Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 75
55FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 16 Sýnd kl. 8 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.30 SÝND KL. 5.45 & 10.15 b.i. 12 HHHÓ.Ö.H DV Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 10.20 B.I.12 Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 b.i. 16 ára Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . HHH S.V. Mbl Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára HHH Balli PoppTíví HHH Balli PoppTíví Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 6 og 10.30 m/ens. tali Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Þið getið bókað í síma 895-6616 og á netfanginu einnogatta@hotmail.com. Kv, Kertasníkir og Stúfur Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum Sag a b í l s i n s á Í s l a nd i 1 904 -2 004 Saga umboðanna og bifreiðaeinkasölunnar Saga Sanda-Dodsanna og björgun þeirra Saga setuliðsbílanna, þar með jeppanna Saga fyrstu ferða og útbreiðslu bílsins Saga hagleiks og hugvits Hljómsveitin Hjálmar hefur verið á allra vörum síðastliðna mánuði og er umtöluð sem eina sveit Ís- lands sem spilar alvöru reggí. Það er nóg að gera hjá strákunum sem eru iðnir við tónleikahald og með- al annars spila þeir með KK í Loftkastalanum í kvöld. „Steini söngvari þekkir KK og við berum mikla virðingu fyrir honum og hann hefur víst líka hlustað á okk- ur. Við ákváðum því að spila á tón- leikum saman. Upphaflega ætluð- um við að spila í hvor í sínu lagi en ákváðum svo bara að spila saman. Hann er með eitt nýtt lag og við spilum líka nokkur ný lög sem eru væntanleg á næstu plötu okkar,“ segir Guðmundur Kristinn Jóns- son gítarleikari sveitarinnar. Guðmundur segir reggítónlist- ina vera að leggjast ótrúlega vel í landann og að fáir hafi haft trú á þeim í byrjun. „Við vorum oft spurðir í byrjun hvort við tryðum því virkilega að einhver myndi fíla þetta. Við höfum samt alltaf hugsað þannig að ef við höfum gaman af ein- hverju þá framkvæmum það án þess að hugsa um hvort einhverj- ir aðrir fíli það. Ég held líka að við getum verið frekar öruggir því við erum ekki að finna neitt sér- stakt upp. Við erum ekki með neina stæla að reyna að gera eitt- hvað nýtt. Sumar plötur eru ónýt- ar eftir fimm eða tíu ár því þær voru svo hrikalega framúrstefnu- legar á sínum tíma. Við erum því frekar öruggir, hugsa ég.“ Aðspurður hvers vegna þeir byrjuðu að spila reggí segir hann: „Við Siggi söngvari höfum verið lengi að vinna saman og ég gaf einu sinni út plötu með mínu eigin efni og hélt tónleika. Siggi átti þar eitt reggílag og okkur fannst rödd- in hans henta vel í þetta. Við vor- um svo seinna í bandi með Rúnari Júlíussyni og söng hann meðal annars reggílagið „Gott er að gefa“. Þá fundum við hvað þetta virkaði vel fyrir okkur og að við gátum náð góðum reggíáhrifum.“ Strákarnir eiga nú þegar eitt- hvað af efni fyrir næstu plötu sem Guðmundur segir að verði blanda af blús og reggí og innihaldi meira af frumsömdum ögum. Tónleik- arnir með Hjálmum og KK eru í kvöld klukkan níu í Loftkastalan- um. Einnig heldur Hjálmar tón- leika í Klink og Bank á morgun ásamt hiphop-sveitinni Forgotten Lores en þar spila hljómsveitirnar í hvor í sínu lagi. hilda@frettabladid.is HLJÓMSVEITIN HJÁLMAR Spilar með KK í kvöld í Loftkastalanum og í Klink og Bank á morgun ásamt Forgotten Lores. Reggíið leggst vel í landann ■ TÓNLIST - mest lesna blað landsins Á FIMMTUDÖGUM Hjálpar þér að gera góð kaup Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 74-75 (54-55) Bíóhús 15.12.2004 20:18 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.