Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 10
27. júní 2005 MÁNUDAGUR 1.720.000kr. Söluumboð: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ Komdu,reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. H im in n o g h a f / SÍ A Mazda er japanskur bíll, framleiddur í Japan sem vermir nú toppsætið samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lága bilanatíðni. Mazda3 T 5 dyra 1,6 l kostar aðeins Opið frá kl. 12-16 laugardaga Mazda 3 fullkominn ferðafélagi Mazda3, 4 dyra sedan, 1,6 l Aukahlutir á mynd: álfelgur SJÁVARÚTVEGUR Aflaverðmæti ís- lenskra skipa fyrstu þrjá mánuði ársins er rúmum 500 milljónum króna meira en á sama tíma í fyrra, um 20,2 milljarðar króna samkvæmt tölum Hagstofu Ís- lands. Það er verðmætaaukning um þrjú prósent og munar þar mest um loðnuaflann en verðmæti hans jókst um 1,1 milljarð. Verðmæti ýsu og karfa jukust einnig umtals- vert en aflaverðmæti þorsks dróst saman um tæpan milljarð. Mestur samdráttur á aflaverð- mæti var á Vesturlandi, þar sem það dróst saman um heil 37 prósent frá fyrra ári. - aöe BJÖRG Í ÞJÓÐARBÚ Þrátt fyrir miklar sveiflur milli ára í tegundum er heildarafla- verðmæti sjávaraflans fyrstu þrjá mánuði ársins meira en á síðasta ári. Verðmætari sjávarafli: Munar mest um lo›nuna Björk Guðmundsdóttir kemur fram á Live 8 tónleikunum í Japan sem sýndir verða á sjónvarps- stöðinni Sirkus 2. júlí. Markmið tónleikanna er að þrýsta á þjóðar- leiðtoga heims að fella niður skuldir við fátæk ríki í Afríku og krefjast meira fjár til hjálpar- starfs meðal fátæks fólks í heiminum. Leiðtogar ríkustu þjóðanna átta koma saman á G8 fundinum í Skotlandi í júlí og verður fátækt í Afríku eitt helsta umræðuefnið. Live 8 tónleikarnir eru skipulagðir til þess að almenn- ingur geti sýnt stuðning sinn við málefnið í verki og þrýst þannig á góða niðurstöðu á G8 fundinum. Live 8 tónleikar fara fram í átta löndum, í Philadelphiu í Banda- ríkjunum, París, Róm, Berlín, London, Barrie í Kanada, Jó- hannesarborg í Suður-Afríku, og Tókýó þar sem Björk mun koma fram. Sjónvarpsstöðin Sirkus, sem er á opinni rás, sýnir meðal annars frá tónleikum Bjarkar en stöðin hefur einnig skipulagt dagsskrá í kringum tónleikana þar sem fjöldi íslenskra gesta kemur fram. -rsg BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR Björk hefir ekki sungið á tónleikum í tvö ár. Live 8 góðgerðartónleikar: Björk á svi› í Japan NEYTENDUR Samtök verslunar og þjónustu mótmæla stækkun komuverslunar Fríhafnarinnar í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Við stækkunina hefur vöruúrval þar stóraukist. SVÞ segja augljóst að verslunin starfar á innlendum markaði og sé í beinni samkeppni við verslanir annars staðar á landinu. Verslunin auglýsi sér- staklega að verð þar sé hag- stæðara en í Reykjavík. Frí- hafnarverslunin er í eigu ríkisins og telja SVÞ að með þessum aug- lýsingum sé verið að hvetja fólk til þess að greiða ekki skatta og tolla eins og innlend verslun þarf að standa ríkinu skil á. ■ Stærri fríhafnarverslun : Óflolandi samkeppni FRÍHAFNARVERLUNIN Í LEIFSSTÖÐ Auglýsir hagstæðara verð en í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.