Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 76
16.35 Helgarsportið 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (8:26) 18.05 Bubbi byggir (909:913) 18.15 Pósturinn Páll (5:13) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (82:150) 13.25 Race to Space 15.05 Third Watch (11:22) 16.00 Æv- intýri Papírusar 16.25 Jimmy Neutron 16.50 Scooby Doo 17.10 Svampur 17.35 Froskafjör 17.40 Yoko Yakamoto Toto 17.45 Kýrin Kolla 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 22.30 LOST. Í kvöld ákveður Locke að veita Boone ráðningu eftir að hann kemst að því að hann ætli að segja Sharon frá leyndarmálinu. ▼ SPENNA 20.00 EXTREME MAKEOVER – HOME EDITION. Flokkur hönnuða tekur hús í niðurníðslu í gegn frá A til Ö. ▼ RAUNVERULEIKI 21.00 AMERICAN DAD. Frá höfundum Family Guy kem- ur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. ▼ TEIKNIMYND 22:45 JAY LENO. Leno fær góða gesti í heimsókn í myndverið og slær á létta strengi. ▼ SPJALL 19.40 LANDSBANKADEILDIN. Áttundu umferð er að ljúka en einn leikur er í beinni í dag. ▼ ÍÞRÓTTIR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Extreme Makeover – Home Edition (2:14) (Hús í andlitslyftingu) Hópur valinkunnra sérfræðinga bankar upp á og ræðst til atlögu við híbýli þar sem breytinga er sannarlega þörf. 20.45 Oliver's Twist (Jamie Oliver) (Kokkur án klæða) 21.10 The Guardian (16:22) (Vinur litla mannsins 3) 21.55 MacIntyre's Millions (1:3) (Uppljóstran- ir) 22.40 Dancing in September (Þáttaröðin) Að- alsöguhetjan er kona sem starfar við handritsgerð. Þátturinn hennar slær í gegn og þá verður lífið nú aldeilis ljúft. Bönnuð börnum. 0.20 Shield (9:13) (Stranglega bönnuð börn- um) 1.05 Las Vegas 2 (23:24) 1.50 Land og synir 3.25 Fréttir og Ísland í dag 4.45 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Út og suður (9:12) 23.30 Kastljósið 23.50 Dagskrárlok 18.30 Vinkonur (23:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar reglur (41:52) (8 Simple Rules) 20.15 Himalajafjöll (3:6) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Himalajafjöll með leikaranum Michael Palin úr Monty Python. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (13:23) (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyðist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suð- ur-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leyn- ast. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Ell (1:10) 20.00 Seinfeld (1:5) . 20.30 Friends (1:24) Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 21.00 American Dad (1:13) Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimynda- sería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. 21.30 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum Fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.45 David Letterman 23.30 Newlyweds, The (1:30) 23.55 Newlyweds, The (2:30) 0.20 Friends (1:24) 0.45 Kvöldþáttur 1.30 Seinfeld (1:5) 23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 One Tree Hill 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 The Contender Sextán hnefaleikakapp- ar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. Í hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. 22.00 Dead Like Me Við rifjum upp kynnin af George og félögum hennar sálna- söfnurunum sem hafa það að aðal- starfi að aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi hinna lifenda í heim hinna dauðu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um. 18.00 Cheers 6.00 Kung Pow: Enter the Fist (B. börnum) 8.00 Brian's Song 10.00 Bounce 12.00 Monty Python's The Meaning Of Life 14.00 Brian's Song 16.00 Bounce 18.00 Monty Python's The Meaning Of Life 20.00 Kung Pow: Enter the Fist (B. börnum) 22.00 Kill Bill (Strangl. b. börnum) 0.00 Enough (Strangl. b. börnum) 2.00 The Deep End (Strangl. b. börn- um) 4.00 Kill Bill (Strangl. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Fashion Police 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 15.00 Dr. 90210 16.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 E! News Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Behind the Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 22.00 High Price of Fame 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood Story 0.30 Fashion Police 1.00 Dr. 90210 AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Níubíó – I Went Down 23.15 Korter 18.35 David Letterman 19.20 Landsbankamörkin Mörkin og mark- tækifærin úr áttundu umferð Lands- bankadeildarinnar. 19.40 Landsbankadeildin (8. umferð) Bein útsending frá áttundu umferð Lands- bankadeildarinnar en þá mætast eftir- talin félög: Grindavík – Þróttur, Fylkir – FH, Fram – Keflavík, Valur – KR og ÍA – ÍBV. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Landsbankadeildin (8. umferð) 16.55 Álfukeppnin (Undanúrslit (1B-2A)) POPP TÍVÍ 19.00 Game TV (e) 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Íslenski popp listinn (e) ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Marquise de Merteuil úr kvikmyndinni Dangerous Liaisons frá árinu 1988. „You'll find the shame is like the pain, you only feel it once.“ ▼ ▼ Það er ekki alltaf viljandi sem ég horfi minna á sjónvarp yfir sumartímann. Stundum fæ ég engu breytt þegar ægi- sterk kvöldsólin smellir roðagylltum kossum á glugga stásslegra bygginga Efra-Breiðholtsins, en þykir mér það sjónarspil ólíkt áhugaverðara fyrir augað, því víst er Breiðholtið augna- yndi. Áður en sumarsólin máði endanlega út litríka mynd sjónvarpsskjásins horfði ég stundum á gömlu myndir Clints Eastwood á sunnudagskvöldum Skjás eins. Fannst skondin tilviljun að á sama tíma vildi Clint koma til Íslands til að taka upp hluta af nýjustu stór- mynd sinni. Alveg þar til ég heyrði um umhverfisspjöllin sem óhjákvæmilega fylgdu myndsmíðinni. Var ekki skemmt að heyra íslenskar höfðingja- sleikjur samþykkja fyrir sitt leyti að Clint níddi íslenska náttúru fyrir hvíta tjaldið í Hollywood. Minntist þess að Íslendingar hafa eytt ómældum tíma og fjármunum í land- græðslu til að hefta uppblástur og eyðingu gróðurs og hlúa að landinu fyrir komandi kynslóðir til að njóta og virða. En svo kallar Clint, og þarf að sprengja gíga í Reykjanesfólkvangi, og þá segi ég stopp. Ekki meira hórarí við fræga fólkið. Landið er dýrmætara en svo að við tökum við peningum fyrir frekari náttúruspjöll. Þess konar linkind verður aldrei aftur tekin, að láta undan spell- virkjum hins yfirborðslega glamúrheims, því þar á bæ mun fólk ganga upp á lagið og finnast sjálf- sagt að skilja eftir sviðna jörð. Verum frekar klók og öðlumst virðingu heimsins með því að gæta fóstur- jarðarinnar, segja nei við fræga og fína fólkið og leyfa engum að skaða hana né níða. Sýnum að við erum sjálf- stætt fólk og trútt föðurlandinu. 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Bland- að efni 10.00 Joyce M. 10.30 Dr. David Cho 11.00 Ísrael í dag 12.00 Ewald Frank 12.30 Freddie Filmore 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Samverustund (e) 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Ron Phillips 18.30 Joyce M. 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Mack Lyon Í leit að vegi Drottins 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan – fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp 28 27. júní 2005 MÁNUDAGUR Við tækið Þórdís Lilja Gunnarsdóttir er óhress með áætlanir Clints Eastwood. Fósturjör›inni fórna› CLINT EASTWOOD Harðjaxlinn frá Hollywood ætlar að sækja Ísland heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.