Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 34
Nú er tími jólastellanna Agnes Ingvarsdóttir á Höfn hefur málað á 16 manna jólastell með alls kyns fylgi- hlutum. Handmáluð jólamatarstell úr postulíni eru ekki á hverju strái, hvað þá stell fyrir 16 manns með öllum fylgihlutum. Ein er samt sú kona sem á slíkar gersemar, gerð- ar með eigin hendi. Hún heitir Agnes og er Ingvarsdóttir. „Ég er ekki búin að mála á bollana ennþá og þarf að útvega mér þá frá Dan- mörku,“ segir hún eins og afsak- andi en getur þess jafnframt að ýmsir hlutir eins og föt og lausir diskar sem fylgi matarstellinu notist líka með kaffistellinu. Auk alls þessa hefur Agnes skreytt marga fleiri postulíns- hluti, bæði tengda jólum og ekki, og þær eru ófáar stundirnar sem að baki liggja enda er ekki kastað til höndum. Agnes býr á Höfn og hefur málað á postulín í rúm 20 ár eða frá því að Kolfinna Ketilsdóttir hélt fyrsta námskeiðið á Höfn í þeirri list og smitaði margar kon- ur. Sumar halda enn hópinn. „Við byrjuðum 1983 og Kolfinna er búin að halda okkur við efnið síð- an þótt heimsóknir hennar séu orðnar strjálli en í byrjun,“ segir Agnes. Hún getur þess líka að 20 konur á Höfn hafi sameinast um kaup á brennsluofni í fyrra svo þær geti málað og brennt þegar andinn kemur yfir þær. „Ofninn er þriggja fasa og þarf sérstaka rafmagnstengingu svo nú erum við að leita að heppilegu húsnæði fyrir hann svo við getum hafist handa. Það eru margar flinkar konur í hópnum og ein er að undirbúa sýningu,“ upplýsir Agn- es. Eitt er víst. Það verður fallega lagt á borð heima hjá Agnesi Ingv- arsdóttur um jólin. gun@frettabladid.is Býrð þú yfir upplýsingum um fíkniefnamál? Lestu þá inn upplýsingar 800 5005 SÍMSVARI Í FÍKNIEFNAMÁLUM Nafnleynd M arg fald a›u punktana flína Punkta›u fla› hjá flér! 5x20W + 1x40W hátalarar Spilar: DVD, CD, CD-R, CD-RW, MP3, JPEG og HDCD Dolby digital AM/FM útvarp me› 50 stö›va minni Allar a›ger›ir s‡ndar á skjá Fullkomin fjarst‡ring FRÁ ACE ELECTRONICS HEIMABÍÓ Safnkortshafar borga a›eins: Fullt ver›: 29.900 kr. Ver›gildi punkta: x15 H ám ark 1000 punktar á hvert tilbo› F í t o n / S Í A F I 0 1 1 3 1 9 14.990 kr. auk 1000 punkta JÓLATILBO‹! Bruce almighty á DVD fylgir! Glæsilegur borðbúnaður og súpan rétt ókomin. Agnes á orðið ýmsa hluti í kaffistellið en bollana vantar. Þetta er annar af jólaplöttunum sem Agnes málaði nú í haust. Hér er búið að dekka upp borð fyrir tvo og gert ráð fyrir for- rétti, aðalrétti og eftirrétti. Súputarínan og ölkannan eru með áletruninni Gleðileg jól á bakhlið. Vinalegt pipar- og saltpar. 34-35 (04-05) Allt jólin koma 15.12.2004 14.51 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.