Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 61
FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 þú þekkir Canon A400 Fullkomin vasamyndavél Hentar afar vel byrjendum en hún er með 3.2 milljón punkta/pixla myndflögu þannig að þú getur prentað út myndir í allt að A4 stærð. • 2,2x aðdráttarlinsa. • 3,2 milljón punktar/pixlar. • Allt að 3 mín. myndskeið með hljóði. • Direct Print. Verð 22.900 kr. Canon PowerShot A75 Auðveld en öflug Canon PowerShot A75 er auðveld í notkun en þó fullbúin til að takast á við krefjandi myndatökur. Með 3.2 milljón punkta/pixla myndflögu þannig að þú getur prentað út myndir í allt að A4 stærð. • 3x aðdráttarlinsa. • 3,2 milljón punktar/pixlar. • Fjölmargar tökustillingar. • Allt að 3 mín. myndskeið með hljóði. • Direct Print. Verð 29.900 kr. Canon Ixus 500 Ber af í öllum skilningi Ixus 500 er glæsilega hönnuð fimm milljón punkta/pixla vél sem býr yfir háþróaðri tækni. Um er að ræða yfirburða stafræna myndavél þar sem Digic myndflagan frá Canon skilar frábærum myndgæðum. • 3x aðdráttarlinsa og 9-punkta AiAF sjálfvirkt fókuskerfi. • 5 milljón punktar/pixlar. • Skynjari sem nemur hvernig vélin snýr og birtir myndirnar réttar við endurspilun. • Allt að 3 mín. myndskeið með hljóði. • Direct print. Verð 44.900 kr. Listaverð 49.900 kr. Canon ip2000 Flottur, hraðvirkur og auðveldur Canon ip2000 er með tveggja hylkja kerfi og prentar allt að 20 bls. á mín. í sv/hv og 15 bls. á mín. í lit. Hann er með allt að 4800x1200 punkta upplausn og býður upp á rammalausa prentun – blæðing. • Arkamatari fyrir 150 bls. • Kemur með tveimur pappírsbökkum. • Microfine Droplet tækni sem stuðlar að lægri rekstrarkostnaði og meiri gæðum. Verð 10.900 kr. Canon ip4000 Hraðvirkur fyrir heimilið Frábær alhliða prentari sem gefur framköllunarþjónustum ekkert eftir þegar kemur að ljósmyndaprentun. • Innbyggð ,,duplex" tækni og CDR/DVD diskaprentun. • 4800x1200 dpi upplausn og 2pl prentstútar. • Prentar allt að 25 bls. á mín. í sv/hv og 17 bls. í lit. • Fjögurra hylkja Single Ink kerfi sem gerir hann mjög sparneytinn. Verð 22.900 kr. Söluaðilar um land allt www.nyherji.is/canon Af hverju átt þú að kaupa Canon stafræna myndavél og prentara? Canon hefur í yfir 60 ár verið leiðandi í heiminum á sviði mynd- og prentlausna. Mikil þekking og reynsla þar sem gæði eru ávallt í fyrirrúmi. Mikið af hugbúnaði fylgir með myndavélum og prenturum. Með Direct Print er hægt að prenta beint úr stafrænni myndavél án þess að nota tölvu. N Ý H E R J I / 2 0 2 5.000 kr Þú sparar Þú spara r Kæru Landsmenn. Nú vantar okkur á Frétt efh. duglegt fólk til að leysa af í kringum jólahátíðarnar og fram yfir áramót. Erum með ýmis hverfi bæði um helgar og virka daga. Þetta er ágætis leið til að vinna upp fyrir jólabruðlið nú í desember. Þeir sem hafa áhuga á að næla sér í aukapening fyrir að stunda hressandi morgungöngu yfir hátíðarnar, endilega hafi samband við Dreifingardeild Fréttar í síma 515-7590 Schwarzenegger snýr aftur Það má með sanni segja að Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kali- forníu, sé maður orða sinna. Fræg- asta setning hans fyrr og síðar, hvort sem um er að ræða á leikara- eða stjórnmálaferlinum, er hin ódauðlega „I’ll be back“, eða „ég sný aftur“, sem hann lét fyrst falla í fyrstu Tortímandamyndinni og síðar í The Running Man og fleiri myndum. Hann notaði þennan sí- gilda frasa einnig óspart í kosn- ingabaráttunni eftir að hann hætti kvikmyndaleik eftir að hafa gefið kost á sér til embættis ríkisstjóra. Hann virðist þó ekki geta hald- ið sig frá bíóbransanum og ráðger- ir nú að leika í nýrri mynd á móti félaga sínum Tom Arnold en þeir léku síðast saman í spennumynd- inni True Lies. Tom Arnold er ann- ars frægastur fyrir að hafa verið giftur gamanleikkonunni Rosanne Barr. Nýja myndin heitir The Kid & I og fjallar um 17 ára dreng sem þjá- ist af illvígum sjúkdómi, en frændi hans, sem Joe Mantegna leikur, lofar honum því þó að hann verði spennumyndastjarna fyrir 18 ára afmælisdaginn. Það kemur svo í hlut Tom Arnold, í hlutverki upp- gjafa leikara, að leiðbeina unga manninum. Sjálfur Schwarzenegger mun aðeins birtast í litlu aukahlutverki en þessar hugmyndir hans um að snúa aftur á hvíta tjaldið benda til þess að hann fái ekki fulla útrás í ríkisstjórastólnum. ■ Hvað heitir blaðberinn? Aaron Palomares. Hvað ertu búinn að bera út lengi? Um það bil eitt ár. Hvað ertu með í vasanum? GSM-síma. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Spila fótbolta. Hvert er þitt mottó? Verða betri fótboltamaður. BLADE Blóðsugubaninn er háll sem áll og hefur nú séð við breskum bíógagnrýnendum. Blade á toppnum Þriðja myndin um blóðsuguban- ann Blade, sem Wesley Snipes leikur með miklum tilþrifum, er að gera það gott í Bretlandi þrátt fyrir að þarlendir gagnrýnendur hafi slátrað myndinni. Blade Trinity er aðsóknar- mesta bíómyndin í Bretlandi eftir að hafa halað inn 2,6 milljónir punda fyrstu fimm sýningardag- ana. Breska kvikmyndatímaritið Empire var eitt þeirra blaða sem gáfu myndinni slappa einkunn en þar á bæ er fólk hins vegar tilbúið að hrósa aðstandendum myndar- innar fyrir vel heppnaða mark- aðssetningu. Svalar sjónvarps- auglýsingar eru keyrðar í botn en Empire telur það þó hafa skipt sköpum að gagnrýnendur fengu ekki að sjá myndina fyrr en tveimur dögum fyrir frumsýn- ingu. Þessi knappi tími hafi svo orðið til þess að forvitnir bíógest- ir hafi hrúgast í bíó áður en vondu dómarnir komust í umferð. ■ AARON PALOMARES Er blaðberi vik- unnar hjá Fréttablaðinu. Honum finnst skemmtilegast að spila fótbolta og stefnir að því að bæta sig á vellinum. [ BLAÐBERI VIKUNNAR ] AARON PALOMARES ARNOLD SCHWARZENEGGER Stendur við stóru orðin og er á leiðinni í bíó á ný. 60-61 (40-41) Skrípó 15.12.2004 20:15 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.