Fréttablaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 17
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 5 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er miðvikudagur 29. júní, 180. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 3.02 13.31 23.59 AKUREYRI 1.50 13.16 00.38 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Jenný Sigurðardóttir er fyrsti nemand- inn sem útskrifast frá raunvísindadeild HÍ með MPaed-gráðu í stærðfræði. Hún telur jákvætt viðhorf til stærð- fræðinnar lykilatriði til að ná árangri. „Viðhorfið heima hjá mér var alltaf að stærðfræði væri ekkert mál og mjög skemmtilegt fag,“ segir Jenný. „Það og að upplifa hve afstaða margra til stærðfræð- innar var neikvæð gerði það að verkum að mig langaði að fara þessa braut og þá líka til að hjálpa öðrum að komast frá stærð- fræðifælninni.“ Námið til MPaed-gráðu tekur eitt og hálft ár en til að komast inn þarf fólk að hafa lokið BS-prófi í stærðfræði, eðlisfræði eða öðrum raungreinum. „Þetta er sambland af stærðfræði á mastersstigi og þeirri kennslufræði sem þarf til að geta sótt um kennslufræðirétt- indi til menntamálaráðuneytisins. Háskól- inn getur ekki útskrifað fólk með réttindin. Þeir sem ekki hafa þessa gráðu geta þó far- ið aðrar leiðir, tekið eitt ár í kennslufræði eftir BS-próf eða tekið hálft ár í kennslu- fræði eftir masterspróf. MPaed-gráðan sameinar þetta tvennt.“ Jenný hyggur ekki á frekara nám í bili og byrjar að kenna stærðfræði við Verzlun- arskólann í haust. „Það er samt endalaust hægt að bæta við sig og tengja þá stærð- fræðina tölvufræði, eðlisfræði, líffræði eða lífvísindum til dæmis, fyrir utan að margir fara í fræðimennsku og stunda rannsóknir. En ég ætla að byrja á kennslunni.“ Jenný hefur brennandi áhuga á ferðalög- um og útivist og er á leið í göngu um „Laugaveginn“ um helgina. „Það fyrir utan hef ég gaman af að lesa bækur, í sumar helst einhverjar afþreying- arbókmenntir eins og góða reyfara.“ Að- spurð hvort stærðfræðingurinn hafi betri forsendur en hinir til að leysa morðgátuna í miðri bók hlær Jenný og segist ekki endi- lega telja það. „Hins vegar þjálfar stærð- fræðin rökhugsunina, sem gæti leitt mann að lausn gátunnar.“ edda@frettabladid.is Óþarfi að óttast stærðfræði ferdir@frettabladid.is Golfrisinn Adams kynnir nýjan driver um þessar mundir. Driver- inn heitir Redline 460 cc Dual eins og kemur fram á heimasíðu golfverslunar- innar Nevada Bob, nevada- bob.is. Nú getur viðskiptavinurinn látið sér- sníða driverinn en nýi driverinn hefur tvær þyngingar sem hægt er að skipta um. Það má til dæmis stilla driverinn þannig að boltaflugið verði til hægri eða vinstri. Einnig er hægt að gera hausinn léttari eða þyngri. Dri- verinn er ekki kominn til landsins en verslunin bíður frekari fregna um hvenær er von á honum. Leikjanámskeið í Hafnarfirði standa fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju í dag, mið- vikudag. Keppnin hefst klukkan 13.30 og lýkur klukkan 15 og er ætluð börnum á aldrinum sex til tólf ára. Styrktaraðili að keppn- inni er Veiðibúðin við lækinn, sem gefur verðlaun, veiðarfæri og góð ráð. Stjórnunarfélag Ísland býður Nýju útivistarbókina á sérstöku tilboði þessa dagana, eða aðeins 1990 krónur. Í bókinni er að finna fróðleik og gagnleg ráð til allra sem hyggjast njóta útivistar. Í bókinni er lögð áhersla á að öll fjölskyldan geti notið íslenskrar náttúru í dýrlegum dagsferðum. Bókin er í litlu handhægu bandi þannig að auðvelt er að stinga henni í vasann. Jenný er nýútskrifuð úr Háskólanum og ætlar að nota sumarið til ferðalaga og útivistar. LIGGUR Í LOFTINU í ferðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM MATUR BÍLAR FERÐIR ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ o.fl. KRÍLIN Sólin verður rauð í framan þegar hún sest af því það er svo erfitt að slökkva allt ljósið! Riðið á Njáluslóðir BLS. 2 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG Á visir.is ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P ÁL L B ER G M AN N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.