Fréttablaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.06.2005, Blaðsíða 48
Baráttan minnkar um Somerfield Samkeppnin um Somerfield hefur minnkað því United Co- operatives dró í land áhuga sinn á félaginu. Viðræður halda nú áfram milli Somerfield og tveggja hópa. Annar hópurinn samanstendur af Baugi, Apax og Barclays Capital ásamt Tchenguiz bræðrum. Hinir eru Livingstone bræður. Ef af kauptilboði í Somerfi- eld verður nær það líklega ekki 1,1 milljarði punda eins og fyrst var gert ráð fyrir. Gengi Somerfield hefur lækkað nokk- uð frá því að fyrst var tilkynnt um viðræður um kaup. Gengi Somerfield er nú 190 pens á hlut. Það er sama gengi og kauptilboð Baugs hljómaði upp á áður en núverandi við- ræður áttu sér stað en kauptil- boðinu var hafnað af stjórn Somerfield. 365 greiðslumiðlar Úti á markaðnum eru flestir þeirrar skoðunar að Jón Ásgeir sé á bak við kaup á stórum hlut í Íslandsbanka. Líklegt er að nýtt félag verði stofnað utan um eign- ina í bankanumn. Baugur er stærsti eigandi Og Vodafone sem á 365 ljósvakamiðla og 365 prentmiðla. Nöfnin hafa vanist vel og spurningin er hvort nöfn verði sótt í þá smiðju fyrir félag utan um eignarhlut í bankanum. Þá væri líklegasta niðurstaðan að eignarhaldsfélagið 365 greiðslumiðlar myndi halda utan um eign Baugsmanna í Íslands- banka. Skilvirkni markaðarins Útgáfa jöfnunarhlutabréfa var töluvert sport fyrr á árum en minna fer fyrir því núna. Eim- skipafélagið beitti þessari að- ferð lengi vel til þess að geta aukið arðgreiðslur milli ára þar sem aðeins var heimilt að greiða ákveðið hlutfall í arð. Voru þá gefin út ný bréf og nafnverð hlutafjár aukið. Skil- aði þetta hluthöfum góðri ávöxtun þar sem bréfin leituðu oft í fyrra horf. Í dag gefa félög einkum út jöfnunarhlutabréf til þess að minnka nafnverð hluta- fjár, til dæmis þegar gengi á hlutabréfum er orðið mjög hátt. SPRON seldi nýtt stofnfé á dögunum. Nýju bréfin voru seld á genginu einn en markaðs- verð var um átta. Þrátt fyrir að hlutum hafi verið fjölgað þre- falt er nýja markaðsverðið far- ið að stefna í átt til þess sem það var í fyrir útboðið. 13% 16 60%aukning dagvöru-verslunar í maí. dæmdir fyrir aðild aðParmalat-hneykslinu. hækkun á gengiBakkavarar frá ára-mótum. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.