Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 37
21MÁNUDAGUR 27. júní 2005 Miðtún, Selfossi 136m2 4ra herb. Um er að ræða vel byggt og skemmtilega hannað raðhús, í vin- sælu hverfi “utan ár” á Selfossi. Eignin sem er á þremur pöllum telur á miðpalli: forstofu, forstofuherbergi, hol, eldhús, þvotta- hús og wc, úr holi er gengið upp tröppur á efst pall hússins en þar eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Úr holi er einnig gengið niður á neðsta pall hússins en þar er alrými, sem gæti hentað fyrir stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu og hugsanlega garðskála. Gólfefni eru fín ljóst plastparket á öllu nema votrím- um og flísar og málað gólf á votrímum. Eignin er vel staðsett með flottu útsýni til vesturs, en ekki eru fyrirhugaðar byggingar í næsta nágrenni enda stendur húsið í jaðri byggðarinnar. Verð: 20.800.000.- Birkivellir, Selfossi 83m2 2ja herb. Um er að ræða snyrtilega íbúð í tvíbýlishúsi í vinsælu grónu hverfi á Selfossi. Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti, eldhúsinnrétting er ný og nýjar flísar eru á eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Allar lagnir í hafa einnig verið endurnýjaðar, sem og gler og glerlistar. Baðinnrétting er nýleg. Á stærstum hluta gólfa er plastparket. Garðurinn er gróinn og skjólsæll, en nýlega var steypt gangstétt og verönd aftan við húsið úr srautsteypu og tilheyrir veröndin íbúðinni. Verð: 14.100.000.- Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s Kálfhólar, Selfossi 4ra herb. 160m2 Um er að ræða glæsileg og vel hönnuð 129,9 fm parhús ásamt 29,7 fm sambyggðum bílskúr sem verið er að byggja í Suður- byggðinni. Húsin eru byggð úr timbri og klædd að utan með Duropalklæðningu. Eigninar telja skv. teikningu forstofu, eldhús, búr, rúmgóða stofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Þvottahús og geymsla er innaf bílskúr. Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Gólfhiti sem er hitastýrður í hverju herbergi. Lóð verð- ur grófjöfnuð, og húsin seljast á byggingarstiginu fokhelt að inn- an og fullbúið að utan. Verð: 15.900.000.- Bræðratunga, Stokkseyri 5 herb 196m2 Höfum fengið til sölumeðferðar einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara á Stokkseyri. Á efri hæð er gott stofurými og eitt svefnherbergi og þar er allt panilklætt. Á hæðinni er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa.Parket er á öllu nema forstofu. Eignin hefur verið tekin í gegn að hluta s.s allar rafmagns og pípulagnir, einangra veggi og þykkja þá og eitt og annað en eitthvað er eftir fyrir nýjan eiganda. Kjallarinn er óskrif- að blað. Þetta er spennandi eign á góðum stað á Stokkseyri. Eignin stendur á 2ja hektara leigulóð. Verð:14.500.000.- Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Gauksrimi, Selfossi 5 herb. 212m2 Um er að ræða reisulegt einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. Húsið er á tvemur hæðum. Eignin telur á neðri hæð: for- stofi, forstofuherbergi, þvottahús og geymslu, lítið wc, hol, eldhús og stóra og rúmgóða stofu og borðstofu. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni hússins eru góð, flísar á neðri hæð og parket á efri hæð. Inn- réttingar eru góðar, í eldhúsi sérsmíðuð beykiinnrétting með hvítri plaslagningu. Baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Innra skipulag hússins er mjög gott og skemmtilegt. Bílskúrinn er fullbúinn stór og rúmgóður og garðurinn er gróinn, snyrtilegur með hitalögn í gangstétt, sem er hellulögð, að framan. Verönd er í bak- garði og einnig er búið að helluleggja að hluta, heitur pottur er í bakgarði hússins. Það má segja að um mjög vandað sérlega vel byggt einbýlishús sé að ræða, áhugaverð eign sem vert er að gefa frekari gaum. Verð: 28.000.000.- Neðri sérhæð er118,2 m2, 4ra herbergja sérhæð með sérinngangi, efri hæð er 145.5 m2, 5 herbergja sérhæð með sérinngangi auk 26.9 m2 bílskúrs. Húsið verður staðsteypt en klætt að utan með sléttri Steni klæðningu. Á jarðhæð er gert ráð fyrir hjóla og vagna- geymslu. Gluggar og hurðir eru ljósmálaðir með tvöföldu verksmiðjugleri. Lóð verður þökulögð og gangstétt að húsi verður steypt með mynstursteypu. Eldhús innrétting verð- ur eikarinnrétting frá Cego, Ariston tæki í eldhúsi, baðherbergi verður flísalagt og með eikarinnréttingu og Grohe hreinlætistækjum. Fataskápar og innihurðir verða með spón- lagðri eik. Suður garður fylgir neðri hæðum en góðar suður svalir efri hæðum. Sérhæðir á frábærum stað, örstutt í leikskóla, grunnskóla og verslun. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar Magnússon í s. 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Baldvin sölumaður Baugakór 2 Kópavogi Sérhæðir • 118.8 fm og 145.5 fm auk 26.9 fm bílskúrs • 4ra og 5 herb. 27.500.000 og 35.500.000 Húseign kynnir stórglæsilegar sérhæðir í Kórahverfi í Kópavogi, neðri og efri sérhæðir. Rúmgóður bílskúr fylgir efri hæðunum. Guðmundur St.Ragnarsson löggiltur fasteignasali og hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.