Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 63
Rappdúettinn Outkast hefur lokið við kvikmynd sína, My Life in Idlewild, sem fær dreifingu á næsta ári. Þeir Big Boi og Andre 3000 hafa eytt mestum tíma þessa árs í hljóðverinu og verða því gefn- ar út tvær Outkast plötur á næsta ári. Fyrri platan fylgir myndinni, og inniheldur þá tónlist sem þar verður að finna. Seinni platan er gjörsamlega ótengd myndinni og inniheldur 10 splunkuný lög. Sú kemur til með að heita The Hard 10 og vinna þeir félagar saman á öllum lögum plötunnar. Kvikmyndin kostaði um 10 milljónir dollara í framleiðslu og er henni leikstýrt af Bryan Barber sem skrifaði einnig hand- ritið. Hann hefur einnig gert flest myndbönd Outkast nýverið, þar á meðal Hey Ya og Roses. „Það eru tvær sögur í mynd- inni,“ sagði Big Boi í viðtali við NME. „Hluti Andre er ástarsaga en mín er örlítið ruglaðri. Þetta verður mjög góð mynd.“ Andre 3000 virðist ætla að ein- beita sér meira að kvikmyndaleik. Hann er þegar kominn með hlut- verk í myndinni Be Cool, sem F. Gary Gray leikstýrir. Sú mynd er gerð eftir sögu Elmore Leonard er óbeint framhald Get Carter og skartar John Travolta og Umu Thurman í aðalhlutverkum. ■ FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 43 Umsjón: BIRGIR ÖRN STEINARSSON. biggi@frettabladid.is Ballettvörur í miklu úrvali Tilvalin jólagjöf Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 Ballett Dizzee Rascal: Showtime „Dizzee Rascal er breskari en te, djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur í pappír. Hann er líka alinn upp í gettóinu í London. Flugbeittur og gallharður. Frábært afrek, ein af áhugaverðari plötum frá Bret- landi í ár.“ BÖS Nancy Sinatra: Nancy Sinatra „Nancy Sinatra heldur kúlinu og gerir plötu með Bono, The Edge, Jarvis Cocker, Morrissey, Calexico og Thurston Moore. Frábær plata, þó að Geir Ólafs eigi ekki eftir að samþykkja þetta.“ BÖS Hot Chip: Coming On Strong „Ein áhugaverðasta raftónlistarplata ársins, aðallega vegna stórkostlegra lagasmíða og sálarfullra söngv- ara.Tónlistarárið þitt verður ekki fullkomnað fyrr en þú hefur tékkað á þessari plötu Hot Chip.“ BÖS Destiny's Child: Destiny Fullfilled „Fjórða eiginlega plata Destinyís Child er allt og ekkert. Mettir aðdáendur, en bætir líklegast ekki nýjum í hópinn. Tími fyrir Beyoncé að einbeita sér alfarið að sólóferlinum?“ BÖS Manhattan – Manhattan „Þessi þröngskífa er eingöngu smá blóðbragð af steikinni sem verður í boði þegar Manhattan stígur næsta skref og býr til sína fyrstu breiðskífu.“ SJ U2: How to Dismantle an Atomic Bomb „Besta plata U2 í háa herrans tíð. Mörg prýðileg lög þar sem The Edge fer á kostum.“ FB Bizzart – Ear Drung „Á Ear Drung heyrist glögglega að það er hægt að gera fullt af spennandi hlutum í hiphop-tónlistinni þó svo að yfirborðið sé jafn ónýtt og raun ber vitni. Bizzart er kjörinn listamaður fyrir unnendur hiphops sem vilja heyra eitthvað öðruvísi.“ SJ Johnny Hiland – Johnny Hiland „Gítarleikur kappans er ansi smekklegur á köflum og er hratt plokk (“chicken-picking“) hans aðall. En Steve Vai hefði mátt sleppa því að vera með og skilja líka hinn drepleiðinlega frænda sinn Billy Sheehan eftir heima. Þökk sé þeim þá er þessi plata nánast ónýt.“ SJ [ SMS ] UM NÝJUSTU PLÖTURNAR Tenderfoot: Without Gravity „Ótrúlega þægileg og góð plata frá Tenderfoot. Þessir drengir gætu svo sannarlega orðið næsta „hittið“.“ FB PLATA VIKUNNAR ANDRE 3000 Það hefur verið nóg að gera hjá sveitinni hans síðustu daga enda var hún að ljúka við kvikmynd og hefur eytt drjúgum tíma í hljóðveri. Tvær plötur og bíómynd frá Outkast 62-63 (42-43) Tónlist 15.12.2004 20:59 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.