Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 31
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 13 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 122 stk. Keypt & selt 38 stk. Þjónusta 37 stk. Heilsa 11 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 18 stk. Tómstundir & ferðir 5 stk. Húsnæði 15 stk. Atvinna 14 stk. Tilkynningar 5 stk. Góðan dag! Í dag er fimmtudagurinn 16. des., 351. dagur ársins 2004. Reykjavík 11.17 13.24 15.30 Akureyri 11.33 13.08 14.40 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag „Mér finnst langskemmtilegast að vaska upp,“ viðurkennir Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, og hlær skemmtilega við þegar hann er spurður af hverju svo er. „Ég verð einfaldlega svo af- skaplega stoltur af sjálfum mér þegar ég er búinn með verkið.“ Ekki segist Páll Óskar taka sig til við vaskinn fyrr en allt er í óefni komið og viðurkennir að draga verkið á stundum. „Nei, þetta fer ég yfir- leitt í þegar leirtauið hefur þróað sitt eigið vistkerfi, en þá einhendist ég í málið af fullum krafti.“ Og Páll Óskar segist vaska upp í stereó. „Ég taldi mér trú um að nú hefði ég slitið út burstanum og fór því og keypti mér nýjan um daginn. Þegar heim var komið sá ég að skelfileg mistök höfðu átt sér stað og ég því kominn með tvo slíka. Ég sit því uppi með tvo rosalega flotta og get vaskað upp í víðóma.“ Þar með er þó ekki allt upptalið, því Páll Óskar fer aldrei einn í verkið. „Diskótónlist verð ég að hafa meðan á uppvaski stendur og því skelli ég alltaf Donnu Summer í tækið þegar ég dúndra mér í gang. Hún er sannkölluð upp- vasksdíva og kemur mér ekki einungis í gang, heldur fylgir mér á leiðarenda gegn- um uppvaskið.“ ■ Vaskar upp í víðóma Páll Óskar verður stoltur yfir uppvaskinu. jol@frettabladid.is Jólastyrknum verður úthlutað í samkomusal Hjálpræðishersins laugardaginn 18. desember. Fulltrúar fjölskyldna mega koma kl.10-12 og einstaklingar kl.13-15. (Athugið að aðeins þeir sem hafa sótt um geta komið og fengið styrk). Sama dag fæst fatnaður gefins í fatabúð Hjálpræð- ishersins Garðastræti 6, en nauðsynlegt er að vera með tilvísun sem má sækja samdægurs í sal Hjálp- ræðishersins. Jólapakkamót Hellis og Kringlunnar, sem er unglinga- skákmót, fer fram sunnudaginn 19. desember í Borgarleikhús- inu og hefst kl. 11. Keppt verð- ur í fjórum aldursflokkum og elstu þátttakendurnir eru fædd- ir 1989. Glæsileg verðlaun verða veitt bæði fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki og einnig verða þrír happdrættis- vinningar dregnir út í hverjum flokki. Auk þess fá allir kepp- endur nammipoka frá Góu og þátttaka er ókeypis! Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður hlustar alltaf á diskóplötur við uppvaskið. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU fyrir jólin FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TILBOÐ NEYTENDUR o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Hvernig á ég að geta lesið þegar þú ert alltaf að skipta um orð? Jólakötturinn tekur til mjálms BLS. 5 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 31 (01) Allt forsíða 15.12.2004 15:01 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.