Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 60
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SMS LEIKUR VINNINGAR ERU: DOOM · AÐRIR TÖLVULEIKIR GEISLADISKAR · MARGT FLEIRA SENDU SMS SKEYTIÐ BTL NAM Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 13. HVER VINNUR KOMINN í VERSLANIR ÞITT VERÐ: 199KR [ SJÓNVARP ] 6.00 Fréttir 6.05 Árla dags 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 10.00 Fréttir 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið 13.15 Sumarstef 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps- sagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Hugsjónafólk 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Blindflug 17.00 Fréttir 17.03 Víð- sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregn- ir 22.15 Trönur 23.10 Jacqueline du Pré 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp 18.00 Fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SKJÁREINN 21.00 Svar úr bíóheimum: Gotcha! (1985) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I would kill or die to make love to you.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 17.00 17 7 21.00 Sjáðu 22.03 70 mínútur 23.10 Comedy Central Presents (e) 23.35 Premium Blend (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Birds of Prey Einum og ein- um íbúa New Gotham er breytt í leirstyttur af glæpamanni en aðferðir hans þykjast líkast aðferðum Leirféss en hann hefur verið geymdur á hæli í mörg ár. 20.15 Charmed 21.00 Nylon Í Nylon verður fylgst með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni sem skipa samnefnt stúlknaband, stíga sín fyrstu skref á framabrautinni. Stelpurnar eru stað- ráðnar í að „meikaða“ og í þeim til- gangi hafa þær fengið umboðs- manninn og reynsluboltann Einar Bárðarson til liðs við sig. 21.30 One Tree Hill Peyton fær þær hræðilegu fréttir að faðir hennar sé týndur á hafi úti. Hún og Lucas fara til Hilton Head þar sem lík hefur rekið á land. Óvænt heimsókn for- eldra Dan kemur öllu í uppnám hjá Scott-fjölskyldunni og ýmis fjöl- skylduleyndarmál koma í ljós. 22.15 Law & Order 23.00 Jay Leno 23.45 Law & Order: Criminal In- tent (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.30 Yes, Dear 1.00 Philly 1.45 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna Omega 6.55 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá keppni í sundi þar sem Ragnheiður Ragnarsdóttir er á meðal keppenda. 8.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá leik Íslendinga og Sló- vena í handbolta. 10.10 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá keppni í 200 metra fjór- sundi. 11.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt gærdagsins. e. 12.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá úrslitakeppni í kúluvarpi kvenna. 13.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt af keppni morgunsins. 14.30 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá úrslitakeppni í kúluvarpi karla. 15.40 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá strandblaki kvenna 16.25 Ólympíuleikarnir í Aþenu BEINT frá úrslitakeppni í sundi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Bangsímonsbók 18.24 Sígildar teiknimyndir 18.32 Otrabörnin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.15 Landsleikur í fótbolta BEINT frá leik Íslands og Ítalíu sem fram fer á Laugardalsvelli. 21.10 Matur um víða veröld (10:10) 22.00 Tíufréttir 22.30 Ólympíukvöld Í þættinum er fjallað um helstu viðburði á Ólympíuleikunum í Aþenu. 23.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Endursýndur leikur Íslendinga og Slóvena í handbolta frá því um morguninn. 0.10 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýnt frá úrslitakeppni í fjölþraut í fimleikum karla. 1.30 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Barbershop 8.00 As Good as It Gets 10.15 A Rumor of Angels 12.00 A League of Their Own 14.05 As Good as It Gets 16.20 A Rumor of Angels 18.05 A League of Their Own 20.10 Barbershop 22.00 The Four Feathers 0.10 The Time Machine 2.00 Karakter 4.00 The Four Feathers Bíórásin Sýn 18.15 Olíssport 18.45 David Letterman 19.30 Ólympíuleikarnir 2004 Bandaríkin - Grikkland í körfubolta karla. 21.00 Landsleikur í knattspyrnu (England - Úkraína) 22.40 Olíssport 23.10 David Letterman 23.55 US PGA Tour 2004 0.50 Næturrásin - erótík 7.15 Korter e. 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó Permanent Midnight. Bandarísk bíómynd byggð á sannri sögu rithöfundarins Jerry Stahl. Aðal- hlutverk Ben Stiller og Elisabeth Hurley. Bönnuð börnum. 23.15 Korter e. Leiðin á toppinn Þær Nylon-stúlkur láta ekki deigan síga og enn eltir myndavélin þær Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni sem skipa hljómsveitina Nylon. Nú er sumarið brátt á enda og hefur það verið viðburðaríkt hjá stúlkunum. Hvort sem þær eru að versla, syngja eða spjalla þá er yfirleitt fjör hjá stúlkun- um að eigin sögn en spurn- ing er hvort einhver pirring- ur liggi þar undir yfirborð- inu? Stelpurnar eyða óeðli- lega miklum tíma saman og er álagið farið að segja til sín. Einar Bárðar ráðleggur stúlkunum samt um lífið og frægðina og er sam- einingartákn þeirra. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Third Watch (15:22) (e) 13.25 American Idol 3 (e) 14.10 American Idol 3 (e) 14.35 Tarzan (6:8) (e) 15.15 American Dreams (19:25) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey (e) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:22) 20.00 Extreme Makeover (3:23) 20.45 1-800-Missing (8:18) 21.30 Footballers Wives 3 (2:9) (Ástir í boltanum 3) 22.20 The Spring (Uppsprettan) Sjónvarpsmynd sem er byggð á vís- indaskáldsögu. Feðgarnir Dennis og Nick eru á ferðalagi. Strákurinn slasast og þarf að dvelja á sjúkrahúsi og pabbi hans og ein hjúkrunarkon- an fella hugi saman. Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Touching Evil (2:12) (e) 0.30 Lovely and Amazing (Yndis- legar elskur) Skemmtileg mynd um samband móður og þriggja dætra. Bönnuð börnum. 2.00 Cosi (Sviðsetning) Lewis hefur verið atvinnulaus lengi og tek- ur því fegins hendi er honum býðst starf við að leikstýra sjúklingum á geðdeild. 3.35 Ísland í bítið (e) 5.10 Fréttir og Ísland í dag (e) 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ 21.10 Gefðu mér að borða! Nú er komið að lokaþætti Matur um víða veröld eða Planet Food í Sjónvarpinu. Þessir ferða- og matreiðslu- þættir eru alls tíu og hefur Sjónvarpið sýnt þá alla nú í sumar. Í þættinum er ferðast um allan heiminn og hafa viðkomustaðirnir til þessa verið til dæmis Þýskaland og Mexíkó. Nú er farið til Brasilíu og hugað að matarmenningunni þar. Sumir hafa kannski ranghugmyndir um brasilíska matargerð og því um að gera að sitja fyrir framan sjónvarpið og láta þáttinn leiða þig í allan sannleikann um matarmenninguna í þessu suðræna landi. ▼ FRÉTTIR AF FÓLKI VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 1990 Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Super Secret Movie Rules 20.00 Super Secret Movie Rules 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 King Solomon's Mines 20.40 Scaramouche 22.35 Quo Vadis 1.20 Catlow 2.55 Freaks EUROSPORT 1.00 Football: Summer Olympic Games Athens Greece 2.00 Judo: Summer Olympic Games Athens Greece 3.00 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 4.00 Olympic Games: Breakfast News 4.30 Olympic Games: Mission to Athens 4.45 Olympic Games: Breakfast News 5.15 Olympic Games: Mission to Athens 5.30 Rowing: Sum- mer Olympic Games Athens Greece 7.15 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 10.00 Cycling: Summer Olympic Games Athens Greece 11.15 Olympic Games: Olympic News Flash 11.30 Canoeing: Summer Olympic Games Athens Greece 12.00 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 13.00 Cycling: Summer Olympic Games Athens Greece 16.00 Olympic Games: Olympic News Flash 16.15 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 16.30 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 18.15 Artistic Gymnastics: Summer Olympic Games Athens Greece 20.00 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 21.00 Olympic Games: Olympic Extra 22.00 Olympic Games: Mission to Athens 22.15 Equestrianism: Summer Olympic Games Athens Greece 23.15 Weightlift- ing: Summer Olympic Games Athens Greece ANIMAL PLANET 10.00 Tacugama - Forest of Hope 11.00 Keeli and Ivy 12.00 50 Outrageous Animal Facts 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Tacugama - Forest of Hope 19.00 Keeli and Ivy 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Natural World 22.00 Tacugama - Forest of Hope 23.00 Keeli and Ivy 0.00 Animal Cops Detroit 1.00 Animal Doctor BBC PRIME 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Teen English Zone 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 The Story Makers 13.35 Step Inside 13.45 Balamory 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Girls 15.45 Cash in the Attic 16.15 Escape to the Country 17.00 Holiday Guide To.... 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Clocking Off 19.50 Clocking Off 21.00 Ruby Wax Meets 21.30 Last of the Summer Wine 22.00 Liar DISCOVERY 10.00 Scrapheap Challenge 11.00 Blast Proof 12.00 Building the Ultimate 12.30 Chris Barrie's Massive Engines 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 John Wilson's Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 River Cotta- ge Forever 18.00 Battlefield Detectives 19.00 Unsolved History 20.00 Lost In- ventions 21.00 War of the Century 22.00 Forensic Detectives 23.00 The Wright Stuff 0.00 Dambusters - The Bouncing Bomb 1.00 John Wilson's Fishing Safari 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Isle of MTV - Build Up Show 9.30 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk'd 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 MTV - I Want A Famous Face 22.30 Dirty Sanchez 23.00 Isle of MTV - Build Up Show 23.30 Just See MTV CNN 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live MGM 4.45 Man of La Mancha 6.50 Stella 8.40 Mrs. Polifax - Spy 10.30 Pork Chop Hill 12.10 Marvin & Tige 13.55 Head Over Heels 15.30 Safari 3000 17.00 Tale of Ruby Rose 18.40 Get Crazy 20.10 Thrashin' 21.45 The Wonderful Country 23.20 Teenage Bonnie and Klepto Clyde 0.50 Bayou 2.15 Marty DR1 5.00 TV-avisen 5.10 Go' morgen Athen 10.05 TV-avisen 10.15 Stadion Athena 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyheds- magasinet 17.30 Rabatten (16:35) 18.00 DR Dokumentar - Pigen og den usynlige abe 19.00 TV-avisen 19.25 SportNyt 19.25 Onsdagslotto 19.30 Jackie Bouvier Kennedy Onassis (1:2) 21.00 OL Guld 22.00 Selma's krig 23.00 Godnat DR2 5.30 OL: Roning 8.00 OL: Volleyball og beachvolley 10.00 OL: Cykling 11.10 OL: Badminton 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Deadline 17:00 15.10 Quincy (9) 16.00 Haven i Hune (9:10) 16.30 OL: Badminton 20.30 Deadline 21.00 Jersild på DR2 21.30 Musikprogrammet 1-48 21.30 Musik- programmet - Rockdrømme i Cannes 22.05 Musikprogrammet 1-48 22.10 Udefra 23.10 OL: nat 0.00 Godnat Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR Sagan segir að þegar Alexander mikli hafi horft yfir veldi sitt hafi hann grátið því það væru engin lönd eftir ósigruð. Það getur nefnilega verið ferlega svekkjandi að vera svo lang, lang bestur í sinni grein að það kemst enginn annar með tærn- ar þar sem maður hefur hælana. Það tekur allt fjör úr leiknum og þegar allir andstæðingar liggja óvígir getur yfirburðamaðurinn eiginlega ekkert gert annað að hætta, eigi heilbrigð dýnamík að fá að halda hjólunum á hreyfingu. Þessi staða kom upp í NBA körfuboltanum fyrir nokkrum árum en þá tröllreið snillingurinn Michael Jordan öllu og tryggði liði sínu hvern sigurinn á fætur öðrum. Sjónvarpsáhorf á íþróttina var í hámarki á gullöld Jordans en því verður þó ekki neitað að með hverj- um titlinum sem Chicago Bulls landaði minnkaði spennan. Jordan endaði því í sporum Alexanders en í stað þess að fella tár ákvað hann að hætta. Menn spila enn körfubolta en áhuginn á honum sem sjónvarps- íþrótt hefur dalað enda er sjónvarp- ið í eðli sínu miðill snýst um hetjur alveg sama hvort það er í fréttum, íþróttum eða afþreyingu. Nú er þessi erfiða staða komin upp í Formúlunni sem hefur haldið fólki æstu við skjáinn nokkur miss- eri. Hetjan á kappakstursbrautinni er þessi sjálfumglaði Michael Schumacher en það er ekki nóg með það að hann sé lang besti ökuþórinn heldur er hann líka á langbesta bíln- um þannig að það hefur enginn roð við honum. Harðir formúlumenn og heitir aðdáendur Schumachers eru meira að segja orðnir leiðir á þessu og dotta nú yfir beinu útsendingunum enda álíka spennandi að telja kindur og horfa á Schumacher hringa and- stæðinga sína. Það er því kominn tími til að hetjan hætti og leyfi minni spámönnum að komast að. Framtíð formúlunnar er í veði. ■ VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON BER SAMAN MICHAEL SCHUMACHER OG ALEXANDER MIKLA Hjakkað í sama fari Rokkekkjan Courtney Love þarf aðmæta fyrir rétt 30. sept- ember vegna ákæru um að hafa ólögleg verkja- lyf í fórum sínum. Var hún handtekin í októ- ber í fyrra. Love hefur einnig verið ákærð fyrir að slá aðra konu en það mál verður tekið síðar fyrir. Jennifer Garner, aðal-leikkonan í Alias, hefur staðfest orðróm um að hún sé hætt með Mich- ael Vartan, meðleikara sínum úr þáttunum. „Ég er einhleyp, leiðinleg og húki alein heima á laug- ardagskvöldum,“ sagði Garner, sem nýlega var orðuð við leikarann Ben Affleck. Fjöldi bandarískra lesbía er bálreiðurút í leikstjórann Spike Lee út af nýj- ustu mynd hans, She Hates Me. Fjallar hún um ungan þeldökkan Bandaríkja- mann sem hefur í sig og á með því að barna lesbíur gegn greiðslu. Lee hefur verið sakaður um að gera lítið úr lesbí- um og lífsstíl þeirra. Einnig er hann sak- aður um að upphefja kynferðislegar fantasíur karlmanna. ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.