Fréttablaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 23
7
SMÁAUGLÝSINGAR
Bílahornið
Funahöfða 5, 110 Reykjavík
Sími: 567 2400
www.bilahornid.is
Honda NX250 1988, Lítið og nett ferða-
hjól, skoðað ‘06, verð aðeins kr.150þús-
und. Upplýsingar S. 567 6116, JHM
Sport ehf, Stórhöfða 35.
3ggja hjóla kerra, Íslensk smíð, sterk,
heitgalvinseruð, 13” dekk, verð aðeins
139 þúsund. JHM Sport ehf, Stórhöfða
35, S:567 6116
JHM Sport
Stórhöfða 35, 110 Reykjavík
Sími: 567 6116
www.jhmsport.com
PEUGEOT 307 SW. Ssk. Árg ‘04. Ek 24
þ.km. Álfelgur, Dráttarkúla,ESP stöðug-
leikakerfi,Fjarstýrðar samlæsingar, cd ,
Glertopplúga. Verð kr. 2050.000
PEUGEOT 807. Árgerð 2004. Ek 21
þ.km. Ssk. CD, litað gler. Verð kr.
2950.000.Áhv kr. 2650 þ, mán afb kr.
40 þ.
Höfðahöllin
Vagnhöfða 9, 110 Rvk.
Sími: 567 4840
www.hofdahollin.is
Nýr ‘05 Dodge Durango Limited. Grá
leðurinnrétting, lúga, 7 manna, DVD
með þráðlausum heyrnartólum, Til sýn-
is á staðnum. Verð: 4.990 þús.
Nýr M.Benz C 180 Kompressor Classic.
Sjálfskiptur, sjálfvirk loftkæling, rafm.
rúður, ABS, ESP. Spólvörn, hiti í sætum,
ofl. Til sýnis á staðnum. Tveggja ára
ábyrgð, þjónustaður af Ræsi. Verð að-
eins: 2.990 þúsund
Sparibíll ehf
Skúlagötu 17, 101 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Yamaha R-6 árgerð 2004 ekið aðeins
1.000.km, niðurlækkað, 6 gíra. verð
1.090.000 skipti athugandi á ódýrari
TOPPBILAR KLETTHÁLSI 2 SÍMI 587-
2000 EÐA toppbilar.is
Toppbílar
Kletthálsi 2, 110 Rvk.
Sími: 587 2000
www.toppbilar.is
Subaru Legasy 2.0L. árg. 10/2002, ssk.,
ek. 31þús. km., álfelgur, plast yfir glugg-
um, spoiler og vetrard. á felgum. Upp-
lýs. 896-9616.
12 Volt
Malarhöfða 2, 110 Reykjavík
Sími: 565 2500
Audi A4 1.8 Túrbó, nýskr. 09/ ‘03, ek.
16 þ. km, steingrár, álfelgur, sumar og
vetrardekk, kastarar o.fl. Verð
2.690.000. Ert þú með tilbreytingu í
huga? Komdu þá til okkar, mikið af bíl-
um á staðnum í öllum litum... svaka
gaman!
Heimsbílar
Kletthálsi 11a, 110 Reykjavík
Sími: 567 4000
www.heimsbilar.is
Ford Escape XLT árg. 2005, ekinn
22þús., 6 cylindra, sjálfskiptur, verð
2.880.000,- 821-6292
Toyota LandCruiser árg.’88 4,2 turbo
diesel, beinskiptur, 44” hækkun er á
38”, 44” dekk fylgja, ekinn ca. 200þús. á
vél (alls 380þús.) læsingar framan og
aftan, gormafjöðrun aftan, o.fl. o.fl.
sk.’06, 100% lánað verð 980.000,- 821-
6292
Mercedes Bens Sprinter árg. 2003,
diesel, 7manna, ekinn 15þús.km., lítur
út eins og nýr, einnig til hvítur ekinn
18þús.km., verð 2.650.000,- með vsk.,
821-6292
Volvo Cross Country árgerð 2004, ek-
inn 35þús., sjálfskiptur, leður, mikill
aukabúnaður, verð 3.950.000,- 821-
6292
Breiðan ehf
Sími: 821 6292
BMW Z3, árgerð 1999. Ekinn 48.000
km., leður, blæja, 1900 vél. Fluttur inn
af umboði. Verð 1.600 þús. S. 856
7456.
Subaru Legacy árg. 2000. Sjálfskiptur,
krókur, filmur ofl. Ekinn 94 þ. km. Verð
1260 þús. S. 691 0657.
Toyota Avensis station til sölu Hann er
árgerð 1999, ekinn ca 97þús kílómetra,
beinskiptur, með 1600 vél og hann er
Reyklaus Ásett 890þús. Upplýsingar í
síma: 8492482 (Helga)
Til sölu Dodge Stratus árg. ‘04, ekinn 8
þús. Tilboð 1540 þús. BMW 530 dísel,
árg. ‘02. S. 892 5248.
Tilboð óskast í Ford Escort station ‘97
ekinn 106 þ. km. Leki í stýrisvél. Upplýs-
ingar í s. 862 1136.
Peugot 405 árg. ‘95. Verð 50 þús. Uppl.
í s. 848 3916.
VW Vento GL 1800 árg. ‘93, ek. 182
þús. beinskiptur 5 gíra, dráttarkrókur.
Fínn vinnubíll. Uppl. í s. 894 7566.
Óska eftir að kaupa notaðan með vel
farinn tjaldvagn með fortjaldi, á verðbil-
inu 200-250 þús. Uppl. í s. 896 0500.
Toyota 4runner árg. ‘91, nýskoðaður. V.
160 þ. Skipti koma til greina. S. 661
3548.
MMC Lancer station 4x4 ‘94 góður bíll,
með dráttarkúlu. Verð 220 þús. Uppl. í
síma 868 5922.
Tilboð óskast í Toyota Touring árg. ‘91.
Upplýsingar í síma 895 9424.
Til sölu Peugeot 405 árgerð 1988, ek-
inn 160.000 km verð 90.000 kr. Upplýs-
ingar gefur Tomasz s: 690 5993 & 565
0161.
Til sölu Subaru 1800, 4WD, árg. ‘91, ek.
210 þús., nýskoðaður, tilboð óskast.
Uppl. í s. 899 4776.
Til sölu Lancer ‘91, ekinn 148 þús., sjálf-
skiptur, snyrtilegur bíll. Fæst á 115 þús.
stgr. Uppl. í síma 865 8141.
Til sölu VW Golf ‘96, ekinn 117 þús. cd,
álffelgur o.fl. Skipt um kúplingu, fóðr-
ingar, púst o.fl. Góður bíll. Verð 390
þús. S. 693 0626.
Toyota Corolla ‘97, ek. 148 þús. Gott
viðhald. Verð 390 þús. Uppl. í s. 699
2918.
Toyota Yaris ‘99, bíll í toppstandi. Stgr.
499.000.-. Sími 692 9151 & 553 7540
Soffía.
Ford Explorer Eddie Bauer árg. 1991 til
sölu. Einn eigandi, ekinn tæpa 200 þús.
km. 32” dekk. Er í góðu lagi og nýskoð-
aður. Staðgr. verð kr. 290 þús. Uppl. í
síma 565 7966 eftir kl. 19.30
Honda Civic ‘93 til sölu, sk. ‘06 í topp-
standi, ný sumardekk. Verð 280 þús.
st.gr. Uppl. í s. 690 0804.
Til sölu Volvo 460 árg. ‘95, 2.0l vél, ek.
122 þús., ssk, sk. ‘06. Verð 330 þús.
Sími 868 8565.
Toyota Corolla 1,6 ‘93, ek 155 þús.
Beinskiptur, verðmetinn hjá Toyota
370-400 þús. fæst fyrir 350 stgr. Uppl. í
s. 892 1021.
Þessi Gullfallega Toyota 1300 ‘94, ek.
163 þ. Reyklaus, beinsk., smurbók,
krókur, sportfelgur, Cd. Vetrardekk á
felgum fylgja. Ath. engin skipti. Verð
340 þ. S. 695 5269.
Nissan Micra 1,8 árg. ‘97, ek. 98 þús.,
cd, álfelgur vetrar/sumard. sk. ‘06. Ásett
v. 380 þús. Uppl. í s. 698 6047.
VW Golf ‘97, 5 dyra, ek. 147 þús. álfelg-
ur, ný kúpling, sk. ‘06, áhvílandi 55 þús.
Verð 355 þús. S. 896 0524
Toyota Yaris árg.’99. Silfurgrár, ek. 76 þ.
Sumar og vetrardekk, einn eigandi. V.
590 þ. S. 894 1871.
Til sölu VW Bora 08/’99, 1600, ssk, ek.
75 þús., svartur, vel með farinn, a.t.h.
skipti. Uppl. í s. 894 2346 & 564 3246.
Til sölu MMC Colt 1600 GLX árg. 1998.
Ekinn 110 þús., sumar og vetrardekk.
15” álfelgur. Bíll í toppstandi. Verð kr.
550.000. Uppl. í s. 693 1222 e. kl. 18 &
555 4996.
Toyota Corolla árg. ‘98. ek. 114 þ. Bein-
skiptur. Sumar og vetradekk, álfelgur,
geislaspilari, skoðaður 06. 500.000 kr.
S.820 0578.
Toyota High Ace Turbo Disel ‘96, 9
manna, sjálfsk. rafm. í rúðum. Uppl. í
síma 861 2327.
Peugot 406 station árg. ‘98, ek. 135
þús. Verð 650 þús. Uppl. í s. 897 8673.
Toyota Corolla 1,4 VVTI. Árg. ‘01. ek. 73
þ. 5 dyra, silfurgrár. Verð 940 þ. Tilboð
840 þ. Stgr. S. 691 9374.
Subaru Impreza 2.0 GX árg. ‘01 ek. 115
þ.km, 5 g. 4 WD m. lo. drifi, smurbók frá
upph., 2 eigendur, dr.kr. Spoilerara,
kastarar, króm á speglum o.m.fl. Lítur
mjög vel út og í toppstandi. 1.150.þ. lán
ca 420 þ afb. ca 15 þ. á mán. S. 868
6434.
Alfa Romeo 156 2.0 árg. 01/2001. Einn
eigandi, ekinn aðeins 25 þ.km. Leðurá-
klæði, álfelgur, sem nýr. Tilboð: 1.350 þ.
100% lán mögulegt. Bílasala Íslands,
Skógarhlíð, s. 510-4900.
Grár Passat ‘02 til sölu. 2.0 lítra vél,
sjálfsk., topplúga, CD. Vetrardekk fylgja.
Ekinn 59.000. Skoðaður ‘07. Reyklaus.
Verð 1.750.000. Sími 692 1050 & 697
5320.
1-2 milljónir
500-999 þús.250-499 þús.
0-250 þús.
Bílar til sölu
BÍLAR TIL SÖLU