Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 58
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Tríó Gorki Park heldur tón- leika í Norræna húsinu. Tríóið skipa Freyja Gunnlaugsdóttir klarinettuleikari, Una Sveinbjarn- ardóttir fiðluleikari og Birna Helgadóttir píanóleikari.  20.00 Kammersveitin Ísafold er á tónleikaferðalagi og flytur í kvöld meistaraverk síðustu aldar í Akur- eyrarkirkju. Auk þess verður þar frumflutt nýtt íslenskt verk eftir Úlfar Inga Haraldsson sem var samið sérstaklega fyrir hópinn. ■ ■ SKEMMTANIR  The Flavors spila á Hverfisbarnum. ■ ■ ÚTIVIST  18.30 Útivist efnir til gönguferðar á Hengil. Brottför verður frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdal. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Landvernd og Umhverfis- stofnun H.Í. bjóða til fyrirlestar í Norræna húsinu. Í fyrirlestrinum mun David Bothe fjalla um rann- sókn sína á fjárhagslegu mati á landinu og náttúrunni. 26 18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 18 19 20 21 Miðvikudagur MARS KING ARTHUR kl. 8 og 10:30 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30 B.I. 14 40 þúsund gestir HHH - Ó.H.T. Rás 2 FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 5,40, 8, 9.10 og 10.20 B.I. 14 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 6, 8 og 10 HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com GOODBYE LENIN kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 45.000 GESTIR kl. 6 M/ÍSL.TALI kl. 6 M/ENSKU.TALI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.I. 12 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæmlega eins út. SÝND kl. 4, 6. 8 og 10 SÝND kl. 4, 6 og 8 M/ÍSLENSKU TALI HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 M/ENSKU TALI SHREK 2 kl. 4 og 6 M/ÍSL. TALI kl. 8 OG 10.00 M/ENSKU TALI FRÉTTIR AF FÓLKI Laugavegi 32 sími 561 0075 4. sýning: fim. 19. ágúst kl. 20.00 Örfá sæti laus 5. sýning: sun. 22. ágúst kl. 20.00 6. sýning: fim. 26. ágúst kl. 20.00 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Síðasta sýning Stjörnulið Baltasars mætti í gær Hollywood-stjörnurnar Julia Stiles og Forest Whitaker komu til lands- ins í gær en þau munu bæði fara með veigamikil hlutverk í A Little Trip to Heaven, næstu kvikmynd leikstjórans Baltasars Kormáks. Framleiðandi myndarinnar segir að allt hafi gengið að óskum frá því stórstjörnurnar stigu fæti á íslenska grund. Tökur á A Little Trip to Heaven hefjast 24. ágúst en þangað til verða Whitaker og Stiles við æfingar í stúdíói í Garðabæ þar sem hluti myndar- innar verður tekinn upp. Forest Whitaker sló eftirminni- lega í gegn í hlutverki tónlistar- mannsins Charlie Parker í kvik- mynd Clints Eastwood, Bird, frá árinu 1988 og hefur skotið upp kollinum nýlega í spennumyndun- um Panic Room og Phone Booth. Stjarna Juliu Stiles hefur risið hratt frá því hún vakti fyrst at- hygli í unglingamyndinni 10 Things I Hate About You enda ljóst að þarna var óvenju hæfileikarík- ur unglingur á ferðinni. Hún sýndi prýðilegan leik í State and Main og íslenskir bíógestir munu geta kíkt á hana í spennutryllinum The Bourne Supremacy á næstunni. Það er óvenjumikið um fræga leikara og listamenn á Íslandi um þessar mundir en auk þeirra Whitaker og Stiles hefur Sigurjón Sighvatsson stefnt listamönnum úr ýmsum áttum á þing á Eiðum um helgina. Heyrst hefur að fræga fólkið sem er á landinu eða er á leiðinni hafi mikinn áhuga á tónleikum Lou Reed á föstudaginn þannig að það má búast við að stúkan verði óvenju þéttskipuð fulltrúum ríka, fallega og fræga fólksins. ■ FOREST WHITAKER Þessi virti bandaríski kvikmyndaleikari lenti í Keflavík í gærmorgun. Með honum í för er eig- inkona hans til átta ára, fyrirsætan Keisha Simone Nash. JULIA STILES Leikkonan unga mætti ein síns liðs til landsins skömmu á undan Whitaker-hjónunum. Hún er rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum og Baltasar Kormákur hefur látið hafa það eftir sér að það væri mikill fengur að fá hana til liðs við sig. Stórtónleikar verða haldnir á Laug- ardalsvelli í kvöld í tilefni af vin- áttulandsleik Íslendinga og Ítala og afmæli Reykjavíkurborgar. Að sögn Einars Bárðarsonar hjá Concert hefjast herlegheitin form- lega klukkan 17.30. „Það verður risahljóðkerfi notað frá EB hljóðkerfi á Selfossi. Svo er búið að setja upp stóra sviðið frá Reykjavíkurborg en við erum að spá í að vera ekkert að setja tjald upp því það spáir svo rosalega góðu veðri,“ segir Einar. „Þetta verða langódýrustu tónleikar sem haldnir hafa verið og að fá frían fótboltaleik í kaupbæti með fyrrverandi heims- meisturum í fótbolta er algjör bón- us.“ Einar segir að tónleikadagskráin verði mjög þétt og standi yfir í einn og hálfan tíma, eða alveg fram að leik. Hann vill þó ekki lofa neinni brjóstasýningu eins og átti sér stað þegar Justin Timberlake og Janet Jackson sungu á Super Bowl-leikn- um í Bandaríkjunum fyrr á árinu. „Nei, það verður ekkert óvænt svo- leiðis,“ segir Einar. „Ég held samt að Íslendingar hefðu bara gaman af því og myndu ekkert hrökkva í kút. Við erum ekki eins auðsærð og Bandaríkjamenn. Það er ekkert slíkt á dagskrá en það er aldrei að vita.“ Á meðal þeirra sem koma fram verða: Paparnir, Í svörtum fötum, Skítamórall, Nylon, Kalli Bjarni, Love Guru og Yesmine. Sérstakur gestur verður Geir Ólafsson sem setur hátíðina með látum. ■ ■ KVIKMYNDIR Í SVÖRTUM FÖTUM Jónsi og félagar í hljómsveitinni Í svörtum fötum munu halda uppi stuði fyrir lands- leik Íslands og Ítalíu. TÓNLEIKAR Landsliðið í poppi heldur tónleika á Laugardalsvelli fyrir vináttuleik Íslands og Ítalíu í fótbolta. Ódýrir tónleikar og frír fótboltaleikur Jerry Cantrell,fyrrum liðsmaður grunge-sveitarinn- ar Alice In Chains og núverandi með- limur í Cardboard Vampires, er um þessar mundir að starfa með Ozzy Osbourne að nýjustu plötu hans. Rokksveitin Green Dayætlar að spila á fern- um tónleikum í Banda- ríkjunum á næstunni í til- efni af útgáfu nýjustu plötu sinnar, American Idiot. Platan kemur út 18. september og er sú fyrsta frá sveit- inni í fjögur ár. Söluhæsta fartölvan í Evrópu ACER tækni SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 WWW.SVAR.IS tækni FARTÖLVUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.