Tíminn - 06.01.1974, Qupperneq 9

Tíminn - 06.01.1974, Qupperneq 9
Sunnudagur 6. janúar 1974 TÍMINN 9 að arka sífellt sama hring. En því ekki að reyna nú nýja# leið? Vera með í happdrætti , sem meira fjórða hverjum miða vinning Og fjölgar mest vinningum, sem koma sér vel, en ekki fáum svimandi háum.% tTSL Happdrætti SÍBS. Vinningur margra, ávinningur allra. txicxBkxixwrxX'i Menntamálaráðuneytið, 2. janúar 1974. Laust embætti sem forseti Islands veitir Prófessorsembætti i byggingarverkfræöi I verkfræöi- og raunvisindadeild Háskóla tstands er laust til um- sóknar. Fyrirhugaðar kennslugreinar eru skipulag bæja, sam- göngutækni ásamt vatnsveitu,- hitaveitu- og holræsa- gerð. Umsóknarfrestur til 2. febrúar 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækiiega skýrslu um visindastörf þau, sem þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Fyrstir á morgnana Bröyteigendur Námskeið verður haldið i meðferð og dag- legum rekstri Bröytvinnuvéla dagana 28.1-1.2.’74, ef næg þátttaka fæst. Vinsamlegast hafið samband við Kristján Tryggvason eða Jón Þ. Jónsson fyrir 10. þ.m. urnai Sfyzámon h.f Suðurlandsbraut 16 simi 35200. AuglýsícT í 'Iímanuin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.