Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 32
Barmahlíð - Reykjavík. Stærð í fermetrum: 79 Fjöldi herbergja: 3 Tegund eignar: Kjallari 15.800.000 Lýsing eignar: Íbúðin er mjög björt og snyrtileg með parketi á gólfum og rúmgóðum herbergjum. Gler, Rafmagn og Skolpstofn í húsi hefur verið endurnýjað nýlega. Frábær fyrstu kaup. Sölumaður: Jónas Jónasson S: 847-7171 Sumarhús Brekkuskógur 92 • 4 herb. • Sumarhús 12.500.000 Vorum að fá í sölu stórglæsileg heilsárshús í Brekkuskógi. Húsið eru 92 fm með 3 svefnherbergj- um, rúmgóðri stofu,eldhús baðherbergi og anddyri. Húsið verður afhennt fullbúið að utan, rafmagn og hiti komið í húsið að innan verður einangrað en óklætt og milliveggir ekki komnir.Verönd verður frágengin og heitur pottur kominn og tengdur. Nánari uppl veitir Baldvin Ómar á skrifstofu Hús- eignar. Bakkastaðir - Reykjavík. 150,5 fm • 4 herb. • Raðhús Óskað er eftir tilboðum Húsið er endaraðhús sem er með fallegu sjávar- útsyni og til Esju og Snæfelsness. (einstök staðsetning) óskað er eftir verðtilboðum í þessa eign. Sölumaður: Jónas Jónasson S: 847-7171 Jónas sölumaður EYRARGATA - SIGLUFIRÐI Stærð í fermetrum: 143,1 Fjöldi herbergja: 7 Tegund eignar:Tvíbýli 3.700.000 Lýsing eignar: Sjarmerandi hús í hjarta Siglufjarðar. Húsið er timburhús með bárujárnsklæðningu. Um er að ræða hæð og ris alls 143,1 fm. gólflötur íbúðarinnar er þó stærri því stærstur hluti efstu hæðar hússins er undir súð og mælast fermetrar ekki með í skráningu ef þeir eru undir 1.80 cm í lofthæð.Allt gólf nema á baði og búri er með upprunalegum gólfborðum sem hafa verið pússuð og lökkuð. Húsið sem er staðsett á Siglu- firði með fjöllin á þrjá vegu og hafið á þá fjórðu og ríkri menningarsögu sem staðurinn hefur uppá að bjóða er mjög ákjósanlegur staður fyrir sumarhús eða heilsársheimili. Allar nánari upplýsingar veitir: Áslaug Baldursdóttir, sölumaður í síma: 822-9519 Áslaug sölumaður Baldvin sölumaður Jónas sölumaður ESKIHLÍÐ -105 REYKJAVÍK 37,8 fm • 2 herb. • Fjölbýli 10.900.000,- LAUS STRAX - TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ Í HLÍÐUNUM Mjög vel skipulögð 2ja herb. á þessum góða stað í Hlíðunum. Komið inn í forstofu með fatahengi. Lítið baðherbergi með sturtu. Ágætt eldhús með eldri inn- réttingu og litlum borðkrók. Svefnherbergi með skáp- um. Stofa með útgangi út á svalir. Í kjallara er geymsla og sameiginlegt þvottahús. Frá kjallara er útgengt út á sérbílastæði sem er bak við húsið. Þak var endurnýjað fyrir nokkrum árum.ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR Í S. 695- 1095 EÐA 585-0104 Gyða sölumaður Baugakór Stærð eignar:125 fm Fjöldi herbergja: 4 Tegund eignar:Efri sérhæð 27.500.000 Lýsing eignar: Stórglæsileg efri sérhæð í Kórahverfi, Kópavogi. Íbúðin eru 4ra her- bergja með sérinngangi. Húsið verður steinsallað að utan með ljósum salla, að inn- an verður íbúðin fullbúinn án gólfefna. og af- hendast 15.nóv 2005. Glæsilegar innrétting- ar frá GKS, flísar og baðtæki frá Baðstof- unni,AEG stál tæki í eldhúsi. Látið þessa ekki frá ykkur fara.Aðeins 1 íbúðir eftir. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar. Sölufulltrúi:Baldvin Ómar Magnússon Baldvin sölumaður Grundargata-SIGLUFIRÐI 302,4 fm • Einbýli 4.700.000,- Lýsing eignar: Einstaklega rúmgott iðnaðarhús- næði með leyfi sem íbúð og vinnustofu. Húsið er á þremur hæðum. Á jarðhæð er um 3ja m. lofthæð. Gömul gólfborð á miðhæð húss- ins. Eldhús á miðhæð og salerni á jarðhæð.Auð- velt er að fjarlægja gólfborð og opna alveg upp þar sem stál eða járnbitar hafa verið settir sem halda uppi miðhæðinni og hægt er að nota ef húsnæðið væri notað sem iðnaðarhúsnæði. Eignin býður upp á ævintýralega möguleika! Frá- bært tækifæri á ótrúlegu verði. Laust til afhend- ingar! Áslaug sölumaður SUMARHÚS - BLÁSKÓGABYGGÐ 54,8 fm • Sumarhús 8.500.000 Gullfallegur sumarbústaður á einu eftisóttasta svæði landsins. Mikið útsýni og fallegur gróður.. Um er að ræða sumarhús í landi Drumoddsstaða í Biskupstungum.110 km frá Reykjavík. Bústaðurinn er 47,5fm auk 9fm svefn- húss. Sumarbústaðurinn er á eignarlandi sem er hálfur hektari að stærð. Í bústaðnum er rafmagn og heilsárs kalt vatn.Verönd og rotþró eru ný. Mikið hefur verið ræktað af trjám í landinu og einnig er þetta mikið berjaland. Mjög fallegt útsýni er vítt og breytt, til dæmis að Geysi og Jarlhetturnar og Blá- fellið blasa þarna við. Og Langjökull. Mjög vel vand- að til byggingarinnar. Kamínuarinn í stofu. Fallegur bústaður á draumastað! Nánari upplýsingar veitir: Áslaug Baldursdóttir, sölumaður í síma:822-9519 Áslaug sölumaður 16 27. júní 2005 MÁNUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.