Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 73
MÁNUDAGUR 27. júní 2005 Michael Jackson, konungur poppsins, biðlaði til Margrétar Englandsdrottningar um að hún veitti honum riddaratign, að sögn Bob Jones, fyrrum umboðs- manns popparans. Jones, sem starfaði í 34 ár fyrir söngvarann, segir að poppkóngurinn hafi ver- ið staðráðinn í því að fá nafnbót- ina Sir. „Við eyddum gríðarlegum fjárhæðum til þess að ná sam- bandi við fólk drottningarinnar svo hún myndi veita honum tignina,“ sagði Jones og bætti við: „Þau höfðu engan áhuga á því“. Jones, sem bar vitni í réttar- höldunum yfir Jackson, heldur þessu fram í nýrri bók sem hann skrifaði um líf sitt með söngvaranum. ■ MICHAEL JACKSON Vildi fá aðalstign hjá bresku drottningunni. Jacko vildi riddaratign Skondnar sta›hæfingar Stundum láta stjörnurnar hafa eftir sér afar undarlegar full- yrðingar. Kannski ekki við öðru að búast þegar nánast hvert ein- asta orð sem þær láta út úr sér er skráð niður. Það getur hins vegar verið mjög skondið að rifja nokkrar staðhæfingar þeirra upp og hér eru nokkur nýleg dæmi: „Borið saman við aðrar leikkonur á mínum aldri er ég eigin- lega of feit.“ -Lindsay Lohan, sem er greinilega ekki alveg í takt við kjörþyngd raunveruleikans. „Ég hef unnið mikið til að öðlast þennan vöxt, til að gefa eig- inmanni mínum góða gjöf. Þetta er gjöf sem heldur áfram að lifa.“ -Já, vonandi heldur líkami þinn áfram að lifa, Jessica Simpson. „Aldrei spyrja konu hvort hún sé ófrísk nema þú getir beinlínis séð barnið koma út úr henni.“ -Matt Dillon, um það hvernig hann forðast óþarfa kinnhesta. „Ég verð að þekkja fólk áður en ég leyfi því að kreista á mér brjóstin.“ -Pamela Anderson setur sér há viðmið. „Enginn hefur nokkurn tímann veitt mér samkeppni.“ -Paris Hilton hlýtur að fá verð- laun fyrir besta sjálfsálitið. „Ég horfi á kvikmyndir með Brad Pitt og hugsa: „Ég er hér, hringdu í mig“.“ -Katie Holmes í viðtali nokkrum dögum áður en hún kynntist Tom Cruise. ■ LINDSAY LOHAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.