Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 46
6 SMÁAUGLÝSINGAR Foldaskóli Grafarvogi Stöður lausar til umsóknar: Staða þroskaþjálfa í 85-100% starfshlutfall. Unnið er með nemanda með downs-heilkenni. Stöður skólaliða í 50% (frá hádegi) og 100% starfshlutfall. Viðkomandi þarf að starfa við fjölbreytt verkefni, einkum gæslu og ræstingar. Einnig vantar skólaliða til starfa í eldhúsi skólans (100% starf) og til gæslu og ræstinga í íþróttahúsi skólans (karl) Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Kristinn Breiðfjörð, deildarstjóri sérkennslu Hafdís Sigur- geirsdóttir og umsjónarmaður skóla Jón Gunnar Harðarson í síma 540 7600 Skriflegum umsóknum skal skilað á skrifstofu Foldaskóla, Logafold 1 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á yngra stig í Grandaskóla fyrir skólaárið 2004-2005 Í Grandaskóla eru tæplega 400 nemendur. Við skól- ann starfa 32 kennarar og 16 aðrir starfsmenn. Flestir kennarar eru umsjónarkennarar. Mikil hefð er fyrir öflugri sérgreinakennslu í skólanum. Allir kennarar skólans eru tölvukennarar. Stefna skólans er að nemendum líði vel í skólanum og temji sér jákvæð viðhorf til sín og annarra þannig að árangur þeirra verði sem bestur á sem flestum sviðum. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heima- síðu hans www.grandaskoli.is. www.grunnskolar.is Umsjónarkennsla - yngra stig við Grandaskóla Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Upplýsingar um starfið gefur Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri símar 561 1400 og 664 8195. Umsóknir sendist til Grandaskóla, v/Keilugranda, 107 Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum KÍ og LN. Nánari upplýsingar um störf í grunnskólum Reykjavíkur er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Blesugróf. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Blesugróf, svæði sem afmarkast af Reykjanes- braut, Stjörnugróf og opnum svæðum til norð- vesturs og suðausturs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að laga hverfið að breyttum ytri aðstæðum, umferðarlegum og breyttum sveitarfélagsmörkum, leitast er við að stækka byggingarreiti almennt til að gefa meiri uppbyggingarmöguleika svo sem á útbygging- um, t.d. garðskálum og bílskúrum. Leitast er við að mynda nokkuð samfellt göngustígakerfi sem tengir saman græn svæði innan hverfisins og hverfið við aðalgöngustígakerfi höfuð- borgarsvæðisins og þar með Elliðaárdal og Fossvogsdal. Aðkoma inn í hverfið, um Stjörnugróf, er um opið grænt svæði. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 18. ágúst til og með 29. september 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 29. september 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 18. ágúst 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur. Innritun fyrir haustönn 2004 stendur yfir dagana 19. - 21. ágúst þ.m. Innritun í Öldungadeild MH fyrir haustönn 2004 stendur yfir fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13.00 - 18.00, föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00 - 18.00 og laugardaginn 21. ágúst kl. 10.00 - 14.00. Mögulegt er að innrita í gegnum síma eða vefinn. Sjá nánar á heimasíðu MH. Greitt er sérstaklega fyrir mat á fyrra námi. Skólagjöld ber að greiða við innritun. Fjölbreytt nám í boði Fjöldi námsáfanga í boði m.a. í dreifnámi í raungrein- um, tungumálum og samfélagsgreinum undir leiðsögn reyndra og vel menntaðra kennara. Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð Öldungadeild www.mh.is Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Nemendur skólans þurfa að staðfesta umsóknir sínar í síðasta lagi 20. ágúst. Skrifstofa skólans Engjateigi 1 er opin virka daga kl. 12 - 18. Skólastjóri Falleg, mjög góð 2ja herb. 48 fm íbúð á þriðju hæð með útsýni til sjávar. Stofan er björt. Rúmgott herbergi sem snýr út að garði. Innréttingar hafa verið endurný- jaðar. Öll gólf með gegnheilu eikarparketi að undanskildu baði sem er flísalagt í hólf og gólf. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ - LAUS FLJÓTLEGA Verð 8,9 m.kr. RAUÐARÁRSTÍGUR 11 - Opið hús milli 5 og 7 Þórunn Gísladóttir Sölufulltrúi 695-0448 thorunn@remax.is Garðabær Stærð eignar: 48 fm Brunab.mat: 5,9 millj. Byggingarefni: Steinsteypa Byggingarár: 1942 TUNGUVEGUR 90 - OPIÐ HÚS Páll Guðjónsson 690-4994 pall@remax.is Garðabær Heimilisfang: Tunguvegur Stærð eignar: 130 fm Byggingarár: 1958 Brunab.mat: 14,7 millj. Verð: 16,5 millj. 130 fm Raðhús, kjallari, hæð og efrihæð. Nýleg ljós eldhúsinnrétting ásamt tækjum, borðkrókur. Stofa með útgengi út í garð. Í kjallara er opið rými, gott svefnherbergi ásamt snyrtingu, þvottahús og geymsla. Á efrih. er í hjónaherbergi, 2 barnaher- bergi og baðherbergi. Unnið er við lagfæringar og málun á húsinu að utan, sem er á kostnað selj- anda. Sölufulltrúi tekur á móti gestum í dag milli kl: 18-19. Páll Guðjónsson sölufulltrúi RE/MAX Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðar- sveit óskar að ráða leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa í 100%, leikskólakenn- ara og starfsfólk í afleysingar frá og með 1. sept. 2004. Krummakot er þriggja deilda leikskóli í Eyjafjarðar- sveit með um 50 börn á aldrinum 18 mán ñ 5 ára. Skólinn er í u. þ. b.Ý 12 km fjarlægð frá Akureyri í þéttbýliskjarna, sem nefnist Reykárhverfi. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2004. Nánari upplýsingar veitir Anna Gunnbjörnsdóttir leikskólastjóri. Sími: 4631231 netfang: krummakot@est.is - mest lesna blað landsins Á MIÐVIKUDÖGUM Sparnaður, hlutabréf, lífeyrir ofl. Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.