Fréttablaðið - 18.08.2004, Side 59

Fréttablaðið - 18.08.2004, Side 59
27MIÐVIKUDAGUR 18. ágúst 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SHAUN OF THE DEAD kl. 8 og 10 B.I. 16 ára MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. SkonrokkHHH - Ó.H.T. Rás 2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMAN N Í CANNES „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 5:30, 8 og 10.30 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæm- lega eins út. SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI TROY kl. 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 8 og 10.15 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 VAN HELSING kl. 5.30 STRÁKADAGAR KR. 300 B.I. 14 STRÁKADAGAR MIÐAVERÐ KR. 300 Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Uppistand á Popptíví ■ SJÓNVARP Þættirnir Premium Blend og Comedy Central Presents eru að hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Popptíví. Þar koma fram einhverjir allra bestu uppistandarar í heimin- um í dag og trylla áhorfendur. Að sögn Steins Kára Ragnars- sonar hjá Popptíví er um magnaða þætti að ræða sem hafa notið mik- illa vinsælda í Bandaríkjunum. „Þetta er eðalgrín og það besta sem er að gerast í uppistandinu í dag,“ segir Steinn. Í Premium Blend sér ein fræg persóna um þáttastjórn og fær hún til sín fjóra gesti. Íslandsvinurinn Pablo Francisco mætir m.a. í fyrsta þáttinn, sem verður endursýndur í kvöld, og gerir allt vitlaust. Í Comedy Central Presents lætur aft- ur á móti einn uppistandari gamm- inn geisa í eina og hálfa klukku- stund. Þættirnir verða á dagskrá Popptíví á þriðjudagskvöldum. ■ PABLO FRANCISCO Pablo Francisco hefur komið hingað til lands og gert grín að öllu milli himins og jarðar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.