Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 56
18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Hlíðaskóli Hlíðaskóli óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf Skólaliði fullt starf Stuðningsfulltrúi 70% starf Táknmálskennari Kennari á táknmálssvið Upplýsingar veitir Kristrún G. Guðmundsdóttir skólastjóri og Ingibjörg Möller aðstoðarskólastjóri í síma 552 5080. FRÍ HEIMSENDING Nánari uppl‡singar á somi.is Hvernig vissirðu það, tuttugu og tveggja ára gamall, að þetta yrði þitt ævistarf? spurði leiðsögumað- ur nokkur byggða- safnsvörðinn Þórð Tómasson er ég var stödd í Skógum undir Eyjafjöllum um helgina. Mér hafði verið litið inn í gömlu kirkjuna á flakki mínu um safnið og þar fann ég Þórð sem var í óðaönn að segja túristum lifandi sögur af amstri fortíðarinnar. Mér fannst einhvern veginn eins og ég yrði vitni að sögulegri og yfirnátt- úrulegri stund þegar Þórður, dýr- mætasti safngripurinn á svæðinu, svaraði leiðsögumanninum því til að það hefði verið andi sem sagði hon- um hvert hlutverk hans yrði í lífinu. Andinn hafði beðið Þórð um að ann- ast fortíðina og Þórður hafði hlýtt kallinu, ekki síst vegna þess hve það væru fáir sem gæfu fortíðinni gaum. „I hope it was a good ghost,“ voru hógværð lokaorð Þórðar á þessari frásögn. Þar með hafði hann slegið aftur á létta strengi eins og hann er vanur og tími til kominn að setjast við orgelið og syngja nokkra kirkjusálma. Ég var svo heppin að fá að snigl- ast í kringum Þórð og safnið hans þegar ég var krakki. Þá heilsaði hann okkur vinkonunum aldrei öðruvísi en að bjóða okkur í nefið enda sagði hann að það hefði verið tíska hjá frönskum hefðarfrúm í gamla daga að fá sér neftóbak. Ég hef stækkað síðan þá en safnið hef- ur stækkað þeim mun hraðar og meira, er einhvern veginn miklu dýpra og breiðara. Andinn sem svífur yfir safninu hjá Þórði er góður. Það finna það all- ir sem stíga fæti á svæðið. Þórður hefur gert það að verkum að svo miklu fleiri gefa fortíðinni gaum því þeir sem heimsækja safnið komast vart hjá því að stíga langt aftur í aldir og fyllast andagift. Nú er hinn síungi safnari, sem skottast um svæðið á níræðisaldri, segir sögur, tekur í nefið, spilar á langspil og syngur við orgelið, farinn að safna kókflöskum því eins og hann segir sjálfur þá tilheyrir nútíminn og framtíðin fortíðinni á morgun. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRU KARÍTAS VARÐ LITIÐ INN TIL ÞÓRÐAR TÓMASSONAR Í SKÓGUM UM HELGINA Franskar hefðarfrúr tóku í nefið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Tólf! Ég er með tólf! ping Ellefu! Ég er með ellefu! ping Tíu! Ég er með tíu! ...og tíu réttir gera 640 krónur! 640 KRÓNUR! Ég er með 640 krónur! Flott, hvað kostar nýtt sjónvarp? Asskotinn! Ég sem vildi bara halla mér og sofna, lendi svo umkringdur blað- urskjóðum sem halda ekki aftur af reynslu- sögunum! Bla bla bla.. Hefði maðurinn verið ljóna- temjari eða geimfari eða kona með flotta leggi væri þetta í lagi en líf verk- fræðinga er ekki beint söluvænt efni! Bla bla bla.. Bla En hér sit ég og blaðra, hver ert þú? Hef ekki hugmynd! Ég missti minnið eftir hræðilegt veiði- slys og veit hvorki hvað ég heiti né hvar ég bý eða hvað ég hef gert alla ævi! Ég hef ekki frá NEINU að segja! Guð minn góður! Þá verð ég nú að segja þér hvað hefur gerst í heiminum síðustu 25 árin! Látum okkur sjá...sjöundi áratugurinn var lægð í heimi verkfræðinga bla bla... Hvar eru flugræningjarnir þegar maður þarf á þeim að halda? Vinadagur... Sjötíu og sjö... sjötíu og átta... sjötíu og níu... Hvað ertu að gera? áttatíu... áttatíu og einn... áttatíu og tveir... baka köku. Er þetta ekki mæliglas sem kemur með hóstamixtúru krakkanna? Júbb. Þegar öll mæliglösin þín eru í sandkassanum, þá notar maður það sem tiltækt er. Hróbjartur Darri Karlsson sérfræðingur í lyflækningum og hjarta- sjúkdómum opnar hinn 1. september n.k. stofu í Læknasetrinu, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík. Tímapantanir í síma 535 7700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.