Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 18.08.2004, Blaðsíða 39
18. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR 11 Ómissandi í skólann: Litríkt og lof- samlega flott Til að fyrsti skóladagurinn gangi eins og í sögu er best að hafa flott- asta skóladótið, eða svo halda sumir. Nóg er til af flottum pennaveskjum, stílabókum og alls kyns dóti til að skólagangan gangi almennt vel fyrir sig. Fyrir öldungana Þetta pennaveski þjónar sem tveir nytjahlutir; p e n n a v e s k i og mjúkur koddi til að lúra á í leið- inlegum tím- um. Ekki spillir svo fyrir að það er úr ekta prúðuleikaraskinni. Allt er vænt sem vel er grænt og hana nú! Ein- falt og þægi- legt penna- veski og mjög rúmgott. Mikki Mús og félagar klikka ekki. Svo eru tvö dæmi á pennaveskinu sem hægt er að nota til að svindla í prófi. Bleikt og sætt. Svo eru líka dýr á því, það getur ekki b o ð a ð slæmt. Meiri dýr og meira bleikt – hvað þarf meira? Fullt af skrímslum og voða s t r á k a l e g t . M e i r i h l u t i pennaveskja er frekar stelpuleg- ur þannig að þetta er kærkomin viðbót. Fyrir yngri kynslóðina Hvaða stelpu dreymir ekki um að vera prinsessa og búa í kastala? Dagdraumarnir eiga ekki mikið er- indi í skólann en þó er allt í lagi að hafa pennaveski hjá sér til að minna sig á þá. Apaspil. Apar eru alltaf svo hressir og koma manni í gott skap. Þá vill maður líka læra eins og vit- leysingur. Brumm brumm! Og þeir eru farnir af stað... H a n n elskar mig, hann elskar mig ekki, hann elskar mig. Bleikur er liturinn en því miður bara fyrir stelpurnar. Stílabækur Nú er hægt að fá Mikka mús og félaga stílabók í stíl við pennaveskið. Jibbí! Sæti litli grís. Og hann er bleikur. Er hægt að hafa það betra? Fréttablaðið/E.Ól Allar vörurnar fást í Pennanum Eymundssyni Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.