Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 29
13MÁNUDAGUR 27. júní 2005 ENGJASEL - 3JA HERB BÍLSKŸLIGóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Hol, skáli, stofa, eldhús, baðherbergi og 2 góð svefnher- bergi. Parket og flísar á gólfum. Íbúðinni fylgir sér stæði í lokaðri bílgeymslu. V. 16,9 m. 4644 AUSTURBERG - GÓÐ 3JA HERB.3ja herbergja 91 fm íbúð á 3. hæð. Sér inngangur af svölum í for- stofu,flísar á gólfi. Svefnherbergi,dúkur á gólfi. Eldhús með viðarinnréttingu/borð- krókur. Stór stofa,parket á gólfi. Stórar svalir. Rúmgott hjónaherbergi,dúkur á gólfi. Baðherbergi,flísar á gólfi,baðkar. V. 16,5 m. 4588 HRÍSATEIGUR - MIÐHÆÐ Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð í góðu þríbýlishúsi.Sameiginleg fremri forstofa, hol, opið eldhús með ágætum innrétting- um, stofu, 2 góð svefnherbergi og baðher- bergi með sturtu. Parket á gólfum. . Íbúð- inni fylgir 18,5 fm hlutdeild í kjallara bíl- skúrs en þar er sér geymsla og sér þvotta- hús. V. 15,4 m. 4567 SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR Rúmgóð og vel skipulögð 3ja her- bergja endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér suðurgarði. Sérinngangur, forstofa, hol, stofa með útgengi í afgirtan 50 fm suður- garð, eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók. Gangur frá holi, þar er hjónaher- bergi með skápum og gott baðherbergi, tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gott barnaherbergi frá holi. Sér geymsla við inn- gang í íbúðina og almenn sameign á jarð- hæð. Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi og búið er að klæða gafla. Möguleiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500 Asparfell - lyftuhús. 2ja her- bergja 60 fm íbúð á 2.hæð.Hol, baðher- bergi m.baðkari, flísar á veggjum, stór stofa, eldhús m.eldri innréttingu, borðkrók- ur. rúmgott svefnherbergi. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. V. 11,5 m. 2583 2JA HERBERGJA HRAUNBÆR - GÓÐ 2JA HERBERGJA Björt og rúmgóð 60 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. hol með skápum, stofu með útgengi á stórar suður- svalir, eldhús með eldri en ágætum innrétt- ingum, stórt svefnherbergi með skápum og flísalagt baðherbergi. Flísar og parket á gólfum. V. 13,3 m. 4617 VALLARÁS - SÉR VER- ÖND Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðri lyftublokk .hol með skápum, opið eldhús, stofa með útgengi á sér hellulagða suð-vesturverönd, stórt svefnherbergi og baðherbergi með kari. Fallegar flísar á að- algólfum. V. 13,5 m. 4633 MÁNAGATA - GÓÐ 2JA HERB Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu þríbýlishúsi í Norðurmýri. gott hol, baðherbergi með baðkari, nýlegt eldhús, rúmgóða stofu og stórt svefnherbergi. . Austur svalir.Flísar á baðherbergi og eld- húsgólfi. V. 12,9 m. 4386 KRÍUHÓLAR - LYFTA- LAUS Einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftu- húsi, austursvalir.Glæsilegt útsýni. Yfir- byggðar svalir. Flísar á öllum gólfum.Sér- geymsla í kjallara. Sameign mjög snyrtileg, nýleg teppi. Hús í góðu viðhaldi, nýleg klæðning og yfirbyggðar svalir.LAUS STRAX. V. 9,9 m. 4528 Rauðarárstígur - LAUS Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er á götuhæð Skarphéðinsgötu- megin. Nýtt parket á gólfum. Þvottahús í sameign við hlið íbúðar.Gott gler og glugg- ar. Hús í góðu ástandi.Laus strax. V. 10,4 m. 4129 LANDIÐ Sumarhús í Heklubyggð á eignarlóðum Vorum að fá til sölu- meðferðar fjögur 87 fm heilsárshús í Heklu- byggð.Húsin eru tilbúin undir tréverk.Fal- legt og rólegt umhverfi. Hægt er að skoða nánar upplýsingar um svæðið í heild sinni á www.heklubyggð.is Húsin eru á einni hæð, 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Gert er ráð fyrir sólpalli en húsin eru afhent án hans. Eignarlóðir. V. 10,8 m. 4669 Sumarhús til flutnings. Húsið er 63 fm að grunnfleti og 20 fm svefnloft. Húsið skilast fullkárað að utan,veggir gólf og loft einangruð og plöstuð. Gólf klætt með rakaheldum spónarplötum og loft panelklædd. Húsið er klætt með 3 cm bjálkaklæðning að utan. Húsið er tilbúið til flutnings. V. 5,3 m. 4670 Hveragerði - Borgarhraun Einbýli 119 fm á einni hæð ásamt 45 fm tvöldum bilskúr með gryfju.Forstofa, hol, rúmgott og opið eldhús með nýlegri inn- réttingu, borðkrókur, rúmgóð stofa og 4 svefnherbergi. Nýlega innréttað baðher- bergi með hornbaðkari. Sérþvottahús og geymsla með bakinngangi. Flísar á eld- húsi, plastparket á stofu og herbergjum. Bílskúrinn er sérstæður. Lóðin er stór en þarfnast einhverrar standsetningar. V. 22,9 m. 4651 Vallargata - innan seilingar Frábær 102,4 fm efri sérhæð á útsýnisstað í Sandgerði - “innan seilingar”. Íbúðin skiptist í ; fremri forstofu, stiga, hol, stórt eldhús með nýlegri fallegri innréttingu og borðkrók, búr þar innaf með þvottaað- stöðu, stofu, flísalagt baðherbergi með glugga og 4 svefnherbergi. Á gólfum eru flísar og nýtt parket. Gott geymsluris er yfir allri hæðinni. Stórar suðursvalir. Geymslu- herbergi við innganginn. Húsið er nýlega málað að utan og nýlegt járn er á þaki. Stór og vel hirtur garður. GÓÐ EIGN Á FRÁ- BÆRU VERÐI.Góðir möguleikar á lánum. V. 12,0 m. 3941 Búmenn hsf Húsnæðisfélag Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Blásalir í Kópavogi Til endurúthlutunar er rúm tveggja herbergja íbúð um 80 fm. Íbúðin er í 10 hæða fjölbýlishúsi og getur verið til afhendingar fljótlega. Suðurtún á Álftanesi. Til endurúthlutunar er 30% búseturéttur í fullbúnu nýlegu raðhúsi á einni hæð við Suðurtún á Álftanesi. Um er að ræða fimm herbergja 120 fm. raðhúsaíbúð ásamt 25 fm. bílskúr. Íbúðin gæti verið til afhendingar í nóvember. Ýmsir staðir Eigum lausa íbúð í Grindavík, Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri og í Sandgerði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí n.k. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 í síma 552-5644 milli kl. 9-15 Búmenn auglýsa íbúðir Fasteignasalar kunna ýmislegt fyrir sér annað en að selja hús. Á dögunum var haldið golfmót Félags fasteignasala og heppnaðist það vel. Níunda golfmót Félags fasteigna- sala var haldið á Setbergsvelli í Hafnarfirði hinn 10. júní síðastlið- inn. Veðrið var gott og að venju var mæting góð en um 60 manns mættu til leiks í þetta sinn. Mótinu var skipt upp í tvo hluta. Á hádegi hófu þeir leik sem spiluðu 18 holur en þeir sem að- eins spiluðu níu holur hófu leikinn klukkan 16. Verðlaun voru veitt fyrir besta skor með og án for- gjafar í keppni karla og kvenna en en að auki voru keppendur verð- launaðir í innbyrðis keppni. Sérstakar þakkir fengu þeir Árni Stefánsson og Hákon Svav- arsson fyrir óeigingjarnt framlag sitt til mótsins og eins var styrkaraðilum þakkað sérstak- lega. Í mótslok var öllum boðið upp á grillmat og þótti vel til takast. Geir Þorsteinsson mótstjóri, Guðjón Árna- son, sem hafnaði í öðru sæti, Þröstur Ást- þórsson sigurvegari og Guðmundur Karls- son, sem varð í þriðja sæti. Kátir sigurvegarar í kvennaflokki. Sigrún Þorgrímsdóttir, öðru sæti, sigurvegarinn Guðrún Árnadóttir og Kristbjörg Svein- björnsdóttir, sem hafnaði í þriðja sæti. Vel heppnað golfmót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.