Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 38
18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR „Ég er ekkert spenntur yfir því að byrja í skólanum, mér finnst frekar leiðinlegt í honum. Við þurfum að mæta í níu mánuði á hverju ári í sex klukkutíma á dag. Mér finnst það allt of langt. Ég reiknaði það út að ég er í 170 daga í skólanum en ef ég tek helgarfrí inn í það þá er ég 280 daga samfleytt í skólanum. Það er mjög langur tími. Mér finnst frímínúturnar skemmtilegastar. Ég veit ekkert hverjum ég sit við hliðina á þar sem ég ræð því ekki. Ég get gert óskir um það en ég veit ekkert hverjum ég vil sitja hjá. Ég fæ kannski nýja skólatösku frá Íslandsbanka sem er alveg risastór. Ég veit ekki hvað meira skóladót ég kaupi.“ ■ Finnst leiðinlegt í skólanum: Skólatíminn allt of langur Matthías Már Valdimarsson, níu ára í Vesturbæjarskóla. Opið hús fyrir foreldra og aðra aðstandendur grunnskólabarna verður í Árbæjarskóla á morgun milli 10 og 16 á vegum Náms- gagnastofnunar. Þar geta þeir kynnt sér hvað börnin verða látin læra í vetur í hverri grein fyrir sig og skoðað bækurnar. „Það kemur mikið út af nýju efni á haustin, til dæmis eru heilmiklar nýjungar í stærðfræðinni sem talsverð áhersla er lögð á,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, sem var í óðaönn að stilla upp sýning- unni. „Ef foreldrar vilja læra meira með börnunum þá erum við með viðbótarefni sem getur kom- ið þeim að góðum notum. Eins vil ég benda þeim á heimasíðuna okk- ar nams.is því þar er mikið af gagnvirkum æfingum og kennslu- leiðbeiningum sem þeir geta nýtt sér til að hjálpa börnunum sínum. Þeir geta líka beint börnunum inn á þessa síðu því þau geta farið þar í alls konar leiki, t.d. í stærðfræð- inni, sem þau hafa gaman af.“ Námsgagnasýningin hefst í dag og er ætluð kennurum bæði í dag og á morgun. ■ Taktu stefnuna á Microsoft prófgráðu Skeifan 11B, Reykjavík - www.raf.is/msnam Sími Microsoft náms 86 321 86 Vandað MCSA, MCP og MCDST nám - Við notum eingöngu Microsoft MOC námsefni Hagstætt verð - Gerðu samanburð á verði kennslustundar Allt námsefni og próf innifalin - Áhersla lögð á að klára prófin Skóli með Microsoft vottun - Microsoft IT Academy ~ Microsoft Certified Partner Með Microsoft prófgráðu í ferilskránni opnast þér nýir möguleikar á atvinnumarkaðnum. Microsoft prófgráðunám Fyrir tæknifólk Fyrir notendur Bættu Microsoft í ferilskrána síðan 1761 Sýning í Árbæjarskóla fyrir foreldra og fleiri: Nýjungar í kennslu- efni kynntar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.