þaft eru þá svona um þaft bil 25 þúsund krónur, sem þaft kostar aö leggja á hest nú á dögum. — Já, ætli þaft sé ekki nálægt þvi. — Þaft var alþekkt fyir á tímum aft skreyta reiötýgi meft ýmsu móti. Fékkst þú aldrei við þaö? — Nei. Sá siftur var fyrir löngu um garö genginn, þegar ég fór aö fást viö söftlasmifti. Aftur fyrr voru til svokallaðir hellusöftlar. Þaft voru dýrir og vandaftir grip- ir, sem ekki var á færi annarra en efnamanna aft eiga. Nú sjást þessi djásn afteins á söfnum. — En útflúr I leðrinu? Hefur þú ekki fengizt vift þaft? — Nei. Þaft hefur eiginlega aldrei verift gert, ef undan er skil- inn sá siftur að draga rósir á söftullöf á meftan þeir tiðkuftust. En á hnökkum held ég aft aldrei hafi verift neitt skraut efta flúr i leftri. En á meftan járnvirkja- hnakkarnir voru smiftaftir, fyrir svo sem þrem til fjórum ára- tugum, þá voru dregnar rósir i setuna á þeim. — Nú er söftlasmift meira en lefturverkift eitt. Þaft þarf lika aft Steinbjörn Jónsson, söftlasmifturinn i Hveragerfti. Rætt við Steinbjörn Jónsson, söðlasmið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.