Fréttablaðið - 27.06.2005, Síða 10

Fréttablaðið - 27.06.2005, Síða 10
27. júní 2005 MÁNUDAGUR 1.720.000kr. Söluumboð: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ Komdu,reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. H im in n o g h a f / SÍ A Mazda er japanskur bíll, framleiddur í Japan sem vermir nú toppsætið samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lága bilanatíðni. Mazda3 T 5 dyra 1,6 l kostar aðeins Opið frá kl. 12-16 laugardaga Mazda 3 fullkominn ferðafélagi Mazda3, 4 dyra sedan, 1,6 l Aukahlutir á mynd: álfelgur SJÁVARÚTVEGUR Aflaverðmæti ís- lenskra skipa fyrstu þrjá mánuði ársins er rúmum 500 milljónum króna meira en á sama tíma í fyrra, um 20,2 milljarðar króna samkvæmt tölum Hagstofu Ís- lands. Það er verðmætaaukning um þrjú prósent og munar þar mest um loðnuaflann en verðmæti hans jókst um 1,1 milljarð. Verðmæti ýsu og karfa jukust einnig umtals- vert en aflaverðmæti þorsks dróst saman um tæpan milljarð. Mestur samdráttur á aflaverð- mæti var á Vesturlandi, þar sem það dróst saman um heil 37 prósent frá fyrra ári. - aöe BJÖRG Í ÞJÓÐARBÚ Þrátt fyrir miklar sveiflur milli ára í tegundum er heildarafla- verðmæti sjávaraflans fyrstu þrjá mánuði ársins meira en á síðasta ári. Verðmætari sjávarafli: Munar mest um lo›nuna Björk Guðmundsdóttir kemur fram á Live 8 tónleikunum í Japan sem sýndir verða á sjónvarps- stöðinni Sirkus 2. júlí. Markmið tónleikanna er að þrýsta á þjóðar- leiðtoga heims að fella niður skuldir við fátæk ríki í Afríku og krefjast meira fjár til hjálpar- starfs meðal fátæks fólks í heiminum. Leiðtogar ríkustu þjóðanna átta koma saman á G8 fundinum í Skotlandi í júlí og verður fátækt í Afríku eitt helsta umræðuefnið. Live 8 tónleikarnir eru skipulagðir til þess að almenn- ingur geti sýnt stuðning sinn við málefnið í verki og þrýst þannig á góða niðurstöðu á G8 fundinum. Live 8 tónleikar fara fram í átta löndum, í Philadelphiu í Banda- ríkjunum, París, Róm, Berlín, London, Barrie í Kanada, Jó- hannesarborg í Suður-Afríku, og Tókýó þar sem Björk mun koma fram. Sjónvarpsstöðin Sirkus, sem er á opinni rás, sýnir meðal annars frá tónleikum Bjarkar en stöðin hefur einnig skipulagt dagsskrá í kringum tónleikana þar sem fjöldi íslenskra gesta kemur fram. -rsg BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR Björk hefir ekki sungið á tónleikum í tvö ár. Live 8 góðgerðartónleikar: Björk á svi› í Japan NEYTENDUR Samtök verslunar og þjónustu mótmæla stækkun komuverslunar Fríhafnarinnar í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Við stækkunina hefur vöruúrval þar stóraukist. SVÞ segja augljóst að verslunin starfar á innlendum markaði og sé í beinni samkeppni við verslanir annars staðar á landinu. Verslunin auglýsi sér- staklega að verð þar sé hag- stæðara en í Reykjavík. Frí- hafnarverslunin er í eigu ríkisins og telja SVÞ að með þessum aug- lýsingum sé verið að hvetja fólk til þess að greiða ekki skatta og tolla eins og innlend verslun þarf að standa ríkinu skil á. ■ Stærri fríhafnarverslun : Óflolandi samkeppni FRÍHAFNARVERLUNIN Í LEIFSSTÖÐ Auglýsir hagstæðara verð en í Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.