Fréttablaðið - 20.06.2005, Síða 51

Fréttablaðið - 20.06.2005, Síða 51
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 15 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Michael Jackson þarf líklega að selja eitthvað af eignum sínum en fjárhagserfiðleikar hans snarversnuðu við réttarhöldin yfir honum. Söluandvirði eign- anna þarf hann að nota til að eiga fyrir lögfræðikostnaði og komast hjá gjaldþroti. Á meðan réttar- höldunum stóð bárust fregnir af því að starfsfólk á búgarði Mich- ael Jackson, Neverland, hafi ekki fengið greidd laun. Einnig bárust fregnir af því að búið væri að selja Neverland, eða að minnsta kosti að tilboð upp á 35 milljón dali eða rúma tvo milljarða hafi borist. Ætlaði kaupandinn að breyta því í skemmtigarð en ekki hefur fengist staðfest að búið sé að selja Neverland. Michael Jackson er sagður hafa veðsett lagasafn sitt en lög- fræðingar hans sögðu vanmetið hversu mikilla tekna hann gæti aflað. Á síðustu mánuðum hefur dregið úr plötusölu Jackson um helming að því er fram kemur í The Guardian. - dh Tilboð í Neverland rúmlega tveir milljarðar Michael Jackson þarf að selja eitthvað af eignum. EKKI BÚINN AÐ SELJA NEVERLAND Hefur varla efni á fleiri lýtaaðgerðum. H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Hjá okkur vega allir jafnt Fjármögnun í takt við þínar þarfir Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is “fiegar kemur a› flví a› veita persónulega og faglega rá›gjöf í fjármögnun atvinnu- tækja vega allir vi›skiptavinir jafn. Hvort sem um er a› ræ›a stórfyrirtæki e›a líti› einstaklingsfyrirtæki leggjum vi› allt kapp í fla› a› veita framúrskarandi fljónustu og sérsní›a lausnir í takt vi› flarfir hvers eins.“ Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Rá›gjafi, Fjármögnun atvinnutækja Rover í rúst Skiptastjórar breska bílafyrir- tækisins Rover segja eignir fyr- irtækisins ekki nægar til að borga lánadrottnum. Rover var tekið til gjaldþrotaskipta í apríl. Pricewaterhouse Coopers hefur umsjón með þrotabúinu og segir Tony Lomas, starfsmaður fyrirtækisins, stöðuna slæma: „Eins og staðan er í dag skuldar Rover 1,4 milljarða punda. Ég sé ekki fram á að ástandið batni í bráð“. Lánadrottnar Rover segjast ekki eiga von á að fá mikið til baka af þeim peningum sem þeim er skuldað: „Við erum heppnir ef við fáum fimm sent fyrir hvert pund,“ sagði John Alexander, en fyrir- tæki hans, Lander, á um 12 milljónir króna inni hjá Rover. Nærri öllum 6100 starfsmönnum Rover var sagt upp er fyrirtæk- ið fór í þrot. -jsk KIM HANDTEKINN Í SUÐUR-KÓREU Sakaður um að hafa dregið sér allt að 1100 milljarða króna úr sjóðum Daewoo. Forstjóri handtekinn Fyrrum forstjóri suðurkóreska fyrirtækisins Daewoo, Kim Woo- choong, hefur verið handtekinn í Suður-Kóreu. Kim hafði verið á flótta undan réttvísinni frá 1999 en hann er sakaður um að hafa dregið sér allt að 1100 milljarða króna úr sjóðum fyrirtækisins. Kim hafði ferðast um Evrópu í millitíðinni og er orðinn franskur ríkisborgari. Daewoo, sem meðal annars framleiddi bíla, hrundi með braki og brestum í kjölfarið á fjár- málakreppunni í Asíu og hafði gjaldþrot fyrirtækisins þær af- leiðingar að Suður-Kórea þurfti að biðja um lán frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum til að rétta hag- kerfið við. -jsk SILVIO BERLUSCONI FORSÆTISRÁÐ- HERRA ÍTALÍU Lét sig ekki muna um að leg- gja fé úr ríkis- sjóði til fram- kvæmdar vetrar- ólympíuleikanna, þótt ítölsk lög banni það. LENGI LIFI ROVER Hætt er við að lista- manninum verði ekki að ósk sinni því fátt virðist geta bjargað Rover úr þessu. Berlusconi sýn- ir Ólympíuanda Forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur lofað millj- arði króna úr ríkissjóði til að hjálpa skipuleggjendum vetrar- ólympíuleikanna sem fram fara í Tórínó 2006. Framkvæmdir eru á eftir áætlun og vantar enn talsvert upp á að endar nái saman. Framlag ríkisstjórnarinnar ætti þó að gera skipuleggjend- um kleift að klára framkvæmd- ir í tæka tíð. Ítölsk lög banna þó ríkinu að leggja fé beint til framkvæmd- arinnar en farið var í kringum lögin með því að stofna sérstakt fyrirtæki sem gegndi hlutverki milliliðs. „Við unnum öll saman til að klára verkefni sem mun auka veg og vegsemd Ítalíu,“ sagði Berlusconi. Vetrarólympíuleikarnir verða settir í Tórínó þann 10. febrúar 2006. -jsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.