Fréttablaðið - 16.12.2004, Page 60

Fréttablaðið - 16.12.2004, Page 60
16. desember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli F r á b æ r t , sagði vinur minn einu sinni. Skír- dagur er á f i m m t u - degi og við fáum því f i m m daga frí u m páskana. Ég horfði á hann án þess að svara og eftir smástund áttaði hann sig á ruglinu í sjálfum sér, skírdagur er alltaf á fimmtu- degi og fimm daga frí um páskana því nokkuð tryggt fyrirbæri. Jólin hins vegar, þau eru meira happdrætti. Í ár erum við að tala um tvær þriggja daga helgar. Eða varla það, margir þurfa að vinna fram að hádegi á aðfangadag og gamlársdag. Þetta er ansi lítið frí miðað við allt tilstandið í kringum jólin. Það er eitthvað dapurlegt þegar jólafríið er ekki neitt frí, heldur bara lítið eitt lengri helgi en vanalega. Það má nefnilega bú- ast við því að margir séu þreyttir mjög þegar aðfangadagur rennur upp – eftir allt brjálæðið sem á undan er gengið. Jólin eru haldin til að fagna fæðingu frelsarans en tímasetn- ingin á rætur sínar að rekja til eldri hefða. Heiðnir menn höfðu haldið sólstöðuhátíðir á þessum tíma lengi vel. Enda rökrétt að fagna því að daginn taki að lengja hér á norðurhveli jarðar. Það er líka mjög gott ef ekki nauðsynlegt að fá aukalegt frí á þessum árs- tíma – það er nú einu sinni mesta skammdegið. Þetta er árstími yfirvinnu hjá mörgum og ansi lít- illar afslöppunar, sem er ekki góð blanda í skammdeginu þegar maður ætti eiginlega að sofa fram eftir og vinna stuttan vinnu- dag. Alþingismennirnir okkar góðu vita þetta, þeir drifu sig í frí í síðustu viku. Þegar þeir mæta til vinnu aftur, eftir meira en mánuð nota bene, ættu þeir að íhuga að binda í lög að lengja óhagstætt jólafrí um dag eða tvo eða þrjá. Ég spái því að fleiri myndu gleðj- ast en hryggjast yfir slíkri ráð- stöfun. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐI B. TÓMASDÓTTUR LÍST EKKI Á HIÐ STUTTA JÓLAFRÍ. Lengjum jólafríið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Til þeirra sem trúa að þeir stundi jaðar- íþróttir... farið varlega! Aftur. Ég vil vera ofan á! Vanilla. Svona hvernig?Af hverju horfir þú svona á mig? Eins og ég hafi laumast í nammi..... ...nammi skálina! Mömmur vita allt! Psst! Mamma! Já, Palli! Fyrst þú ert búin að koma þér vel inn í málin, nennir þú þá að athuga hvort Sara sé hrifin af mér? Af hverju spyrðu hana ekki sjálfur? Hall-lló! Jörð kallar mömmu! Við erum að tala á alvarlegu nótunum! Það eru ákveðnar reglur til! Ég hefði haldið að þú, af öllum, vissir eitthvað um stelpumál! Ókei! Viltu byrja með syni mínum? Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin fimmtudaginn 16. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Pottasleikir kemur í heimsókn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Skötuveisla á Þorláksmessu, verð 1600 krónur og yngri en 5 ára ókeypis. Borðapantanir í síma 5757 800 Handverksmarkaður alla daga fram að jólum frá 13:30 til 17:00. Heilsteypt og hert glös Einstakt verð og frábær ending Rauðvíns-, hvítvíns- og kampavínsglös frá Pasabahce Mánud aga til föstud aga frá kl. 8:00 til 18:00 Laugar daga f rá kl. 10:0 0 til 14 :00 Nýr op nunart ími í versl un RV: R V 20 19 „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is 60-61 (40-41) Skrípó 15.12.2004 20:15 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.