Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 40
18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR Hollt og gómsætt: Nestispakki alla vikuna Í hugum margra er skóladagur- inn langur. Frímínútur og nest- ishlé eru yfirleitt það sem brýt- ur upp daginn. Þá hittir maður líka vini og kunningja og getur spjallað um allt milli himins og jarðar. Mikilvægt er að borða vel í skólanum svo einbeitingin sé í lagi og þreytan hrjái engan. Langar frímínútur eru báðum megin við hádegishléið og þá er nauðsynlegt að gæða sér á ein- hverju næringarríku og góðu. Í hádegishléinu er vænlegt að borða meira og betur til að halda kröftunum í lagi. Í mörg- um mötuneytum landsins er boðið upp á bæði heitan og kaldan mat en margir kjósa einnig að koma með sitt eigið nesti í skólann. Auðvelt er að detta í þá gildru að hafa nestið of einhæft og mikilvægt að breyta til á hverjum degi. Við ákváðum því að setja saman nokkra nestispakka. Það er gaman að prófa nýja og óhefð- bundna hluti því það er alltaf hægt að borða eitthvað annað næsta dag. ■ Mánudagur Morgunkaffi: Bláberjaskyr og vatnsglas. Hádegismatur: Hakk og spaghettí með tómatsósu og ferna af appelsínu-Svala. Síðdegiskaffi: Tvö hrökkbrauð með osti og tómat og vatnsglas. Þriðjudagur Morgunkaffi: Ávaxtajógúrt, banani og ferna af epla- Svala. Hádegismatur: Samloka með skinku og osti, rautt epli og vatnsglas. Síðdegiskaffi: Appelsína, vanilluskyr og ferna af appelsínu-Svala. Miðvikudagur Morgunkaffi: Samloka með rúllupylsu og ferna af kókómjólk. Hádegismatur: Hrísgrjónagrautur, rúgbrauð með smjöri og vatnsglas. Síðdegiskaffi: Hreint skyr, kíví og vatnsglas. Fimmtudagur Morgunkaffi: Skyr með banana og súkkulaði og ferna af epla-Svala. Hádegismatur: Samloka með osti, gúrku og tómötum ásamt vatnsglasi. Síðdegiskaffi: Karamellujógúrt, banani og vatnsglas. Föstudagur Morgunkaffi: Grilluð samloka með pepperoni og osti og ferna af appelsínu-Svala. Hádegismatur: Kjúklingur með kartöflum og sósu og vatnsglas. Síðdegiskaffi: Ferna af kókómjólk, tvær kexkökur og appelsína. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.