Fréttablaðið - 20.06.2005, Side 57

Fréttablaðið - 20.06.2005, Side 57
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 21 F Ó L K O G F Y R I R T Æ K I EIGENDUR FYRIRTÆKJA ATHUGIÐ Vegna snarprar sölu á minni fyrirtækjum undanfarið óskum við eftir minni fyrirtækjum á skrá, velta allt að 100 milljónir. Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Kjalarvogi • 104 Reykjavík • Sími 458 8000 • Fax 458 8100 • samskip.is Stjórn Samskipa hf. boðar til hluthafafundar mánudaginn 20. júní 2005 kl. 16.00 síðdegis í ráðstefnusal að Kjalarvogi 7-15, Reykjavík. Hluthafafundur Dagskrá fundarins er: 1. Tillaga um heimild til stjórnar, til allt að fimm ára, til að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 700.000.000 að nafnverði, á því gengi sem stjórnin ákveður, þó þannig að hluthafar falli frá forkaupsrétti að hækkuninni. Tillagan gerir ráð fyrir að gildandi heimild stjórnar til að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 300.000.000 verði jafnframt felld niður. 2. Önnur mál löglega upp borin. Fundargögn, þ.m.t. framangreind tillaga, verða hluthöfum til afhendingar á skrifstofu félagsins viku fyrir hluthafafundinn. Stjórn Samskipa hf. AR GU S / 0 5- 01 01 - 0 2 DVD LEIGA DVD leiga í stórgóðu húsnæði, vandað grill er í húsnæðinu og ísvél. Leigan er staðsett í Garðabæ. Gott tækifæri. Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS BLÓMABÚÐ Umgjörð og staðsetning gefur góða möguleika, heimasíða fylgir í kaupunum, tilvalið fyrir samhent hjón eða tvo einstaklinga Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS EFNALAUG Á góðum stað í góðum rekstri til margra ára, ábatasamur rekstur í eigin húsnæði. Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS VIÐSKIPTALÍF OG TÍSKA SAMEINUÐUST GÓÐA KVÖLDSTUND Jóhannes Jónsson í Bónus og Guðrún Þórsdóttir. UNDIRFATALÍNA OASIS VAR SÝND VIÐ GÓÐAR UNDIRTEKTIR Nærföt eru jafnmikilvægur hluti af „lúkk- inu“ og hver önnur spjör. KAREN MILLEN ER DÝRASTA MERKIÐ INNAN OASIS Áhorfendur voru kvaddir með hvítum pels. KB BANKI ER STÓR HLUTHAFI Í MOSAIC Anna Lísa Sigurjónsdóttir, Hreiðar Már Sig- urðsson, forstjóri KB banka, Þórdís J. Sigurðar- dóttir og Kristján Vigfússon. Fréttablaðið/Hörður, Páll, Heiða GLATT Á HJALLA Jón Ásgeir Jóhannes- son, Dorrit Moussaieff, forsetafrú og Ingi- björg Pálmadóttir, athafnakona. Tískusýning í kjölfar hlutafjárútboðs Eftirspurn tæp níföld en 1,2 milljarðar voru falir. Í hlutafjárútboði Mosaic Fashions óskuðu 2.391 fjárfestar eftir að kaupa hluti fyr- ir samtals 10.7 milljarða króna að söluvirði. Í boði voru hins vegar nýir hlutir að söluvirði 1.200 milljónir króna. Eftirspurn almennra fjárfesta eftir hlutum í Mosaic Fashions hf. var 8,7föld. Verður fjárfestum því úthlutað minna hlutafé en þeir skráðu sig fyrir. Hlutafjárútboð Mosaic Fashion hf. til almennra fjárfesta kemur í kjölfar vel heppnaðs útboðs félagsins til fagfjárfesta í maí síðastliðnum segir í til- kynningu frá félaginu. Þá bauð félagið til sölu nýja hluti að söluvirði um 3,7 milljarðar króna og óskuðu fagfjárfestar þá eftir fjórfaldri þeirri upphæð. Áformað er að Mosaic Fashion hf. verði skráð í Kauphöll Íslands eigi síðar en þann 21. júní næstkomandi. Mosaic Fashions hf. er eigandi nokkurra helstu vörumerkja á sviði kvenfatnaðar í Bretlandi, Oasis, Karen Millen, Coast og Whistles. - dh

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.