Fréttablaðið - 18.08.2004, Page 58

Fréttablaðið - 18.08.2004, Page 58
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Tríó Gorki Park heldur tón- leika í Norræna húsinu. Tríóið skipa Freyja Gunnlaugsdóttir klarinettuleikari, Una Sveinbjarn- ardóttir fiðluleikari og Birna Helgadóttir píanóleikari.  20.00 Kammersveitin Ísafold er á tónleikaferðalagi og flytur í kvöld meistaraverk síðustu aldar í Akur- eyrarkirkju. Auk þess verður þar frumflutt nýtt íslenskt verk eftir Úlfar Inga Haraldsson sem var samið sérstaklega fyrir hópinn. ■ ■ SKEMMTANIR  The Flavors spila á Hverfisbarnum. ■ ■ ÚTIVIST  18.30 Útivist efnir til gönguferðar á Hengil. Brottför verður frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdal. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Landvernd og Umhverfis- stofnun H.Í. bjóða til fyrirlestar í Norræna húsinu. Í fyrirlestrinum mun David Bothe fjalla um rann- sókn sína á fjárhagslegu mati á landinu og náttúrunni. 26 18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 18 19 20 21 Miðvikudagur MARS KING ARTHUR kl. 8 og 10:30 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30 B.I. 14 40 þúsund gestir HHH - Ó.H.T. Rás 2 FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 5,40, 8, 9.10 og 10.20 B.I. 14 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 6, 8 og 10 HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com GOODBYE LENIN kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 45.000 GESTIR kl. 6 M/ÍSL.TALI kl. 6 M/ENSKU.TALI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.I. 12 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝND kl. 4, 6. 8 og 10 SÝND kl. 4, 6 og 8 M/ÍSLENSKU TALI HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 M/ENSKU TALI SHREK 2 kl. 4 og 6 M/ÍSL. TALI kl. 8 OG 10.00 M/ENSKU TALI FRÉTTIR AF FÓLKI Laugavegi 32 sími 561 0075 4. sýning: fim. 19. ágúst kl. 20.00 Örfá sæti laus 5. sýning: sun. 22. ágúst kl. 20.00 6. sýning: fim. 26. ágúst kl. 20.00 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Síðasta sýning Stjörnulið Baltasars mætti í gær Hollywood-stjörnurnar Julia Stiles og Forest Whitaker komu til lands- ins í gær en þau munu bæði fara með veigamikil hlutverk í A Little Trip to Heaven, næstu kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks. Framleiðandi myndarinnar segir að allt hafi gengið að óskum frá því stórstjörnurnar stigu fæti á íslenska grund. Tökur á A Little Trip to Heaven hefjast 24. ágúst en þangað til verða Whitaker og Stiles við æfingar í stúdíói í Garðabæ þar sem hluti myndar- innar verður tekinn upp. Forest Whitaker sló eftirminni- lega í gegn í hlutverki tónlistar- mannsins Charlie Parker í kvik- mynd Clints Eastwood, Bird, frá árinu 1988 og hefur skotið upp kollinum nýlega í spennumyndun- um Panic Room og Phone Booth. Stjarna Juliu Stiles hefur risið hratt frá því hún vakti fyrst at- hygli í unglingamyndinni 10 Things I Hate About You enda ljóst að þarna var óvenju hæfileikarík- ur unglingur á ferðinni. Hún sýndi prýðilegan leik í State and Main og íslenskir bíógestir munu geta kíkt á hana í spennutryllinum The Bourne Supremacy á næstunni. Það er óvenjumikið um fræga leikara og listamenn á Íslandi um þessar mundir en auk þeirra Whitaker og Stiles hefur Sigurjón Sighvatsson stefnt listamönnum úr ýmsum áttum á þing á Eiðum um helgina. Heyrst hefur að fræga fólkið sem er á landinu eða er á leiðinni hafi mikinn áhuga á tónleikum Lou Reed á föstudaginn þannig að það má búast við að stúkan verði óvenju þéttskipuð fulltrúum ríka, fallega og fræga fólksins. ■ FOREST WHITAKER Þessi virti bandaríski kvikmyndaleikari lenti í Keflavík í gærmorgun. Með honum í för er eig- inkona hans til átta ára, fyrirsætan Keisha Simone Nash. JULIA STILES Leikkonan unga mætti ein síns liðs til landsins skömmu á undan Whitaker-hjónunum. Hún er rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum og Baltasar Kormákur hefur látið hafa það eftir sér að það væri mikill fengur að fá hana til liðs við sig. Stórtónleikar verða haldnir á Laug- ardalsvelli í kvöld í tilefni af vin- áttulandsleik Íslendinga og Ítala og afmæli Reykjavíkurborgar. Að sögn Einars Bárðarsonar hjá Concert hefjast herlegheitin form- lega klukkan 17.30. „Það verður risahljóðkerfi notað frá EB hljóðkerfi á Selfossi. Svo er búið að setja upp stóra sviðið frá Reykjavíkurborg en við erum að spá í að vera ekkert að setja tjald upp því það spáir svo rosalega góðu veðri,“ segir Einar. „Þetta verða langódýrustu tónleikar sem haldnir hafa verið og að fá frían fótboltaleik í kaupbæti með fyrrverandi heims- meisturum í fótbolta er algjör bón- us.“ Einar segir að tónleikadagskráin verði mjög þétt og standi yfir í einn og hálfan tíma, eða alveg fram að leik. Hann vill þó ekki lofa neinni brjóstasýningu eins og átti sér stað þegar Justin Timberlake og Janet Jackson sungu á Super Bowl-leikn- um í Bandaríkjunum fyrr á árinu. „Nei, það verður ekkert óvænt svo- leiðis,“ segir Einar. „Ég held samt að Íslendingar hefðu bara gaman af því og myndu ekkert hrökkva í kút. Við erum ekki eins auðsærð og Bandaríkjamenn. Það er ekkert slíkt á dagskrá en það er aldrei að vita.“ Á meðal þeirra sem koma fram verða: Paparnir, Í svörtum fötum, Skítamórall, Nylon, Kalli Bjarni, Love Guru og Yesmine. Sérstakur gestur verður Geir Ólafsson sem setur hátíðina með látum. ■ ■ KVIKMYNDIR Í SVÖRTUM FÖTUM Jónsi og félagar í hljómsveitinni Í svörtum fötum munu halda uppi stuði fyrir lands- leik Íslands og Ítalíu. TÓNLEIKAR Landsliðið í poppi heldur tónleika á Laugardalsvelli fyrir vináttuleik Íslands og Ítalíu í fótbolta. Ódýrir tónleikar og frír fótboltaleikur Jerry Cantrell,fyrrum liðsmaður grunge-sveitarinn- ar Alice In Chains og núverandi með- limur í Cardboard Vampires, er um þessar mundir að starfa með Ozzy Osbourne að nýjustu plötu hans. Rokksveitin Green Dayætlar að spila á fern- um tónleikum í Banda- ríkjunum á næstunni í til- efni af útgáfu nýjustu plötu sinnar, American Idiot. Platan kemur út 18. september og er sú fyrsta frá sveit- inni í fjögur ár. Söluhæsta fartölvan í Evrópu ACER tækni SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 WWW.SVAR.IS tækni FARTÖLVUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.