Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.06.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 20.06.2005, Qupperneq 58
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 MARKAÐURINN22 F Y R S T O G S Í Ð A S T Áhersla er lögð á að selja þegar mark- aðsvirðið er sjö prósentum undir kaup- verði án undantekninga. Dögg Hjaltalín sat námskeið hjá Eignastýringu Íslands- banka um val á frábærum fyrirtækjum og tímasetningu markaðarins. Fjárfesta á í hlutabréfum fyrirtækja þar sem markaðs- verð þeirra er langt undir útreiknuðu verðmæti þeirra. Val á frábærum fyrirtækjum snýst ekki um tilfinningu heldur samanburð á helstu kennitölum. Reynt er að reik- na út raunverulegt verðmæti fyrirtækja miðað við þekkt- ar stærðir úr rekstrinum. Í stuttu máli er virði fyrirtækja fundið með því að leg- gja saman tekjur fyrirtækisins í framtíðinni og reikna út virði þess á verðlagi dagsins í dag. Innra verðmætið er oftast reiknað á hlut og þannig er hægt að bera það sam- an við markaðsverð hlutabréfs. Við greininguna er litið á þætti eins og efnahagsum- hverfi og stöðu atvinnugreinarinnar, upplýsingar um rekstur og stjórnun svo sem tekjur, hagnað, eignir, skuld- ir og framtíðarvöxt og fleira. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður Verðbréfavaktar Íslandsbanka, segir nokkrar kennitölur vera verðar nánari skoðunar og meðal þeirra séu arðsemi eiginfjár, aukning í hagnaði, aukning í sölu, hagnaður á hlut, V/H hlutfall eða verð í hlut- falli við hagnað, eign í hlutfalli við viðskipti stofnanafjárfesta og eign í hlutfalli við við- skipti eigenda og innherja. Greiningardeildir bankanna vinna verðmat á fyrirtækjum og reyna þar að finna út innra verðmæti þeirra. Má segja að tilgangurinn sé að leggja mat á hve mikil verðmæti verði til í rekstrinum. Greiningardeildir nota sjóðstreymisgreiningu en hún gengur út á að gera áætlanir fram í tímann og finna innra virði þannig. Eins og sjá má á samantekt greiningardeilda Íslands- banka, KB banka og Landsbankans er markaðsvirði þeir- ra allra nema KB banka yfir verðmati bankanna á þeim. Fjárfestar sem hyggjast velja fyrirtæki út frá innra virði þurfa því að líta út fyrir landsteinana. Á námskeiðinu var einnig lögð áhersla á það að fjárfestar selji hlut sinn ef félagið lækkar um sjö prósent frá kaupverði án undantekninga. Sigurður B. Stefánsson lagði áherslu á að ef fjárfestingum fyndist fyrirtækið áhugavert ætti það frekar að kaupa aftur hlut í félaginu heldur en að eiga hlutinn meðan gengið lækkar meira. Með þessari reglu kæmu fjárfestar í veg fyrir að tapa miklu. Eignastýring Íslandsbanka stendur fyrir námskeiðum fyrir fjárfesta þar sem kenndar eru aðferðir við að velja frábær fyrirtæki og að tímasetja markaðinn. Kennarar þar eru Sigurður B. Stefánsson, Margrét Sveinsdóttir og Ingólfur S. Kristjánsson. Kaupa á vanmetin félög SIGURÐUR B. STEFÁNSSON Kennir á námskeiðum Íslandsbanka um val á frábærum fyrirtækjum og tímasetningu markaðarins.               !  " " "# $ %"&'#!#(  %!!#"")$") (  %# #%" %# %*+#&,#"# ")-(.# (/(./ %( "# 0/")-# %# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ # " 1# -.1./ %( "2 %) ##3" #))4) -  " 0#)30(# %%%#%" %#%"*$ & "35 -###-##*$ 1 6 &7+"  # )-#03 0$")$ % #&        7+)%## *+#$ 6 '89*#%5 -(%% / 89- #1%# ##% /" %#45 " !2 /  :-) #%);: -) #./"  !+##"%- # !+# / "4# % ") -#4" -1#- .2) "%) -1/ "") ##+" "!!-" <=1  " )# #& 7+  "")%)) # 3 #$ &'#(5 / ""<  >>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5 (41 #-/" %*+#&?+"  )2 ."!%<>-# #<  $# 3   )*+#1"&@ )"$:)* &         # ")A')*$ 1>=  *   2" "%#     )&#&*$ 11B #&C(  +D"& " E @ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")  &")03  * ")# "  (#) #*$ &               !  "                                                                                          Íslandsbanki KB banki Landsbanki Gengi* Actavis Group 35,4 33,1 32,4 39,60 Atorka Group 4,35 5,90 Bakkavör Group 37,2 36,4 28,3 35,30 Burðarás 11,7 11,2 14,60 FL Group 13,9 13,85 15,60 Íslandsbanki - 9,65 11,5 13,60 KB banki 549 - 531 528,00 Kögun 49,1 59,30 Landsbankinn 15 7,5 - 16,70 Marel 52,7 52,8 49,3 56,30 Og Vodafone 4,1 3 4,01 4,05 Straumur 10 8,5 12,30 Össur 79 62,4 61,2 77,50 *Miðað við lokagengi 13. júní 2005 V E R Ð M A T B A N K A N N A S A M A N B O R I Ð V I Ð G E N G I F Y R I R T Æ K J A N N A Í Ú R V A L S V Í S I T Ö L U N N I M Á L I Ð E R Val á frábærum fyrirtækjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.