Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 70
27. júní 2005 MÁNUDAGUR22 LEIKIR GÆRDAGSINS Landsbankadeild karla: FYLKIR-FH 2–5 FRAM–KEFLAVÍK 2–3 GRINDAVÍK–ÞRÓTTUR 1–1 STAÐAN: FH 8 8 0 0 23–4 24 VALUR 7 5 0 2 15–5 15 KEFLAVÍK 8 4 2 2 15–18 14 FYLKIR 8 3 2 3 14–14 11 KR 7 3 1 3 8–8 10 FRAM 8 2 2 4 9–9 8 GRINDAVÍK 8 2 2 4 9–15 8 ÍA 7 2 1 4 5–11 7 ÍBV 7 2 0 4 6–16 6 ÞRÓTTUR 8 1 2 5 11–15 5 MARKAHÆSTIR: Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Allan Borgvardt, FH 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5 Matthías Guðmundsson, Val 4 Hrafnkell Helgason, Fylki 4 Andri Fannar Ottósson, Fram 3 Baldur Aðalsteinsson, Val 3 Hjörtur Hjartarson, ÍA 3 Páll Einarsson, Þrótti 3 Álfukeppnin: MEXÍKÓ–ARGENTÍNA 1–1 1–0 Carlos Salcido (104.), 1–1 Luciano Figueroa (111.). Argentína vann leikinn eftir vítaspyrnu- keppni og mætir því Brasilíu í úrslitaleiknum. Norska úrvalsdeildin: LYN–AALESUND 0–0 Stefán Gíslason lék allan leikinn fyrir Lyn og slíkt hið sama gerði Haraldur Freyr Guðmundsson fyrir Aalesund. ODD GRENLAND–BRANN 0–0 Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í byrjunarliði Brann og léku allan leikinn. START–BODÖ/GLIMT 2–0 Jóhannes Harðarsson var í byrjunarliði Start en var skipt af velli á 69. mínútu. Sænska úrvalsdeildin: HAMMARBY–GEFLE 0–1 Pétur Marteinsson lék ekki með Hammarby að þessu sinni. Intertotokeppnin: ÍA–INTER TURKU 0–4 Þetta var síðari leikur liðanna en fyrri leikur liðanna í Finnlandi endaði með markalausu jafntefli. Skagamenn eru því úr leik í keppninni. Sætur sigur hjá Keflavík í Dalnum Keflvíkingar unnu sætan 3-2 sigur á Frömurum á fljó›arleikvangnum í gær. Eftir dapran fyrri hálfleik li›sins var fla› sterkara eftir leikhléi› og setti Framara í erfi›a en kunnuglega stö›u. FÓTBOLTI Framarar byrjuðu af meiri krafti í leiknum og náðu verðskuldað forystunni á 27.mín- útu þegar Andri Fannar Ottóson sendi á Víði Leifsson sem skallaði að marki en Ómar Jóhannsson varði, það vildi þó ekki betur til en svo að knötturinn skall í varnar- manninn Guðjón Árna Antoníus- son og þaðan fór hann inn. Fimm mínútum fyrir leikhlé gerði Kristján Hauksson síðan slæm mistök í vörninni, Stefán Örn Arnarson slapp einn í gegn og kláraði vel. Staðan því jöfn í leikhléi. Það var ekki nema hálf mínúta liðin af seinni hálfleik þegar gestirnir tóku forystuna en þá fékk Hólmar Örn Rúnarsson boltann og var í upplögðu skotfæri sem hann nýtti vel. Hann átti fast skot sem hafnaði í bláhorninu, óverjandi fyrir Gunnar Sigurðsson. Á 89.mínútu kom fallegasta mark leiksins en það skoraði Hörður Sveinsson með skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá Guðmundi Steinarssyni. Það var ekki fyrr en þá sem Framarar fóru að spila af krafti og í viðbótartíma minnkaði Ingvar Ólason muninn með skalla eftir fyrirgjöf frá Víði en markið kom of seint og Keflvíkingar fögnuðu innilega í leikslok. „Það var frábært að fá öll stigin í þessum leik, sérstaklega miðað við spilamennskuna hjá okkur í fyrri hálfleik, við vorum ferlega slakir þá og spiluðum hreint út sagt illa. Í hálfleik áréttaði ég nokkra hluti sem við lögðum upp með og löguðum. Ég var sáttur með spilamennskuna þó við hefðum mátt ógna markinu oftar, við gerðum það þó nógu oft til að sigra,“ sagði Kristján Guð- mundsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Fram, var ekki alveg jafn hress. „Við fengum aragrúa af færum í fyrri hálfleik sem við nýttum ekki og mættum síðan í seinni hálf- leikinn með brækurnar á hæl- unum og fengum strax á okkur mark. Of margir hlutir klikkuðu. Við erum komnir í erfiða stöðu en alls ekki ómögulega. Við þurfum að spila heilan leik vel næst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Fram. elvar@frettabladid.is 2-3 Laugardal., áhorf: 713 Kristinn Jakobsson (6) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–10 (6–6) Varin skot Gunnar 3 – Ómar 4 Horn 3–3 Aukaspyrnur fengnar 20–14 Rangstöður 1–2 1–0 Michael Johansson, sjm (27.) 1–1 Stefán Örn Arnarsson (40.) 1–2 Hólmar Örn Rúnarsson (46.) 1–3 Hörður Sveinsson (89.) 2–3 Ingvar Ólason (90.) Fram Keflavík Botnbaráttuslagurinn í Grindavík endaði með jafntefli sem liðin máttu ekki við: Bæ›i li› töpu›u d‡rmætum stigum FÓTBOLTI Leikur Grindavíkur og Þróttar fór rólega af stað, en bæði lið mættu nokkuð ákveðin til leiks og voru fjórir leikmenn áminntir á fyrstu 13 mínútum leiksins. Þrótturum gekk ágæt- lega að ná tökum á leiknum með Pál Einarsson í aðalhlutverki inni á miðjunni. Varnarleikur Grindvíkinga var ekki nægilega góður, en þeir voru fyrir leikinn ekki búnir að fá á sig mark þrjá leiki í röð. Þróttarar komust yfir á 16. mín- útu með glæsilegu marki hjá Halldóri Arnari Hilmissyni, sem skoraði með góðu langskoti efst í hægra markhornið. Eftir markið róaðist leikurinn nokkuð og var tíðindalítill fram að hálfleik. Milan Stefán Jankovic gerði taktíska breytingu á liði sínu í seinni hálfleik, en þá spilaði hann með þrjá menn í vörn, fimm á miðjunni og tvo frammi. Þetta heppnaðist ágætlega og voru Grindvíkingar frískir til þess að byrja með. Á 68. mínútu tókst Magnúsi Þorsteinssyni að jafna leikinn eftir að Óskar Hauksson hafði lyft honum fallega inn fyrir vörnina. Magnús fékk þar boltann og náði að vippa boltan- um í markið. Vel að verki staðið. Bæði lið reyndu að spila boltanum með jörðinni og var ánægjulegt sjá það. Páll Einars- son stóð upp úr í jöfnu liði Þróttar en Magnús Þorsteinsson og Óskar Hauksson voru frísk- astir heimamanna. Óskar Hauks- son gjörbreytti leik Grindvíkinga í seinni hálfleik. „Við vorum heppnir í dag að ná stigi. En við náðum aðeins að laga þetta í seinni hálfleik en hefðum átt að setja meiri pressu á þá síðustu mínútur leiksins.“ - mh *MAÐUR LEIKSINS GRINDAV. 4–5–1 Savic 5 Óðinn 5 Jack 5 Óli Stefán 6 Eyþór Atli 5 (40. Óskar Örn 7) Eysteinn 5 Niestroj 5 (90. Guðmundur –) McShane 5 Kekic 5 Ahandour 4 (58. Andri 4) Magnús Sverrir 7* ÞRÓTTUR 3–5–2 Fjalar 6 Eysteinn 5 Jens 6 Jaic 4 Freyr 5 Páll 7 Halldór 6 Haukur 5 (89. Erlingur –) Daníel 5 Maruniak 6 Þórarinn 4 (81. Hallur –) 1-1 Grindavík, áhorf: 379 Gylfi Þór Orrason (6) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 8–14 (2–5) Varin skot Savic 5 – Fjalar 1 Horn 4–5 Aukaspyrnur fengnar 11–14 Rangstöður 1–2 0–1 Halldór Arnar Hilmisson (16.) 1–1 Magnús Sverrir Þorsteinsson (68.) Grindavík Þróttur *MAÐUR LEIKSINS FRAM 4–3–3 Gunnar 5 Gunnar Þór 5 Kristján 5 Andrés 5 McLynn 4 (61. Kristófer 5) Viðar 5 Matthiesen 7 Ingvar 6 Víðir 6 Andri Fannar 5 (74. Heiðar Geir –) Ríkharður 4 (67. Ívar 5) KEFLAVÍK 4–4–2 Ómar 7 Gestur 6 (63. Abdul Kadir 5) Johansson (sjm) 6 Baldur 7 Guðjón 7 Gunnar Hilmar 6 (71. Bjarni –) Hörður 8* Jónas Guðni 6 Hólmar 6 Guðmundur 6 Stefán Örn 7 (85. Atli –) SJÓÐHEITUR Framherjinn Stefán Örn Arnarsson er sjóðheitur þessa dagana og skoraði enn eina ferðina fyrir Keflavík í Dalnum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.