Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 41
11FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 Í jólapakkann Húðsnyrtivörurnar sem innihalda lífrænt ræktaðar lækningajurtir eru unnar eins og hómópatalyf og hafa læknandi áhrif á húðina. Þær innihalda engin rotvarnar- efni og engin kemisk aukaefni sem ert geta viðkvæma og ofnæmis- gjarna húð. Þær hafa mildan ilm sem er úr hreinum ilmkjarnaolí- um. Þær endurnæra húðina og halda henni heilbrigðri. Þetta hafa stórstjörnur frá Hollywood eins og Julia Roberts, Jennifer Aniston og Brad Pitt m.annarra sannreynt. Dr. Hauschka snyrtivörurnar hafa fengið margar viðurkenningar fyrir hreinleika og virkni og eru í dag einar þekktustu náttúrulegu snyrti- vörur í heiminum. Fljótandi dagkrem 30 ml sem hentar öllum húð- gerðum er sérstaklega rakagefandi og kostar krónur 1.460.- Dr. Hauschka snyrtivörur Við útbúum gjafakörfur eftir ykkar eigin óskum. Kárastíg 1, 101 Rvík, S: 562 4082 Sérverslun með lífrænt ræktaðar vörur ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Sundföt sem passa Gjafabréf STÁLARMBÖND OG HLEKKIR LÆKJARGATA 34C • HAFNARFIRÐI Popprokkarinn og hjartaknús- arinn Lenny Kravitz setur sína eigin fatalínu á markað innan skamms. Með þessari ákvörðun fylgir Kravitz í fótspor annarra tónlist- armanna eins og Gwen Stefani, Damon Dash, Jennifer Lopez og Sean „P Diddy“ Combs. Kravitz hefur verið þekktur fyrir frjálslegan, töff og svolítið hippalegan klæðaburð sem sómir sér svo sannarlega vel í tískunni í dag. Kravitz notar mikið jarðlit- ina, leður, rússkinn og gallaefni. Kravitz stendur um þessar mundir í samningaviðræðum við Tom Ford, fyrrum hönnuð hjá Gucci, og vonast hann eftir að Ford hanni línuna fyrir sig. Ekki er komið í ljós hvort línan verði bæði fyrir karlmenn og konur en það mun skýrast í byrjun næsta árs. Mun þetta vera langþráður draumur hjá söngvaranum sem ætlar jafnvel að hanna eitthvað af línunni sjálfur og selja í þekktum hágæða verslunum eins og Harvey Nichols í London. Fatalínur frægra söngvara hafa reynst arðbærar og því er þetta ekki vitlaust skref hjá Kravitz. Skemmst er að minnast þess þegar tónlistarmaðurinn Sean „P Diddy“ hlaut fyrir skömmu verðlaun frá ráði bandarískra fatahönnuða sem valdi hann besta karlhönnuð á þessu ári fyrir Sean John-fatalín- una hans. ■ » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM Kravitz sest í hönnunarstólinn Lenny Kravitz er búinn að vera lengi í tónlistarbransanum en nú er fatahönn- un hans aðaláhugamál. 40-41 (10-11) Allt tíska ofl 15.12.2004 14.57 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.