Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.12.2004, Blaðsíða 40
Dramatískar augnlínur Eyeliner er eitt af því sem nauðsynlegt er að hafa í snyrtibuddunni yfir jól og áramót. Dramatískar kisulegar augnlínur gefa hvaða konu sem er seiðandi og töff útlit. Æfðu þig bara vel fyrir framan spegilinn svo þú náir fullkominni línu yfir augun.[ Lífgar upp Laugaveginn Verslunin Friis & Company opnaði fyrir skömmu á Laugavegi 55. „Þetta er dönsk keðja og við erum sjötta verslunin sem opnar í heim- inum. Við sáum þessa verslun í Danmörku og kolféllum fyrir henni. Við ákváðum að opna hana hér því okkur fannst vanta svona verslun og svo er verðið mjög sanngjarnt,“ segir Kamilla Sveinsdóttir en hún rekur versl- unina ásamt stöllu sinni, Þórdísi Lárusdóttur. Verslunin er einstaklega falleg á að líta og er öll hönnun og inn- réttingar mjög stílhreinar. „Við seljum í raun allt nema föt. Við erum með aukahluti eins og skó, veski, skartgripi og belti. Við selj- um líka vörur sem eru í stíl þannig að konur geta keypt sér belti, skó og tösku, allt í stíl á sama staðnum. Síðan er verðið svo gott að það er ódýrt að skipta út aukahlutunum og kaupa sér nýja,“ segir Kamilla en þær Þórdís eru vanar verslunar- og af- greiðslustörfum. „Þórdís er flug- freyja og ég á heildsölu með manninum mínum þannig að við erum þaulvanar og fylgjumst vel með straumum og stefnum í tísku. Það koma sex línur á ári í verslun- ina þannig að það er alltaf eitt- hvað nýtt á boðstólum.“ Þórdís og Kamilla eru að von- um glaðar með verslunina enda hafa þær fengið feykigóðar við- tökur. „Fólk talar mikið um hve verðið sé gott og hvernig verslun- in lífgi upp á Laugaveginn. Við höfum vægast sagt fengið æðis- legar móttökur og það er frá- bært.“ Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Vertu þú sjálf - vertu Bella donna Falleg kona á sér mörg leyndarmál! en Belladonna hefur Vertu þú sjálf! Vertu bella donna Nýkomin sending af peysum og bolum frá Opið: mán. - fös. 11 - 18 lau. 11 - 15 20% Afsláttur af öllum vörum alla helgina. Opið til 22:00 alla daga fram að jólum. Cher Laugavegi 82 544 4036 aðeins Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Linsutilboð 3.500,- • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox ] Hægt er að fá flotta aukahluti í stíl í versluninni. Falleg hönnun fyrir dömur og herra Nýkomin mörg spennandi módel. Demantsskartgripir Handsmíðaðir gullskartgripir. Vinkonurnar Kamilla og Þórdís reka Friis & Company. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Djörfung og litagleði Kiko snyrtivörur Ítölsku snyrtuvörurnar KIKO sem eru framleiddar af risafyrirtækinu Pergassi Group hafa á skömmum tíma fest sig í sessi í snyrtivöruheim- inum. Þessar vörur komu á markaðinn árið 2002 og eru þekktar fyrir mikla djörf- ung og litagleði. Í hverjum mánuði koma nýjar vörur frá KIKO og auglýs- ingaherferðir þeirra vekja jafnan at- hygli. Vörurnar eru á frábæru verði enda er púðrinu ekki eytt í umgjörð heldur leitast við að vera skrefi á undan í heimilislegum umbúðum. Verslunin Stella Bankastræti býður upp á KIKO snyrtivörurnar og nýlega kom í hús nýja línan Colour Vibe sem er sérstaklega hönnuð sem samkvæmislína og svo Colour Drops sem er frábært lítið snyrtisett í hand- töskuna. Fæst allt í Stellu Bankastræti. Colour vibe Andlitsgljái kr. 1.900 Bursti kr. 3.200 Colour vibe Púður og augnskuggi kr. 2.300 Colour vibe Augnskuggar (3 í setti) kr. 1.950 Colour vibe Varalitur kr. 1.500 Hárklemma kr. 4.500 40-41 (10-11) Allt tíska ofl 15.12.2004 14.56 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.