Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 48
18 SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA Vantar þig pening fyrir jól- in? www.diet.is/aukatekjur Hringdu strax, Margrét s. 699 1060. Mango Grill Grafarvogi óskar eftir starfs- fólki á vaktir. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 fimmtu- dag. Óska eftir vönum háseta og vélaverði á línubát sem rær frá Sandgerði. S. 854 0257 & 863 9357. Okkur vantar gott fólk !! Vilt þú vera hluti af öflugri liðsheild, vinna með góðu fólki í vaxandi fyrir- tæki? Við gerum miklar kröfur til starfs- manna okkar og leggjum okkur jafn- framt fram um að verðlauna þá sem standa sig vel. Við leitum að fólki sem er 20 ára og eldra og getur unnið reglu- bundnar skiptivaktir. Umsóknareyði- blöð á Aktu Taktu Skúlagötu og á www.aktutaktu.is Leikskólinn Skerjagarður óskar eftir lífs- glöðum og áhugasömum starfsmanni frá kl. 13 til 17, til að starfa með frábær- um börnum þar sem rík áhersla er lögð á gleði, sköpun og góðan starfsanda. Á Skerjagarði er starfað eftir hugmynda- fræði Reggio Emilia. Allar nánari upp- lýsingar í síma 551 8088 eða 822 1919. Atvinnumiðun býður upp a hæft starfs- fólk frá Lettlandi. Byggingarmenn, Au- pair o.fl. S. 845 7158. Óska eftir að komast á samning hjá matreiðslumestara eftir áramót. S. 868 0917, Axel. Supernova Neglur. Opnunartilboð á nöglum fyrir jólin. Tímapantanir í síma 511 1552 & 869 8964. Linda. “Nýtt !! Läkerol Special” “Läkerol á stefnumótið.... Läkerol makes people talk” Einkamál Tilkynningar Atvinna óskast Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sér- kjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Á virkum dögum: 101-20 Framnesvegur 101-34 Aðalstræti Garðastræti Grjótagata Mjóstræti o.fl. 101-39 Bjarkargata Hringbraut Suðurgata o.fl. 101-47 Laugavegur 101-58 Garðastræti 104-02 Brúnavegur Dyngjuvegur Kleifarvegur Kleppsvegur o.fl. 104-03 Laugarásvegur Sunnuvegur 104-07 Langholtsvegur 104-08 Langholtsvegur 104-14 Drekavogur Hlunnavogur Njörvasund Sigluvogur 104-18 Álfheimar 104-25 Drekavogur Efstasund 105-04 Háteigsvegur 105-06 Hjálmholt Skipholt Vatnsholt 105-07 Flókagata 105-21 Engihlíð Miklabraut Mjóahlíð 105-31 Bugðulækur Kirkjusandur Laugalækur 107-06 Grenimelur 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi 109-20 Lindarsel Látrasel Lækjarsel Melsel o.fl. 111-15 Depluhólar Erluhólar Fýlshólar Haukshólar o.fl. 113-02 Maríubaugur 113-03 Kristnibraut 113-04 Þorláksgeisli 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-17 Hjallabrekka Nýbýlavegur Túnbrekka 200-52 Austurgerði Hófgerði Kastalagerði 200-54 Álfhólsvegur 225-05 Bjarnastaðavör Gerðakot Hákotsvör Litlabæjarvör o.fl. 225-07 Brekkuskógar Bæjarbrekka Lambhagi Miðskógar o.fl. 230-26 Bergvegur Kirkjuvegur Vesturbraut o.fl. Um helgar: 101-34 Aðalstræti Garðastræti Grjótagata Mjóstræti o.fl. 103-05 Kringlan 104-03 Laugarásvegur Sunnuvegur 104-08 Langholtsvegur 105-15 Stigahlíð 105-18 Barmahlíð Miklabraut 105-24 Miðtún Samtún 107-06 Grenimelur 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi 108-41 Kjarrvegur Markarvegur 111-15 Depluhólar Erluhólar Fýlshólar Haukshólar o.fl. 112-40 Naustabryggja 112-41 Fannafold 112-50 Logafold Reykjafold 112-55 Básbryggja 113-04 Þorláksgeisli 170-05 Fornaströnd Látraströnd Víkurströnd 170-08 Lindarbraut Nesbali 170-41 Grænamýri Kolbeinsmýri Suðurmýri Tjarnarmýri 200-06 Borgarholtsbraut 200-08 Bakkabraut Hafnarbraut Kársnesbraut 200-10 Holtagerði 200-11 Hraunbraut Kársnesbraut 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-18 Melaheiði Tunguheiði Álfhólsvegur 200-20 Lundarbrekka Nýbýlavegur Selbrekka 200-35 Bjarnhólastígur Digranesvegur Hátröð Víghólastígur 200-40 Hlíðarhvammur Hlíðarvegur Vogatunga 200-47 Brekkuhvarf Dimmuhvarf Grundarhvarf Melahvarf 200-54 Álfhólsvegur 210-29 Hrísmóar Kjarrmóar 210-33 Ásbúð 210-42 Goðatún Hörgatún 220-04 Austurgata Hverfisgata Mjósund Mánastígur o.fl. 220-05 Austurgata Gunnarssund Hraunstígur Hverfisgata o.fl. 220-20 Miðvangur 220-23 Heiðvangur Vesturvangur 220-24 Skjólvangur Sævangur 220-30 Hvammabraut Klausturhvammur Kvíholt Staðarhvammur o.fl. 230-06 Baldursgarður Fagrigarður Grænigarður Hamragarður o.fl. 230-14 Austurgata Framnesvegur Hrannargata Suðurgata o.fl. 230-19 Heiðarbrún Hrauntún Hátún Langholt o.fl. 230-23 Heiðargarður Hólmgarður Norðurgarður o.fl. 250-03 Garðbraut Gaukstaðavegur Gerðavegur o.fl. 600-22 Aðalstræti Duggufjara o.fl. 600-25 Grundargata o.fl. LAUS STÖRF Leikskólinn Krakkaborg, Þingborg, auglýsir eftir leikskólakennurum, leikskólasérkenn- ara eða þroskaþjálfa til starfa frá og með 1. janúar 2005 og 10. janúar 2005. Um er að ræða 50% vinnu, 72% vinnu og 95% vinnu. Umsóknir berist til Þórdísar Bjarnadóttur leikskóla- stjóra eigi síðar en 1.janúar 2005 á netfangið: leik- skoli@simnet.is eða í síma 482-3085. Ef ekki fást faglærðir aðilar til starfa þá verða áhugasamir einstaklingar ráðnir. FRAMNESVEGUR 56 -101 RVK. 178,6 fm. Raðhús á þremur hæðum. Góð eign í gamla miðbænum. Stutt í alla þjónustu. Þrjú svefnherbergi. Lítill sérgarður. Miklir möguleikar. Opið hús á milli 17:00 - 19:00 í dag. Gunnar Ólason, sölufulltrúi Akkurat tekur á móti fólki FASTEIGNIR Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: Nokkrar niðurstöður: 43-49 (13-19) Allt smáar 15.12.2004 15:06 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.