Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 08.04.1973, Blaðsíða 37
Sunnudagur 8. april 1973. TÍMINN 37 I TVEIR TOGARAR HALA- STÝFOIR Margsinnis reynt að sigla d varðskipið Varðskip skar á togvira tveggja togara snemma i gærmorgun. Annar þeirra er brezkur, hinn vestur-þýzkur. Togararnir voru að veiðum á Selvogsbanka rétt vestan við friðaða svæðið. Um 30 erlendir togarar voru að veiðum á svæðinu og gerðu þeir margar tilraunir til að sigla á varðskipið. Togararnir voru 23 sjómilur innan við 50 milna fiskveiðitak- mörkin i Grindavikurdýpi. Klukkan 6.32 skar varðskip á báða togvira brezka togarans St. Dominic H-116 og klukkan 7.03 skar sama varðskip á báöa tog- vira vestur-þýzKa togarans Teutonia NC-470. Aðrir togarar reyndu að verja þá sem voru aö toga og skorið var á og gerðu margar tilraunir til að sigla á varðskipið. Brezki togarinn kall- aði á Statesman sér til aðstoðar, en allt kom fyrir ekki, trollið var sneitt aftan úr honum. — OÓ. Brunnur svo ekki vera og að sér væri ekki kunnugt um slik mannvirki innanhúss á fleiri stöðum. Hlyti þetta að vera Skothúsbrunnurinn gamli. Skothúsið stóð á horni samnefnds vegar og Suðurgötu. Nákvæmlega á þeim stað stendur nú hús, sem Gisli Alfreðsson leikari og leikstj. Þvi má bæta við að við hliðina á Tjarnargötu 40 FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR 0,-15.APRÍL HJÁLPUM \á KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA \ \ GIRÓ 20000 GJÖFIN ssni allir kaupa hringana hjá gALLDÓRI Skólavörðustíg 2 f \ TryggiÖ gegn steinefnaskorti gefið STEWART FÓÐURSALT BÍLALEIGA CAR RENTAL TP 21190 21188 býr Baldvin Halldórsson leikari. Lárus sagði að hann héldi að Thorvald Krabbe hafi séð að ekkert vit var i að fylla brunninn heldur byggja yfir hann og nota. 1 Landakotshæðinni rennur mikið af vatni. Mest af þvi rennur neðanjarðar út i Tjörn en einnig i hina áttina út á Mela. Er til dæmis kröftug vatnslind undir nýja Hagaskólanum. Þegar verið var að byggja hann voru tekin sýnishorn af þvi vatni og kom i ljós að það var gott ölkelduvatn. Við allar boranir hefur komið i ljós að þarna er mikið vatn undir. Þegar Geir gamli Zöega var og hét neitaði hann gjörsamlega að vatn yrði leitt um langan veg til bæjarins og sagði að nóg vatn væri fyrir allan bæinn i Landa- kotshæðinni. Skothúsið var samkomustaður betri borgara á sinum tima. Þar komu þeir saman og skutu til marks og var skotbrautin niður eftir núverandi Skothúsvegi. Um svipað leyti og húsið var reist var brunnurinn grafinn. Næsti bær var Melhús, smákot. Þar var vatn til þvotta tekið úr Tjörninni, en neyzluvatn var fengið úr þeim brunni, sem nálægastur var, -og það var Skothúsbrunnurinn. -OÓ Eldur 1 GÆRMORGUN kviknaði i strætisvagni á móts við Sólheima 30 i Reykjavik. Slökkviliðið var kvatt til, en um litilfjörlegan eld reyndist vera að ræða. Mun sjálf- skiptingin hafa ofhitnað og kveikt i smurningsoliunni, sem vélin er öll löðrandi i (staðsett undir biln- um). Tókst slökkviliðinu að ráða niðurlögum eldsins á svipstundu, þannig að hann náði ekki meiru en aö sleikja vélina. Það mun nokkuð algengt, að sjálfskipting stræitsvagnanna ofhitni með þessum afleiðingum. — Stp. Steingrímur J. Hann hóf nám i bókmenntum i Paris og stundaði siðar nám i is- lenzkum fræðum við Háskóla Is- lands. Hann hóf þar kennslu árið 1943 og 1. jan 1951 var hann skipaður prófessor og var aðal- kennslugrein hans islenzkar bókmenntir. Auk kennslunnar rit- aði Steingrimur margar bækur um bókmenntir svo og greinar i blöð og timarit. Hann flutti fyrir- lestra við marga erlenda háskóla. Steingrimur var kvæntur Val- gerði Þorsteinsdóttur og lifir hún mann sinn. Skeifnasmíðavélar Af sérstökum ástæðum er til sölu véla- samstæða ásamt mótum og tækjum til framleiðslu á öllum gerðum og stærðum af hestaskeifum. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir tvo samhenta menn til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Allar nánari upplýsingar gefur Bjarni Kristinsson, pósthólf 462. Reykjavik simar 53333 og eftir kl. 19. simi 13985 Vinsamlega gerið skil Drætti ekki frestað Happdrætti ferðasjóðs Samvinnuskólanema Rannsóknarstaða — matvælarannsóknir Rannsóknarstarf við Efnafræðiskor Verk- fræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa meinatæknipróf eða aðra þjálfun i rannsóknarstörfum. Umsóknir sendist á skrifstofu Raunvisindastofnunar Háskólans fyrir kl. 17. föstudaginn 13. april, 1973. Upplýsingar á sama stað. Bréfberastarf Póststofan i Reykjavik óskar eftir bréf- bera nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, simi 26000. *kJ£aupfélag ^Zangæinga HVOLSVELLI Notaðar landbúnaðarvélar og tæki til sölu Dráttarvélar: I)auts árgerð 1965, 85 lia I)auts árgerð 1955 15 ha með sláttuvél Zetor árgerð 1969, 40 ha Ferguson árgerðir 1955 og 1959 Heybindivélar International B 47. New-Holland Heytætlur: Fella, 6 stjörnu Fahr 4 stjörnu Kartöfluupptökuvélar: Amason Ferguson Undirhaug Kartöflusetjari: Faun með áburðardreyfara Faun stærri gerð. Jeppakerra. Jeppabifreiðir: Gipsy árg. 1962 disil Landróver árg. 1962, 1963. 1965 Upplýsingar gefur Bjarni Helgason simi 99-5121 og 5225 Skýrsluvélavinna Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar auglýsa lausar stöður sem hér segir: Skýrsluvélamaður Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentsmenntun eða menntun úr framhaldsskóla og starfsreynslu sem metin yrði til jafns við það. Götunarstúlka Æskilegt er að umsækjandi hafi próf úr framhaldsskóla. Vélritunarkunnátta eða starfseynsla við bókhalds- cða götunarvélar áskilin. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 13. apríl. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um störfin veitir deildarstjóri vinnsludeildar að Háaleitisbraut 9. 2 hæð, simi 86144. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráð á næstunni mann á skrifstofu, sem er vanur bókhaldi eða hefur þekkingu á þvi sviði. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofu- stjóri i sima 99-1301 MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Selfossi, Notaðar járnsmíðavélar Höfum verið beðnir að selja eftirtaldar járnsmiðavélar sem eru notaðar, en i góðu ástandi Rörabeygjuvéi 1« til 19. m.m. Viktoria Fræsivél — Rennihekk 50cm. milli odda radius 7" Gegnumboraður 30 mm. — Logsuðutæki m/eigin gas og súr kútum. Útvegum og seljum allsk. járn og trésmiðavélar nýjarog notaðar. Nánari uppl. gefur Jón Jónsson, vélslj. heima- simi 12649 FJALAR h.f. Ægisgötu 7 Simar 17975/76

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.