Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 8. april 1973.
TÍMINN
25
saga Dr. Einar Ól. Sveins-
son prófessor les. (23)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. tslands-
mótið i handknattleik. Jón
Asgeirsson lýsir úr Laugar-
dalshöll.
22.45 Dansiög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
9. apríl
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsm.bl.)
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.45. Séra Jón Auðuns
dómprófastur flytur
(a.v.d.v.) Morgunleikfimi
kl. 7.50: Valdimar örnólfs-
son og Magnús Pétursson
pianóleikari ( alla virka
daga vikunnar). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45.
Benedikt Arnkelsson bvr jar
að lesa sögur úr Bibliunni.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Búnaðar-
þáttur kl. 10.25. Dr. Sturla
Friðriksson erfðafræðingur
talar um sáövörpurnar i ár.
Passiusáimalög kl. 10.45.
Fréttir ' kl. 11.00.
Morguntónleikar:
Filharmóníusveitin I Vin
leikur forleiki að óperettum
eftir Suppé og Heuberger,
Rudolf Kempe stj. / Wolf-
gang Windgassen og
Leontyne Price syngja
þýzkar og italskar óperu-
ariur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Vð vinnuna; Tónleikar.
14.15 Þáttur um
heilbrigðismál (endur-
tekinn) Stefán Haraldsson
læknir talar um skurð-
lækningar við slitgigt.
14.30 Siðdegissagan: „Lifs-
orrustan” eftir Óskar Aðal-
stein.Gunnar Stefánsson les
(10).
15.00 Miðdegistónleikar.
Arthur Rubinstein leikur á
pianó „Carnival” op. 9 eftir
Schumann. Neill Sanders
leikur á horn ásamt Melos-
hljómsveitinni i London
Trió i Es-dúr op. 40 eftir
Brahms.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Framburðarkennsla I
dönsku, ensku og frönsku.
17.40 Börnin skrifa. Skeggi
Asbjarnarson les bréf frá
börnum.
18.00 Eyjapistiil. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldisins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Indriði
Gislason lektor flytur
þáttinn.
19.25 Strjálbýli-þéttbýli.
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn.
20.00 tslenzk tóniist. a. Tveir
menúettar eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur: Páll P.
Pálsson stj. b. Sónata fyrir'
klarinettu og pianó eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
Egill Jónsson og Ólafur
Vignir Albertsson leika. c.
Lagasyrpa eftir Arna Thor-
steinsson i hljómsveitar-
búningi Jóns Þórarins-
sonar. Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur, Páll P. Páls-
son stj.
20.30 Skipt um sæti I Is-
lenzkum fornbókmenntun.
Erindi eftir Helga Haralds-
son á Hrafnkelsstöðum.
Baldur Pálmason flytur.
21.00 Kórsöngur. Stúdenta-
kórinn i Uppsölum syngur,
Nils-Olof Berg stj.
21.20 „Galdrataskan”, smá-
saga eftir Arthur Omre.
Guðmundur Sæmundsson
þýddi. Hreiðar Sæmundsson
les.
21.40 islenzkt mál. Endur-
tekinn siðasti þáttur dr.
Jakobs Benediktssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (41)
22.25 Útvarpssagan:
„Ofvitinn” eftir Þórberg
Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (26).
22.55 Hljómpiötusafnið. i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
■iiil
1
I
Sunnudagur
8. apríl 1973
17.00 Endurtekið efni Grlmur
og Grilló Viðtalsþáttur, tek-
inn I Grimsey, við Grim
Guttormsson, kafara frá
Færeyjum, sem lengi hefur
verið búsettur hér á landi, -jjj
og viða kafað i sjó við Is- "I®
landsstrendur. Umsjónar- iiiijii
maður Ólafur Ragnarsson. iii;;ii
Aður á dagskrá 29. septem- ;;;i;i;
ber 1972. ;;i;;i;
17.20 Kvöldstund i sjónvarps- i;i;i;i
sal Skemmtiþáttur meö ;i;i;i;
blönduðu efni. Aður á dag- ii;;i;i
skrá 24. febrúar 1973. i;;;i;i
18.00 Stundin okkar Baldur og i;i;i;i
Konni koma i heimsókn. i;i;i;:
Slðan verður sungið og
sagðar sögur, og að þvi ;i;i;i;
búnu sýna telpur úr Mela- i;;i;i
skóla leikfimi. Loks verður ;i;i;i
svo spurningakeppni skól- i;i;i;
anna haldið áfram. Si;
Umsjónarmenn Sigriður ;i|i
Margrét Guðmundsdóttir og ;i;;S
Hermann Ragnar Stefáns- ijjijii
son. j;j;j;j
18.50 Enska knattspyrnan ;i$i;
Bjarni Felixson flytur for- ijijfi
mála og sýnd verður mynd j;j;j;j
frá leik Aston Villa og Ox- ;i;;;;;i
ford United. iiii;
19.50 Hlé ijjjjjj;
20.00 Fréttir ggi
20.20 Veður og auglýsingar ijjjvj
20.25 Wimsey lávarður Saka- ijS
málaflokkur frá BBC. 4. ;j;j;j;
þáttur. Þýöandi Óskar Ingi- ijjji
marsson. Parker leynilög- j;j;j;j
reglumaöur spyrst fyrir um ;j;j;j;i
feril Cathcarts I Paris. Fyr- ;j;j;j;:
ir hreina tilviljun rekst hann j;ji;j;
á skartgripaverzlun, sem jjjjiji
selur sams konar verndar- ;j;j;j;j
gripi og þann, sem fannst á ji;;;$
morðstaðnum. Skartgripa- j§j§
salinn staðfestir að lafði ijjjjjjj
Maria hafi verzlað þar fyrr ij$j
á árinu, eða að minnsta :;j;j;jj
kosti kona, sem hefði getað íjíj
verið hún. Wimsey lávarður jgjíj
fer með dóttur lögreglufor- :j;j;j;j
ingjans á samkomu hjá :|:j:j:j
Anglo-Sovétklúbbnum og j;j;j;j
hjá henni fréttir hann að ii;j:
lafði Maria hafi fyrrum ver- íjjj
ið virkur þátttakandi I sam- jjjj
tökum þessum og i miklu jjji
vinfengi við áhrifamann ijij
þar. Þessi sami áhrifamað- jjjj
ur kemur brátt á vettvang, jjjjjjj
en þegar hann sér lávarð- ;j:jj
inn, leggur hann á flótta og jjjjjjjj
beitir jafnvel skammbyss- jj;jj
unni til að komast undan. jjjij
En nú er lávarðinum ljóst jjjj;
að þar fer sami maöurinn og jiji;
var á ferð við hús bróður jíjjj
hans morðnóttina. jjjjjjjj
21.15 A ferð með „teinatrillu”. jjjj
Stutt, kanadisk kvikmynd jjjj;
með gamanleikaranum jjj.-j
góðkunna, Buster Keaton, jjjj
sem hér bregöur sér I ferða- j-jjj
lag þvert yfir Kanada i jjjj;
handknúnum járnbrautar- jjjjj
vagni. j;jjj;
21.40 Barnasaugu Brezk jjijí
fræðslumynd um líf og jjjjj
kennslu blindra barna, I jjjjjj
brezkum heimavistarskóla, jjjj:
sem eingöngu er ætlaður jjjjj
blindum, eöa mjög sjón- jjjjj
döprum, börnum. Þýðandi jjjj;
Jón O. Edwald. jjjjjjjj
22.30 Að kvöldi dagsSr. Ólafur jjjj
Skúlason flytur hugvekju. jjjj;
22.40 Dagskrárlok jjjj;
Mánudagur
9. apríl 1973.
20.00 Fréttir |jjj
20.25 Veður og auglýsingar jjjj
20.30 Ubbi kóngur Adeiluleik- jjjj
rit i formi gamanleiks eftir jjjj;
franska rithöfundinn Alfred jjjji
Jarry, sem uppi var frá jjjj
1873-1907. Þessi upptaka var jjjjj
gerð I Marionetteatern i jjjjj
Stokkhólmi og eru per- jjjjj;
sónurnar jöfnum höndum jjjj;
sýndar sem lifandi fólk, jjji
brúður, pappirsfigurur eða jjjj
teikningar, en raddirnar, jjjjjjj;
sem þeim eru lagðar i jjjj;
munn, eru þegnar frá ;ji;j:
nokkrum frægustu leikurum jjjj
Svia. Þýðandi Jón O. Ed- jjjj
wald. (Nordvision — jjj;
Sænska sjónvarpið) jjj;
21.40 Jazz-tónleikar. Norska jjj
útvarpshljómsveitin leikur jjjj
verk eftir Seiber, Dank- jjj;
worth og östereng. Sverre jjj;
Bruland stjórnar. (Nord- jjjjjj
vision — Norska sjónvarp- ijjj
ið) ijjjij;
21.55 BerlinNý, hollenzk kvik- jjj;
mynd úr flokki um þróun jjjj
nokkurra stórborga frá jjjj
striðslokum. Hér er fjallað jjjj
um Vestur-Berlin og upp- ijjjj
byggingu hennar. Rætt við jjji
borgarbúa og kannaö ijjji
ástand i atvinnu- og hús- jjjj
næðismálum. Þýðandi og jjji;
þulur Óskar Ingimarsson. jjj;
22.35 Dagskrárlok. jjji
Fyrirligg jandi
og
væntanlegt
Nýjar birgðir
teknar
heim vikulega
Spónaplötur 8-25 mm
Plasthúöaöar spóna-
plötur 12-19 mm
Haröplast
Hörplötur 9-26 mm
Hampplötur 9-20 mm
Birki-Gabon 16-25 mm
Beyki-Gabonl6-22 mm
Krossviöur:
Birki 3-6 mm, Beyki
3-6 mm, Fura 4-12 mm
Harötex með rakaheldu
limi 1/8' '4x9'
Haröviöur:
Eik (japönsk, amerísk,
áströlsk), Beyki
(júgóslavneskt, danskt),
Teak, Afromosia, Iroko,
Maghony, Palisander,
Oregon Pine, Gullálmur,
Ramin, Abakki, Amerísk
hnota, Birki 1 og 1/2"
til 3", Wenge
Spónn: Eik, Teak, Pine,
Oregon Pine, Fura,
Gullálmur, Almur, Beyki,
Abakki, Askur, Afromosia,
Koto, Amerísk hnota,
Maghony, Palisander,
Wenge
Verzlið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin bezt
JÓN LOFTSSONHF.
Hringbraut 121 /£? 10 600
Saltsteinar
eru omissandi.
BLÁR R0CKIE
HVÍTUR KNZ
RAUÐURKNZ
Fyrir hesta,
sauðfé og nautgripi
| S«mbind BlnniYfanuhlm |
INNFLUTNINGSDEILD
bekkir ^
tii sölu. — Hagstætt verð.
I Sendi I kröfu, ef óskað er. I
I Upplýsingar aö öldugötu 33 j
^ simi 1-94-07.
Vorum að taka upp ódýrar trégardínustengur
Póstsendum — Sími 12876
Málning& járnvörur — Reykjavík — Box 132
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða duglega stúlku til að
annast launareikning, vélritun og almenn
skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist i pósthólf
5076, Reykjavik
Verk hf.r
Laugavegi 120
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar
verður haldinn n.k. fimmtudag 12. april
kl. 20.30 i fundarsal Neskirkju.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum.
2. Kirkjugarðsgjald.
3. önnur mál.
Sóknarnefnd.
Fró barnaskólum
Reykjavíkur
Innritun sex ára barna (f. 1967) fer fram i
barnaskólum borgarinnar (æfingaskóli
Kennaraháskólans meðtalinn) dagana 10.
og 11. april n.k. kl. 16-18.
Miðvikudaginn 11. apríl, kl 16-18, fer einnig fram innritun
barna og unglinga á fræðsluskyldua ldri, sem flytjast
milli skóla fyrir næsta vetur. (Sjá nánar I orðsendingu,
sem skólarnir senda heim með börnunum).
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
Akranes —
skrifstofustúlka
Starf skrifstofustúlku á bæjarskrifstofum
Akraneskaupstaðar er laust til umsóknar.
Verzlunarmenntun og reynsla i bókhalds- og skrifstofu-
störfum tilskilin.
Laun skv. kjarasamningi. Umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum
eigi síðar en 24. april .nk.
Allar upplýsingar veitir bæjarritari.
Bæjarstjóri.
mfa-----------------------------------
Menningar- og
fræðslusamband alþýðu
Fræðsluhópur um
ALÞJÓÐAAAÁLIÐ ESPERANTO
hefst miðvikudaginn 11. april n.k. kl. 20,30
i fræðslusal MFA, Laugavegi 18, 3ju hæð,
og er haldinn i samstarfi við
Esperantistafélagið Auroro i Reykjavik
Leiðbeinandi verður Hallgrimur Sæmundsson, yfir-
kennari.
Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir þriðju-
dagskvöld, 10. april, á skrifstofu MFA, Laugavegi 18,
simar: 26425 og 26562, og eru þar veittar allar nánari upp-
lýsingar. Þátttökugjald er kr. 450,00 með kennslugögnum.