Fréttablaðið - 13.08.2005, Blaðsíða 53
21
SMÁAUGLÝSINGAR
Pizza Hut leitar að starfsfólki í fullt starf
í veitingasal og í eldhús. Hæfniskröfur.
Starfsreynsla, þjónustulund, samvisku-
semi, reglusemi, hæfni í mannlegum
samskiptum. Aldurstakmark er 20 ár.
Um er að ræða framtíðarstarf. Áhuga-
samir sendi inn umsókn á loa@pizza-
hut.is sem fyrst. Nánari uppl. í síma 533
2010 eða loa@pizzahut.is.
Óskum eftir að ráða starfsmann með
stúdentspróf til vinnu á Hellisheiði.
Starfssvið: aðstoð við mælingar, um-
sýsla teikninga, dagsskýrslur og fl. Uppl.
í síma 664 5075
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Rúmfatalagerinn Skeifunni óskum eftir
að ráða duglegan starfskrafti til að starf
og hafa umsjón með lager í verslunn
okkar Skeifunni 13. Viðkomandi þarf að
vera eldri en 20ára. Skipulagður, vina-
legur í viðmóti og verður einnig að geta
unnið sjálfstætt. Umsóknir berist fyrir
15.ágúst til verslunarstjóra á staðnum.
Uppl. í s. 568 7499.
Bakaríið Kornið óskar eftir hressu og já-
kvæðu fólki í afgreiðslu. Um er að ræða
störf í Hrísarteig og Hjallabrekku í Kóp.
Umsóknir liggja frammi í búðunum og
einnig á www.kornid.is
Smurstöð
Vanir menn á smurstöð hjá Bílko. Ósk-
um eftir umsjónarmanni og vönum
mönnum á smurstöð okkar Bílko. Frek-
ari upplýsingar um stöðunar gefur
Guðni í s. 660 0560.
Vélavörð vantar á Þórsnes II sem rær
með línubeitningavél. Uppl. í s. 892
1757 & 438 1248.
DUA ehf, byggingaverktakar óska eftir
trésmiðum eða vönum verkamönnum í
vinnu við flekamót og aðra hefðbundna
smíðavinnu. Mikil vinna framundan.
Góð laun í boði fyrir rétta menn. Svan-
ur s. 696 3720 dua@tv.is
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslu-
starfa í matvörudeild, um er að ræða
störf í goslandi, gænmetisdeild, þurr-
vöru og heitum mat. Einnig vantar okk-
ur fólk í sérvörudeildina, um er að ræða
störf í dömudeild, skódeild, leikföng og
swing. Í boði eru hlutastörf og heils-
dagsstörf með margvíslegan vinnutíma.
Áhugasömum er bent á að hafa sam-
band við Margréti sölustjóra matvöru í
síma 530-1000, auk þess sem hægt er
að sækja um á www.hagkaup.is eða á
staðnum.
Handflakari
Óska eftir að ráða vanan handflakara
konu eða mann, íslending eða útlend-
ing. Aðeins vanur handflakari kemur til
greina sem kann að flaka. Upplýsingar
á staðnum Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1
eða Kristján 896 0602.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir afgreiðslufólki í
framtíðarstörf ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar gefur Oddur í síma 699
3677.
Rennismiðir óskast - fram-
tíðarstörf
Vélvík ehf óskar að ráða rennismiði
með sveinspróf. Í boði eru góð laun á
afar velbúnu verkstæði þar sem verk-
efni eru fjölbreytileg. Tækifæri fyrir
vandvirka menn með metnað. Vélvík
ehf, Höfðabakka 1, 110 Reykjavík Sími
587 9960, netfang: velvik@velvik.is
Leðuriðjan ehf.
Leðuriðjan ehf. óskar eftir framtíðar-
starfsfólki til starfa við framleiðslu á AT-
SON leðurvörum. Áhugasamir skili um-
sóknum til Fréttablaðsins merkt ATSON,
eða sendi tölvupóst á smaar@frettabla-
did.is, til og með 22. ágúst. Öllum um-
sóknum verður svarað.
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til starfa víðsvegar á höfuðborgar-
svæðinu. Nánari upplýsingar í síma 587
3111, virka daga milli kl. 9-12.
Veitingahús í miðbænum óskar eftir
vönu fólki í sal. Vinsaml. sendið um-
sóknir/upplýsingar á netfangið indian-
mango-is@hotmail.com
Innlit. Tek að mér innlit til aldraðra og
fatlaðra í heimahúsum ásamt smá að-
hlynningu eða lyfjagjöf. Er vön. Uppl. í s.
690 0412.
Flugterían óskar eftir starfskrafti til af-
greiðslu og veitingastarfa. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar á staðnum og í síma
892 8313 (Rúnar). Flugterían Reykja-
víkurflugvelli.
Starfsfólk óskast í söluturn, Video/grill,
bæði í Hafnarfirði og Grafarvogi, dag-,
kvöld- og helgarvaktir. Fullt starf eða
hlutastarf. Upplýsingar í síma 899 4194.
Afgreiðslustarf
Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru
skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 691 5976.
Sjómenn athugið !
2. Stýrimaður eða bátsmaður, Mat-
sveinn og háseti óskast á 207 rúmlesta
bát sem gerður er út á snurvoðaveiðar
frá Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar gef-
ur Kristjón í síma 868 9976.
Sólargluggatjöld óska eftir fólki til fram-
leiðslustarfa. Sími 660 4948, Grímur.
Nóatún Austurver
Okkur vantar starfsfólk til afgreiðslu í
kjötborð okkar. Um er að ræða heildags
starf. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðn-
um eða í s. 822 7061.
Lystadún-Marco óskar eftir bílstjóra og
lagermanni. Sími 660 4948, Grímur.
Melabúðin Þín Verslun, Hagamel 39,
óskar eftir rösku fólki til heilsdagsstarfa.
Um er að ræða almenn afgreiðslustörf,
afgreiðslu á kössum, afgreiðslu í kjöt-
deild, vinnu við áfyllingu og pökkun og
umsjón með brauðdeild. Einnig vantar
fólk til hlutastarfa kvöld (17-20) og
helgar (aðra hverja helgi). Yngri en 18
ára koma ekki til greina. Vinsamlegast
endurnýið eldri umsóknir. Umsóknar-
eyðublöð og uppl. í versluninni og hjá
verslunarstjóra í s. 551 0224.
Hlutastörf í boði, eftirmiðdaga og um
helgar í Sock Shop. 20 ára og eldri. Vin-
samlega sendið umsóknir og upplýs-
ingar um nám og fyrri störf á ari@leist-
ar.is.
Gröfumaður og vörubíls
Vanur gröfumaður óskast á nýja hjóla-
gröfu, einnig vantar trailerbílstjóra við
vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Sími 892
8626.
Ræsting, hentar vel fyrir
heimavinnandi!
Viljum bæta við okkur fólki við ræsting-
ar fyrir veturinn. 40-50% vinna. Uppl.
og umsónir á staðnum milli kl. 10-16.
Kringlukráin.
Veitingahúsavinna.
Viljum bæta við okkur hressum og
skemmtilegum starfsmönnum fyrir vet-
urinn. Þjónustustörf, vakta,- eða helga-
vinna. Hjálpa kokk í eldhúsi-pítsabakari.
Uppl. og umsóknir á staðnum milli kl.
10-16. Kringlukráin.
Óskum eftir starfskrafti í móttöku og af-
greiðslu. Vinnutími frá 10-16 virka daga.
Umsóknir sendist Fréttablaðinu merkt
“Lífslind”
Björnsbakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Uppl. á staðnum fyrir hádegi eða í s.
551 1531 Ingunn, Björnsbakarí Skúla-
götu.
Næturvinna - Subway Ár-
túnshöfða
Vantar fólk á næturvaktir, 100% starf.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki
með mikla þjónustulund. Hægt er að
sækja um á subway.is. Góð laun í boði.
Dagvinna - Subway
Vantar fólk í fullt starf á nokkrum stöð-
um, vaktavinna, sveiganlegur vinnutími.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki
með mikla þjónustulund. Hægt er að
sækja um á subway.is
Sjómenn!
Háseta vantar á 140 tonna dragnótar-
bát. Uppl. í s. 894 3026.
Bakarí
Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 13-
19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s.
845 0572.
Ræstingarvinna
Hörkudugleg manneskja óskast í dag-
ræstingar frá 12 til 17 alla virka daga.
Fyrirtækið er í Faxafeni. Verður að
kunna Íslensku og vera vant ræsting-
um. Guðfinna S. 895 5709 & 861 7271.
Óska eftir röskum manni á hjólbarða-
verkstæði Nýbarða Garðabæ. Uppl. í s.
565 8600.
Starfsmaður á kassa
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á
vöktum . Uppl. s. 660 3193
Vaktstjóri
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á
vöktum. Uppl. s.660 3193
Bakarí Kaffihús
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
Bakarí í Skipholti. Ekki yngri en 20 ára,
hálfan daginn og aðra hvora helgi.
Uppl. s. 820 7370.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Breiðholti hálfan daginn og
aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Bakarí
Aðstoðarmaður óskast í bakstur í Breið-
holti. Uppl. í s. 893 7370.
Nonnabiti
Starfskraft vantar í fullt starf og hluta-
starf, reyklaus. Uppl. í s. 586 1840 &
899 1670
Góður sölumaður óskar eftir vinnu,
toppmeðmæli og reglusemi. Vinsam-
legast hafið samband í síma 869 5324
eða olibgood4u@hotmail.com
21 árs maður með stúdentspróf óskar
eftir fullri vinnu í vetur. Uppl. í s. 824
0219 Magnús.
Sjálfvirkur djúpsteikingarpottur, pylsu-
pottur og pizza ofn á tveimur hæðum.
Allar græjurnar eru lítið notaðar. Uppl. í
s. 848 1954.
Lubbi kominn heim Lubbi er kominn
í faðm fjölskyldunnar. Hann fannst
svangur og þreyttur í Öskjuhlíð í gær-
kvöldi eftir 15 daga að heiman. Við
þökkum öllum sem lögðu okkur lið
við leitina.
Nú færðu loksins hinar skemmtilegu
merkjamyndir á DVD, frábær danskur
húmor og erótík.undirtextar á norður-
landamálunum verð. 2.950. Gott úrval
af erótískum myndum til leigu og sölu
Grensásvídeó.is Grensásveg 24 pant-
anasími 568 6635 opið alla daga 15.00
- 23.00
Ertu einmanna?
Til hvers, margir með svipuð áhugamál
og skoðanir eru núna innskráðir á
einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér.
Einkamal.is fyrir fólk eins og þig.
Kona á besta aldri óskar eftir góðri vin-
konu með náin kynni í huga. Hverjum
vantar ekki góðan félagsskap. Svör
sendis FBL merkt “Vinkona”
Óska eftir ferðafélaga til Kanaríeyja 8.
febrúar ‘06. Svör berist til Fréttablaðsins
merkt “Jóna27”.
Einkamál
Tapað - Fundið
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Ræsting í Smárahverfi
Kl 07:00 til 12:00 mán til föstd. S.
897 1012 raestir@raestir.is
Ræsting í Smárahverfi
Fyrir hádegi alla virka daga S. 897
1012 raestir@raestir.is
Ræsting í Hafnarfirði
Eftir kl 16:00 mán til föstd. S. 897
1012 raestir@raestir.is
Nelly’s Café
óskar eftir
barþjónum, dyravörðum,
fólk í sal.
Upplýsingar í síma 551 2477
Tapas
Tapas barinn óskar eftir
matreiðslufólki,þjónum
í eldhús.
Upplýsingar í síma 551-2344
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir verkamönnum til mal-
bikunarframkvæmda og jarðvinnu-
framkvæmda.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Dyravörður, vélamaður og
afgreiðslufólk.
Óskum eftir að ráða fólk í af-
greiðslu, dyravörslu og vélamann.
Ekki yngri enn 18 ára.
Umsóknareyðublöð eru á
www.keiluhollin.is Uppl. eru
ekki gefnar upp í síma.
Hótelstarf - Morgunverður
Óskum eftir starfskrafti til fram-
reiðslu og tiltektar á morgunverði.
Við leitum að glaðlegum og stund-
vísum einstaklingi með áhuga
og/eða þekkingu á matagerð. Góð
enskukunnátta er skilyrði. Vinnutími
er frá kl. 07.00-15.00, jafnt virka
daga og helgar, ca 80% starf. Unnið
er á vöktum, frí aðra hverja helgi.
Umsóknir skulu sendar á
linda@hotelodinsve.is
Leikskólinn Leikgarður
Starfsmaður óskast sem fyrst á leik-
skólann Leikgarð, Eggertsgötu 14,
101 Reykjavík.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í síma 551 9619 frá kl. 8.00-
16.00 virka daga.