Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 24
24
TÍMINN
Sumiudagur 8. april 1!)7X.
hún kvaldi sjálla sig með hugsun-
inni um hellana. ,,0g bein hans
orðin kúrrallar...” En það var ekki
liðinn svo langur timi. Kórallar
mynduðust ekki fyrr en eftir
margar aldir, og voru nokkrir
kórallar i stöðuvatni? ,,Þessar
perlur augu hans voru ekki sem
perlur, heldur hvit. En hún
hugsaði sér þau eins og augu i
dauðum fiski þvi aö þau mundu
ranghvolfast.... og hún varð að
flýta sér inn i húsið. Þar virtust
allir i fastasvefni. Skyldi fólkið
sofa, þegar Hugh og Pia....? Það
virtist skrýtið, en hún hafði sjálf
dottið út af á legubekknum og sof-
ið alla nóttina. — En ef Mugh og
Pia voru drukknuð á annað borð,
var ekkert vit i þvi að allir legðu
sig i vökur. Ef til vill voru það
ekki aðrir en Celestina, Giulietta
og Giácomino, sem sváfu.
Hinir Italirnir hlutu að vera farn-
ir heim til sin. Mario heim i
naustið. Beppino.Gianna og for-
eldrar þeirra heimj bátaskýlið.
Búðareigandinn og konan hans
heim i búðina sina og þorpsbú-
arnir til þorpsins. Ef til vill voru
iiob og Fanney ekki komin heim,
ef til vi 11 voru þau búin að finna....
Þegar hér var komið, fékk Caddie
einhver ónot i magann, og það fór
kuldahrollur um hana. llún var
enn máttlarin og hcnni datt i hug
að það væri hyggilegasl að fara
inn i eldhús og fá sér eitthvað i
svanginn. Vegna þess að hún var
berfælt, heyrðist fótatakið ekki,
þegar hún gekk yl'ir tigulstein-
agólfið i borðstofunni. Ef gólfið
hel'ði ekki verið svona kalt mundi
henni haf fundizt eins og hún svifi
i lausu lol'ti, en þegar hún kom að
stiganum, var hún búin að
gleyma, að hún ætlaði inn i
eldhús. Það var eins og eitthvað
drægi hana upp stigann, gegnum
drynar með gylltu hurðinni og
upp i herbergið hennar. Þar var
ekkert að sjá,. Ilvorugt rúmið
hal'ði verið hreyl't. Þau voru eins
og Giulietta hafði skilið við þau
morguninn áður.
Þessi siðasti sólarhringur var
eins og eilifð. Caddie fannst hjart-
að i sér hætta að slá, þegar hún sá
borðið hennar Piu með messu-
söngbókinni, blómavasanum og
„vininum”. Skyldi Hob fara með
likið af henni til Rómar, ef það
finnst? Allt i einu urðu sögur
Celestinu ljóslifandi. Það var
vaíasamt að likin fyndust. Þýzki
liðsíoringinn hafði misst höfuðið.
Litla stúlkan hafði aldrei fundizt.
Sennilega lá Pia núna i einum al'
þessum hellum, og að likindum
mundu ekki einu sinni kafarar
finna hana, þó að Hob hefði heitið
þessum milljón lirum. Við þessa
ægilegu tilhugun fékk Pia svo
mikinn svima, að hún lét kalt
vatn renna i handlaugina og stakk
andlitinu ofan i. Hún varð
undrandi, þegar hún fann hve
hönd hennar titraði meðan hún
þurrkaði sér I framan og greiddi
sér. — Hún gekk út úr svefnher-
berginu og fram á stigapallinn.
Henni fannst hún enn þá svifa i
lausu lofti. Hún minntist fyrsta
kvöldsins, þegar þau Hugh höfðu
gengið um allt húsið og skoðað
það, séð skyrtuna af Rob, sem
hékk til þerris úti á svölunum,
farið inn i vinnuherbergið hans og
lesið tilkynninguna, virt fyrir sér
baðherbergið, sem bar þess
merki, að Fanney hafði nýlega
baðað sig þar, og séð stóra rúmið.
Caddie hlustaði aftur. Fuglarnir
hennar Celestinu voru byrjaðir að
tista, en tistið var syfjulegt. Það
var eins og þeir væru að svara
fuglunum fyrir utan búrin. Það
hrikti örlitið i hlera og lágt gjálfr-
ið i öldunum við klettana barst
alla leið upp á loft til hennar. Hún
gægðist inn i vinnuherbergið.
Borðið var autt. Þaö var aðeins
blaðarusl á gólfinu. Hún fór aftur
fram á ganginn og inn i búnings-
herbergið, þar sem Hugh hafði
sofið. Hún stóð eins og negld við
gólfið og glaðvaknaði, eins og lif
hefði allt i einu færzt i hverja tug.
Hugh lá i rúminu. Dauður?
hugsaði Caddie. En hann hefði
áreiðanlega ekki verið fluttur
heim á sveitasetrið, ef hann var
dáinn. Og þá mundi hann ekki
hafa verið dúðaður i teppi. Hana
minnti, að það væri siður að
breiða lak yfir fólk, sem var látið.
Og allt i einu sá hún að teppið
bærðist. Já, það lék enginn vafi á
þvi. Hugh andaði. —- Hún læddist
nær. Hann svaf, ef til vill of fast,
þvi að andardrátturinn var ein-
kennilegur. Ungt fólk andaði ekki
svona þungt. A eyranu, sem að
henni snéri var storkið blóð. Hún
sá, að það var skurður á annarri
kinninni og bólga i kring. Hún
snerti hann með einum fingri, en
þó með hálfum huga, eins og hún
væri hrædd um að snákur skriði
undan ábreiðunni hana var lika
farið að hrylla við þeim — en
kinnin á Hugh var rök og heit.
Hann var lifandi. En hvernig
hafði hann komizt lifs af? hugsaði
Caddie. Hvernig? Meðan hún var
að furða sig á þessu, fékk hún allt
i einu mikinn hnerra. — Caddie?
— Það var rödd Fanneyjar. En
hún var ekki að bæja Caddie frá,
eins og hún var vön, þegar Hugh
var veikur. Það var eins og hún
væri að biðja Caddie um hjálp
með grátstaf i kverkunum, hugs-
aði Caddie með sér. Henni fannst
röddin þannig, en ef tl vill var það
misheyrn. Samt heyrði hún aft-
ur sagt — Caddie Caddie. Og
röddin var áfjáðari. Dyrnar milli
búningsherbergisins og svefnher-
bergisins voru opnar. Börnin
höfðu ósjálfrátt forðast að fara
Iram á ganginn á nóttunni eða
snemma á morgnana. Ef þau
þurftu að fara á salernið eða inn i
baðherbergið, urðu þau alltaf
feimin, þegarþau gengu fram hjá
svefnherbergishurðinr.i, einkum
ef þau heyrðu mannamál inni eða
sáu Rob koma fram á innisloppn-
um. Caddie og Pia voru ekki nógu
gamlar til þess að skilja, en þó
vissu þær sinu viti, og þau forðuð-
ust öll að koma nærri, hvorki
horfðu né hlustuðu — Caddie,
heyrði hún sagt aftur, og röddin
var annarleg og sorgbitin, eins og
það væri Fanney, sem hefði
drukknað, en hvorki Hugh né Pia.
— Caddie gekk að dyrunum og
hlustaði, en gekk siðan inn.
Fanney sat hjá glugganum klædd
ferðafötum eins og kvöldið áður,
hugsaði Caddie. Hún hafði aðeins
tekið af sér hattinn, og hann lá á
rúminu, þar sem hún hafði lagt
hann kvöldið áður. Það hafði ekki
verið sofið i rúminu. Það var
óhreyft eins og rúm Piu og
Caddiear. Þó að Fanney hefði
kallað á hana, varð Caddie að
standa lengi við hliðina á henni, ef
til vill i heila minútu, áður en hún
leit við. Caddie sagði ekki — Já?
heldur svaraði — Ég er hérna.
Hún vissi ekki hvers vegna hún
sagði þetta, — þú ... er vöknuð?
Það var ekki um að villast. En
Caddie sýndi nærgætni gagnvart
þessari nýju uppgötvun. — Já,
fyrir dálitilli stundu. Hugh
drukknaði ekki. — Það var lika
augljóst, en Fanney hristi bara
höfuðið. — Er Pia? — Nei. hún
fótbrotnaði. Rödd Fanneyjar var
eins og hún kæmi úr fjarlægð. —
Pia er i sjúkrahúsi i Riva, en Rob
ætlar meðhana til Milano. Amma
hennar er á leiðinni. Hugh og Pia
eru bæði úr allri hættu. En hvern-
ig? spurði Caddie — Hvernig? —
Þegar Hugh fór út á vatnið, sá
hann, að stormur var i aðsigi. En
honum var sama. Þetta var okkur
að kenna. — Rödd Fanneyjar titr-
aði. En þegar dimmdi, og þrumu-
veðrið skall á, varð hann hrædd-
ur. Hann ætlaði að komast til
Riva, og snéri við upp að strönd-
inni, en stormurinn skall á áður
en hann komst alla leið. Þú
manst, hvað veðrið breyttist
skyndilega. Hann reyndi af öllum
mætti að taka seglið niður, en gat
þeðekki. Hann sagði, að Pia hefði
haldið i sig dauðahaldi, og þau
rak i áttina til Limone.
Orðin komu hægt, eins og þeim
væri kippt út úr vél. — Siglutréð
brotnaði og Fortunu hvolfdi.
Hugh hélt i borðstokkmn, en
sleppti ekki Piu. Þau bárust
lengra upp að ströndinni. Skips-
fjöl skaut upp. Hugh tókst að ná i
hana og draga Piu með sér. Hann
reyndi að synda með hana. —
Straumurinn dró þau þá ekki nið-
ur i djúpið? Þau voru næstum
komin að landi. Seglið tafði fyrir
Fortunu, en þegar þau slepptu
henni, rákust þau á klettana. Þar
fótbrotnaði Pia. Hún fékk högg á
höfuðið og missti meðvitundina.
Að visu var báturinn ekki langt
frá landi, en i þessum öldugangi...
Það var ekki hægt að lenda. Þeir
segja, að það sé ógerningur i sliku
veðri, en þau komust af. Rödd
Fanneyjar varð dálitið fjörlegri.
— Celestina segir, að þetta sé
kraftaverk. Hugh var hraustur,
Caddie. Þeir segja að hann hafi
sýnt hreysti eins og fullorðinn
karlmaður. Hann dró Piu upp úr
öldunum. Siðan sagðist hann hafa
misst meðvitundina. Svo kom
hann að.. hann fann kletta-
sprungu. Siðan komu orðin aðeins
á stangli — Það var grastoppur..
tré.. klifraði upp á veginn. Stór
vörubill.. tveir menn... annar beið
hjá Hugh, en hinn fór til Limone..
Þeir sóttu lækni og náðwi bát og
Lárétt
1) Straum,- (i) Fiskur,- 8)
Flik,- 10) Dreg úr,- 12) Gat,-
13) Drykkur- 14) Málmur,-
lö.) Poka - 17) Maður,- 19)
Landi,-
Lóðrétt
2) Dauði,- 3) Nahar. - 4) Hár,-
5) Rófa - 7) Fugl,-9) Gati,-11)
Borða - 15) Lik - 16) Þota - 18)
Sagður,-
Ráðning á gátu No. 1379
Lárétt
1) Hangi,- 6) h’ár - 8) Sól,- 10)
Ama,- 12) Na,- 13) Ar,- 14)
Aða.- 16) örn,- 17) Káf,- 19)
AkalL-
Lóðrétt
2) Afl,- 3) Ná,- 4) Grá,- 5)
Asnar,- 7) Barns,-9) óað,- 11)
Már,- 15) Akk,- 16) öfl.- 18)
Áa.-
í'rumskó^inum; Undirmenn Dreka. Rex og vinuH
II
111:1.
Sunnudagur
8. apríl
ij; 8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
jijii biskup flytur hugleiðingu og
ijiji bæn.
ijiji 8.10 Fréttir og veðurfregnir.
Íí 8.15 Létt morgunlög Frank
;i;i; Devoi og hljómsveit hans
jijij leika lög eftir Irving Berlin
jijij og Ferrante og Teicher
jiji leika ásamt hljómsveit
;i;i sinni.
ijij: 9.00 F'réttir. Útdráttur úr
ijij forustugreinum dag-
jiji blaðanna.
j;j 9.15 Morguntónleikar. (10.10
;i;j; Veðurfregnir) a. Litil
i;ij: hl jómsveitarsvita eftir
j;j;j Debussy. Sinfóniuhljóm-
jijij sveitin i Detroit leikur Paul
;j$ Paray stj. b. Pianókðnsert
;j;ji nr. 1 i e-moll op. 11 eftir
jijij Chopin. Halina Czerny-
jijij Stefanska og Tékkneska fil-
;j;j; har m inius veitin leika
j;j; Václav Smetacek stj. c. For-
;i;i leikur nr. 2 i h-moll eftir
ijí Bach. Filharmóniusveitin i
ij;j Berlin leikur, Herbert von
jj; Karajan stj. d. Cantio
;j; Begica eftir Samuel
j;j Scheiter. Helmut Tramnitz
Sj leikur á Compiniusorgerlið i
j;j;i Friðriksborgarhöll.
;i;i ll.OO Messa i Hallgrims-
j;i; kirkju. Prestur: Séra
jij: Ragnar Fjalar Lárusson.
;jj Organleikari: Páll
ij;j Halldórsson.
ií 12.15 Dagskráin. Tónleikar.
jj; 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
;i;i Tilkynningar. Tónleikar.
jj 13.15 Afrika — lönd og þjóðir.
i;i; Haraldur Ólafsson lektor
íj; flytur þriðja hadegiserindi
j;j sitt.,
ji; 14.00 Hervernd Banda-
$ rikjanna 1941 Baldur
i;i Guðlaugsson endursegir
jij kafla úr meistaraprófsrit-
jij gerð Þórs Whiteheads
;jj sagnfræðings og leggur
jj fyrir hann spurningar um
$ nokkur atriði hennar. (Aður
jji útv. i nóv. s.l.)
jij 15.00 Miðdegistónleikar: Frá
;i; erlendum útvarpsstöðvum.
$ a. Frá tónlistarhátið i Paris
iji 1972. 1: Konsert fyrir
jij sembal, blásturshljóðfæri,
jij og strengi eftir de Falla. 2:
ji Konsert fyrir þrjár fiðlur i
ji D-dúr eftir Bach. Ensemble
jij Instrumental de France og
jij semballeikarinn RapafeT
jj Puyana leika. b. Frá tón-
jij listarhátið i Helsinki siðast-
í liðið haust: Martti Talvela
ij syngur Tólf sönglög eftir
jij Schumann við texta eftir
jij Justinus Kerner. Irwin
¥ Cage leikur á pianó. c. Frá
ji útvarpinu i Hollandi: 1: ,,La
| Temple de la Gloire”, svita
ij eftir Rameau. Kammer-
j; sveit hollenzka útvarpsins
ji leikur, Raymond Leppard
ij stj. 2: Sinfónia i D-dúr nr. 8
j eftir Mendelssohn.
i; 16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
j 17.00 Hlaup úr Mýrdalsjökli
j 1660 og úr Kötlu 1721
j Bergsteinn Jónsson lektor
i; les lýsingar samtimanna,
j; prentaðar i safni Þorvalds
ji Thoroddsens.
j 17.30 Sunnudagslögin
j 18.00 Eyjapistili. Bænarorð.
j Tónleikar. Tilkynningar.
i 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
j kvöldsins.
j 19.000 Fréttir. Tilkynningar.
;j Fréttaspegill.
j 19.35 Úr segulbandasafninu.
j; Sigurgeir Sigurðsson biskup
j segir frá för til Norðurlanda
j i striðslok. Áður útv. i
j nóvember 1946.
j 20.00 Kvennakór Suðurnesja
j syngur íög eftir Sigfús
j Einarsson, Áskel Snorra-
j son, Inga T. Lárusson, Sig-
j valda Kaidalons og Karl
j Zeller. Stjórnandi: Herbert
j H . Ag ú s t s s o n .
j Einsöngvarar: Elisabet
j Erlingsdóttir og Haukur
j Þórðarson. Pianóleikari:
j Ragnheiður Skúladóttir.
j 20.40 Svipastum á Suðurlandi.
j Jón R. Hjálmarsson skóla-
j stjóri talar við Sigurð
j Tómasson bónda á Barkar-
j stöðum i Fljótshlið.
i 21.30 Lestur fornrita: Njáls